Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 29

Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 29
sen. „íslendingar fiafa komið á fót vinnu- heimili fyrir berklasjúklinga. ÞaS á ekkert sameiginlegt með okkar skóla, enda er því ætlað að bera sig með framleiðslu sinni, og hefur þar verið unnið: GLÆSILEGT AFREK. Það eru berklasjúklingar sjálfir, sem hafa hrundið þessu í framkvæmd,, og er því stjórnað af Sambandi íslenzkra berklasjúkl- inga. Þeir hófu starfsemina fyrir um það bil tveim árum, og það er æfintýralegt, hve miklu þe4r hafa komið í framkvæmd á svo skömmum tíma. — Yfirleitt var það ævintýri líkast, að sjá, hve íslendingar standa okkur miklu framar hvað viðkemur þægilegum, fallegum og ný- tízku heimilisútbúnaði. — Þegar byrjað var á framkvæmdum voru lítil efni, svo að segja tvær hendur tómar. Er Jacobsen lét undrun sína í ljós yfir þessu áræði, var honum svarað: að það væri ekki erfitt að safna fénu, þar sem öll íslenzka þjóðin styddi fyrirtækið af fúsum vilja, vegna málstaðarins. — Fjárins er að mestu aflað með frjálsum samskotum og stórkost- legum happdrættum. — HVORIR ÖÐRUM TIL FYRIRMYNDAR. íslendingar höfðu áhuga fyrir þeirri hug- mynd, að koma á fót vinnuskóla líkan þeim, sem við höfðum á Krókeiði, og það er trú- legt, að þeir muni stofna slíkan skóla í ná- inni framtíð. A hinn bóginn er það áreiðan- lega þýðingarmikið fyrir okkur, að stofn- setja vinnuheimili eftir íslenzku fyrirmynd- inni. Það er vafalaust rétta aðferðin til að hjálpa sjúklingum, sem verða að vera undir stöðugu lækniseftirliti lengri eða skemmri tíma, að sjá þeim fyrir vinnu, sem þeim hentar, í hollu umhverfi við svo mikið frjáls- ræði, sem unnt er. Takmark okkar verður því að vera það, að færa svo út kvíarnar hér á Krókeiði, að bráðlega verði hægt að hjálpa einnig því fólki.“ Jakobsen var ekki í nokkr- um vafa um það, að slík viðbót væri mögu- Undir vegg vinnuskálans er hiýtt, þegar sólin skin. leg, ef fyrirtækið nyti stuðnings allrar þjóð- arinnar eins og á Islandi. „VIÐ GETUM LÆRT MARGT ANNAÐ AF íSLENDINGUM“, segir Jacobsen að lokum; „meðal annars hina einstæðu gestrisni, sem er langt framar því, sem ég hef kynnzt annars staðar. Is- lendingar standa einnig framar okkur í öll- um viðurgerning á heilsuhælum.“ — Ann- ars fannst honum, að allir, serri hann hitti þar uppi, væru fullir af ástríðufullum áhuga og þeirri'atorku, sem við mætum afar sjald- an hér heima, þegar miklu á að hrinda í framkvæmd. — Það er mikið að þakka þess- um eldlega áhuga, að íslenzkir berklasjúkl- ingar hafa yfirstigið allar hindranir, sem staðið hafa í veginum fyrir hinum mikil- fenglegu framkvæmdum.“ Reykjalundur 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.