Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 23

Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 23
Reykj alundur Uppundir hlýju Helgafelli hátt mót suðri blasir við, reistur af guðum REYKJALUNDUR raun, sem léttir, eykur frið. Hér eru’ að gerast ótal undur, opnast nú paradísar hlið. Bresta fjötrar, brotna sundur; blessa skal hér nýjan sið. Hérna verkin stolt úr steini stara móli. himni blám. Hornsteinninn var ekkjueyrir, auðmjúk bœn að svala prám. Þetta kallið pjóðiti heyrir, því er létt að vinna Glám. Margra átak rammelft reyrir rósavoð að siglutrjám. Alltaf varst þú óskadraumur árin mörg, sem glímdi ég. Gegnum myrkurs gráa þoku glitta’ eg sá i ruddan veg. Hörð var ganga’ i hriðarstroku um hvaSsar nibbur sóknin treg. Þá kvaddi’ eg dyra, leitaði’ að loku, lifs á hurðir knúði ég. Fyrirheitið, sem forðum var gefið og frœgt er i sögu’ um alla jörð, pað birtist mér þá sem blóm á vori, er brýzt út i lifið úr köldum svörð. Óskin, hún klœddist svo þreki og þori; þjáðir menn um hana stóðu vörð. Hið langþreytta fólk varð léttara’ i spori þó lífsganga þess væri sár og hörð. Rís móti himni, reistur af guðum REYKJALUNDUR með óskir og þrár. Fjöldans átak og fólksins draumur er fjötrað þjáist um daga’ og ár. Styðji þig timanna sterki straumur, stöðvaðu böl og þerrðu tár. Stækkaðu, blómgastu, styrkist þinn taumur, stefnan er: Ijósvitinn, glæstur og hár. JÓHANN J. E. KÚLD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.