Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 46

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 46
42 Það sem er einna heitast í breiðri vöru- línu Ísmar eru hitamyndavélar frá FLIR, sem nýtast vel sem viðbótar siglinga- og öryggistæki því þær sjá jafn vel í myrkri sem birtu. Ísmar hóf sölu á þess- um búnaði fyrir mörgum árum og hefur skapað sér sérstöðu með mikilli þekk- ingu á þessu sviði. Hitamyndavélar eru mikið notaðar innan sjávarútvegs- geirans, bæði um borð í skipum sem og í vinnslunni. FLIR kom fram með þessa tækni og hefur þróað hana frá því að vera eingöngu hernaðar- og rann- sóknartæki upp í það að vera í almennri notkun. Lengi á vaktinni Í 32 ár hefur Ísmar staðið vaktina til sjós og lands og þjónustað atvinnuvegina með margvíslegum búnaði og þekk- ingu. Á þessum langa tíma hefur orðið til mikil tækniþekking innan fyrirtækis- ins, sem er mikilvæg til þess að unnt sé að koma til móts við kröfur viðskipta- vina. Jón Tryggi Helgason, fram- kvæmdastjóri Ísmar, segir fyrirtækið ætíð hafa verið í fremstu röð og fyrst með tækninýjungar og hitamyndavélarnar eru skýrt dæmi um það. Hand- heldar hitamyndavélar eru notaðar t.d. í vélarrúmi skipa til að sjá fyrir bilanir í rafbúnaði, mótorum og gírum og sama máli gegnir með vinnsluna og búnað í kringum hana, bæði um borð og í landi. Þægilegur kostur er við slíkar rannsóknir og bilanaleit að hægt er að tengja saman þráðlaust FLIR hitamyndavél og ampertöng og fá þannig aflestur inn á hitamynd. Ísmar býður einnig margvíslegan annan búnað fyrir sjávarútveg frá þekkt- um framleiðendum. Má þar nefna AIS tæki og siglingatæki fyrir stærri skip frá SAAB Transpondertec, GPS kompása, AIS tæki frá TrueHeading, talstöðvar frá Motorola og ýmiss konar ljós og leitarljós frá Stream- light. Nýjung frá TrueHeading er AIS tæki sem hægt er að festa á baujur, sem gerir auðvelt að finna þær. Búnaður frá Ísmar hefur komið við sögu í öllum helstu hafnar- og dýpk- unarframkvæmdum mörg undanfarin ár. Þar er fyrirtækið með umboð fyrir mjög sterka framleiðendur eins og Trimble, Prolec, Teledyne Reson, Teledyne Odom, QPS og fleiri. Þessir aðilar fram- leiða tæki og hugbúnað til að stýra gröfukerfum neðansjávar, til að kort- leggja hafsbotninn og til hvers konar mælinga því viðkomandi. Nýtt hústæknisvið „Á síðasta ári var sett upp nýtt hús- tæknisvið innan Ísmars með kaupum á gamalgrónu fyrirtæki á því sviði. Hús- tæknisvið býður upp á fullkomnar lausn- ir á loftræstikerfum fyrir hverskonar hús- byggingar og skip. Á það jafnt við um stýringar, blásara, kælirafta, hraða- breyta, ýmsa skynjara og fleira. Hús- tæknisvið býður einnig ýmsar gerðir blásara sem notaðir eru við fiskþurrkun. Á þessu sviði er fyrirtækið með umboð fyrir þekkta viðurkennda framleiðendur eins og Honeywell, FlaktWoods, Ruck, Invertek og marga fleiri. Þessu tengt má einnig nefna ýmis konar loftgæðamæla, rafmagnsmæla og ýmis önnur mælitæki frá Extech,“ segir Jón Tryggvi. „Á öllum sviðum fyrirtækisins er sam- ankomin áratuga reynsla og nýtur Ísmar þess að hafa á að skipa einvalaliði starfsfólks, sem hefur bæði þekkingu og reynslu í að þjóna kröfuhörðum við- skiptavinum hinna mikilvægu atvinnu- vega landsins.“ Jón Tryggvi Helgason, framkvæmdastjóri Ísmar. Jón Tryggvi og Sæmundur Sævarsson, sér- fræðingur í hitamyndavélum. Ísmar í fremstu röð með tækninýjungar ismar.is Bás C32 Ísmar Síðumúla 28, Reykjavík Sími 510 5100 Fax 510 5101 ismar@ismar.is Nýjasta gerðin frá FLIR Marine.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.