Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 51

Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 51
/ Göfugt málefni. Glæsilegt happdrætti. 20 bíla happdrætti S. 1. B. S. 2. dráttur í bílahappdrætti S. f. B. S. fer fram 15. nóv. n. k. og verður þá enn dregið um 5 nýja Renault vagna, eins og í 1. drætti. ENGAN MUN IÐRA ÞESS, að láta fé af hendi til kaupa á liapp- drættismiða S. I. B. S., því að það mun endurgreitt verða með aukinni heilbrigði þjóðarinnar. MARICMIÐ S. í. B. S. er: Útrýming berklanna á íslandi. — Hjálpið S. í. B. S. til að ná því marki sem fyrst. VINNUHEIMILIÐ að REYKJALUNDI felur í sér rnikið félagslegt öryggi. — Stuðlið að byggingu þess með því að kaupa happdrættis- miða S. í. B. S. fyrir hvern drátt. STYÐJIÐ SJÚKA TIL SJÁLFSBJARGAR. 20 BÍLA HAPPDRÆTTI er enginn hversdagsviðburður hér á landi og verðmæti vinninganna, eitt út af fyrir sig, nægileg ástæða til að kaupa miða þess; en þegar vitað er að öllum ágóða af því verður varið til byggingar vinnuheimilis að Reykja- lundi, sem er víðkunn menningarstofnun og veigamikill þátt- ur í berklavörnum landsins, getur enginn heilbrigður íslend- ingur skorazt undan því, að kaupa happdrættismiða S. I. B. S. Innan fdrra mánaða munu 20 viðskiptamenn happdrœttis S. í. B. S. hafa eignazt NÝJAN BÍL fyrir FÁAR KRÓNUR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.