Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 11

Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 11
Siglingar eru nauðsyn. Fátt er nauðsynlegra fyrir þá þjóð, sem vill vera sjálf- stæð, og byggir eyland, en að eiga sín eigin skip til þess að flytja vörur að landinu og afurðir frá því. Samgöngurnar eru undirstaða framleiðslunnar, og sú \ ..... , þjóð, sem getur ekki séð sér fyrir nauðsynlegum samgöng- um án utanaðkomandi aðstoðar, getur vart talizt fullkom- lega sjálfstæð, enda hefur reynslan sýnt, að þegar þjóðin missti skip sín, gat hún ekki haldið sjálfstæði sínu. Það fyrirtæki, sem þjóðin á sjálf og ávallt hefur verið rekið með hagsmuni þjóðarinnar fyrir augum, vill enn sem fyrr leitast við að vera í fararbroddi um samgöngumál landsins, og þannig styðja að því að tryggja sjálfstæði hins unga, íslenzka lýðveldis. Hf. Eimskipafélag íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.