Reykjalundur - 01.06.1947, Page 51
/
Göfugt málefni. Glæsilegt happdrætti.
20
bíla happdrætti S. 1. B. S.
2. dráttur í bílahappdrætti S. f. B. S. fer fram 15. nóv. n. k. og
verður þá enn dregið um 5 nýja Renault vagna, eins og í
1. drætti.
ENGAN MUN IÐRA ÞESS, að láta fé af hendi til kaupa á liapp-
drættismiða S. I. B. S., því að það mun endurgreitt verða með
aukinni heilbrigði þjóðarinnar.
MARICMIÐ S. í. B. S. er: Útrýming berklanna á íslandi. — Hjálpið
S. í. B. S. til að ná því marki sem fyrst.
VINNUHEIMILIÐ að REYKJALUNDI felur í sér rnikið félagslegt
öryggi. — Stuðlið að byggingu þess með því að kaupa happdrættis-
miða S. í. B. S. fyrir hvern drátt.
STYÐJIÐ SJÚKA TIL SJÁLFSBJARGAR.
20 BÍLA HAPPDRÆTTI er enginn hversdagsviðburður hér
á landi og verðmæti vinninganna, eitt út af fyrir sig, nægileg
ástæða til að kaupa miða þess; en þegar vitað er að öllum ágóða
af því verður varið til byggingar vinnuheimilis að Reykja-
lundi, sem er víðkunn menningarstofnun og veigamikill þátt-
ur í berklavörnum landsins, getur enginn heilbrigður íslend-
ingur skorazt undan því, að kaupa happdrættismiða S. I. B. S.
Innan fdrra mánaða munu 20 viðskiptamenn happdrœttis S. í. B. S.
hafa eignazt NÝJAN BÍL fyrir FÁAR KRÓNUR.