Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Síða 14

Ægir - 01.08.2014, Síða 14
10 Nærri lætur að nú séu þegar í smíðum og að samið hafi verið um smíði nýrra fiskiskipa fyrir íslenskar útgerðir fyrir um eða yfir 30 milljarða króna. HB Grandi hf. er stærsta útgerðarfyrirtæki landsins og það endurspeglast vel í þeirri 14 millj- arða króna endurnýjun sem framundan er á flota fyrirtækisins. Nýlega samið um smíði þriggja ísfisktogara HB Grandi samdi nýlega um smíði þriggja nýrra ísfisktogara. Skipin verða 55 metrar á lengd og 13,5 metrar á breidd og munu vega um 1830 tonn. Verða skipin útbúin fullkominni kæli- tækni sem mun skila verðmætara hrá- efni ásamt því að auka nýtingu og geymslutíma. Nýju togararnir eru mun umhverfisvænni og eyða þar með minni olíu en eitt af helstu markmiðum fyrir- tækisins er að stuðla að umhverfis- vænni veiðum. Síðast en ekki síst verð- ur vinnuaðstaða og aðbúnaður áhafnar til fyrimyndar. Áætlað er að fyrsti togar- inn komi til landsins á fyrsta ársfjórðungi 2016. Smíði ísfisktogara er hluti af mikilli endurnýjun HB Granda á skipaflota sín- um. Til viðbótar togurunum þremur hef- ur fyrirtækið samið um smíði á tveimur nýjum og fullkomnum uppsjávarveiði- skipum. Heildarverð þessara fimm skipa nemur um 14 milljörðum króna. Hagstætt umhverfi til nýsmíða Nautic ehf. Í Reykjavík hannaði ísfiskt- ogarana og verða þeir allir smíðaðir í Celiktrans skipasmíðastöðvinni í Tyrk- landi. Verulegur samdráttur hefur orðið í nýsmíði skipa í Tyrklandi og á síðustu 5-6 árum hefur starfsmönnum í greininni fækkað um 65%. Verkefnaskortur skipa- smíðastöðva hefur því skapað kjörað- stæður til samninga um nýsmíði. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda hf. segir að lög um veiðigjöld hafi sett allar fjárfestingar í frost en nú þegar væntingar séu um meiri hófsemi í þeirri skattlagningu sé lag að til að tak- ast á við uppsafnaða þörf fyrir endurnýj- un flota fyrirtækisins. Einnig eru tvö tvö ný og fullkomin uppsjávarveiðiskip fyrir HB Granda í smíðum hjá Celiktrans en samið var um smíði þeirra í fyrra. Skipin eru 80 metra löng og 17 metra breið með 2900 rúmmetra kælilestum. Þau eru búin 4600 kW aðalvélum frá Wärtsilä. Gangi allar áætlanir eftir ætti fyrra uppsjávar- skipið að koma til landsins í mars á næsta ári. Uppsjávarskipin munu leysa af hólmi Víking AK 100 og Lundey NS 14. Bæði hafa reynst mikil aflaskip en eru smíðuð árið 1960 og því verulega komin til ára sinna. HB Grandi begins overhaul of fleet HB Grandi, one of Iceland’s largest fisheries company, has entered a phase of major overhaul of its fleet with five new vessels now being constructed. The company has commissioned the Celiktrans shipyard in Turkey to build and deliver two new pelagic trawlers and three wetfish trawlers over the next two years. The total worth of the five new vessels is around IKR 14 Billion (USD 120 Million). Teikning af einum af nýju ísfisktogurunum sem verið er að smíða fyrir HB Granda hf. í Tyrklandi. Fimm ný skip fyrir 14 milljarða HB Grandi hf. Norðurgarði 1, Reykjavík Sími 550 1000 hbgrandi@hbgrandi.is hbgrandi.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.