Morgunblaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 40
MIKIÐ AF ATVINNU- OG SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI Á SÖLUSKRÁ. LEITIÐ UPPLÝSINGA Falleg mjög vel skipulögð 130 fm efri sérhæð í góðu þríbýli sem byggt var 1994. Innb. 28,2 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni. 3. svefnherb. Suður svalir. Parket. Frábær staðsetning. Stutt í skóla og aðra góða þjónustu. V. 34,9 m. 4305 Eignin verður sýnd sunnudaginn 15. febrúar milli kl. 15:00 og kl. 15:30. HLAÐBREKKA 1, 200 KÓP. ÍBÚÐ MERKT 02-01 Glæsileg 105,7 fm 3ja herb. íb. á 3.h. í vönduðu vel staðs. fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Glæsil. útsýni til norðurs og vesturs frá Úlfarsfelli að Snæ- fellsjökli og yfir borgina. Vand. innrétt. Góðar suðursvalir. Stór herb. Sér- þvottahús. V. 29,9 m. 4481 Eignin verður sýnd mánudaginn 16. febrúar milli kl. 17:15 og kl. 17:45. KRISTNIBRAUT 27, 113 RVK ÍBÚÐ MERKT 03-01 Frábærlega staðsett og fallegt 265,4 fm raðhús við Frostaskjól í Vesturbæ Reykjavíkur. Innbyggður bílskúr, nýlegt eldhús og skjólsæll suður garður með verönd. Húsið er staðsett í aðeins nokkra mín. göngufæri frá Grandaskóla og KR svæðisins. V. 72,5 m. 8414 Eignin verður sýnd mánudaginn 16. febrúar milli kl. 17:15 og kl. 17:45. FROSTASKJÓL 97, 107 REYKJAVÍK Rúmgóða 4ra-5 herbergja hæð við Mávahlíð. Íbúðin skiptist í anddyri, her- bergi/geymslu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. V. 40,9 m. 8393 Eignin verður sýnd mánudaginn 16. febrúar milli kl. 17:15 og kl. 17:45. MÁVAHLÍÐ 42, 105 RVK ÍBÚÐ MERKT 02-01 OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G 4ra herbergja glæsileg og mikið endurnýjuð íbúð á 3. hæð (efstu) með stórum vestursvölum, austursvölum og fallegu útsýni. Sér þvottahús. 3 svefnherb. V. 31,9 m. 8530 Eignin verður sýnd laugardaginn 14. febrúar milli kl. 13:00 og kl. 14:00. KLEPPSVEGUR 136, 104 RVK ÍBÚÐ MERKT 03-01 Glæsilegt tvílyft parhús með innbyggðum bílskúr. Á neðri hæðinni er forstofa, þvottahús, baðherbergi, stofa, borðstofa og eldhús. Gengið er út á verönd úr stofu. Á efri hæðinni er hol, hjónaherbergi, baðherbergi og tvö svefnherbergi. V. 70 m. 4602 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 17. febrúar milli kl. 17:15 og kl. 17:45. SUÐURMÝRI 44A, 170 SELTJARNARNESI 368 fm einbýlishús á tveimur hæðum með möguleika á aukaíbúð á neðri hæðinni. Húsið er mjög vel staðsett ofan götu með mjög góðu útsýni. Ástand hússins er að sjá gott. Góður garður. Allt að sjö svefnherbergi og fjögur bað- herbergi eru í húsinu. Suðvestursvalir og afgirt timburverönd. V. 64,9 m. 8583 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 17. febrúar milli kl. 17:15 og kl. 17:45. LÆKJARÁS 8, 110 REYKJAVÍK OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Falleg og mikið endurnýjuð 154 fm íbúð á hæð og í risi sem hefur verið skipt upp í tvær íbúðir, auðvelt er að gera íbúðina að einni aftur. Húsið hefu verið mikið endurnýjað á sl. árum m.a. hefur verið skipt um járn á veggjum og þaki, rennur, tréverk í kringum glugga og steinhluti múraður. Útitröppur og handriði eru ný tekið í gegn. Nýleg rafmagnstafla og lagnir og að hluta. Garðurinn hefur allur verið tekinn í gegn og gerð hefur verið stór hellulögð sameiginleg verönd. V. 55 m. 4500 Eignin verður sýnd miðvikudaginn 18.febrúar milli kl. 17:15 og kl. 17:45. VESTURGATA 46A, 101 RVK ÍBÚÐ MERKT 02-01 OP IÐ HÚ S MI ÐV IKU DA G OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G OP IÐ HÚ S LA UG AR DA G OP IÐ HÚ S SU NN UD AG Glæsilegt og vel staðsett 285 fm einbýlishús á einstökum stað neðst í Suður- hlíðum Kópavogs. Húsið er staðsett fyrir neðan götu næst innst í botnlanga við grænt opið útivistar svæði. Glæsilegt útsýni, fallegur gróinn og skjólgóður suður garður. V. 72 m. 4017 Eignin verður sýnd mánudaginn 16. febrúar milli kl. 17:15 og kl. 17:45. FÍFUHJALLI 21, 200 KÓP. Þriggja herbergja 80,5 fm falleg íbúðá 8. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er með stórglæsilegu útsýni og svölum eru fyrir allir íbúðinni til suðurs og austurs. V. 32 m. 8557 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 17. febrúar milli kl. 17:15 og kl. 17:45. ESPIGERÐI 2, 108 RVK ÍBÚÐ MERKT 08-01 OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Fallegt 471 fm einbýlishús/tvíbýli sem hefur verið endurnýjað á vandaðan og glæsilegan hátt á síðustu árum. Húsið er teiknað af Sigurði Guðmundssyni arkitekt. Húsið er þrjár hæðir og ris og hefur verið endurnýjað bæði að innan sem utan sem og garðurinn þar sem er búið að jarðvegskipta að hluta og setja hita í planið. í dag er húsið þrjár íbúðir. Tilboð 8578 LAUFÁSVEGUR 65, 105 RVK Einstök 149,5 fm íbúð á 3. hæð í fallegu og sögufrægu húsi að Grettisgötu 6. Eignin er mjög vel hönnuð með tveimur svefnherbergjum, glæsilegu baðher- bergi með hornbaðkari, stórri stofu og fallegu eldhúsi í mjög snyrtilegu húsi. V. 59 m. 8560 GRETTISGATA 6, 101 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.