Ægir - 01.08.2014, Page 52
48
prolift.is Bás E30
Prolift ehf.
Vesturvör 21, Kópavogi
Sími 571 1650
STILL rafmagnslyftarar hafa verið notað-
ir í fiskiðnaði frá því rafmagnslyftarar
voru fyrst notaðir til slíkra starfa og hafa
staðið sig afburða vel við þær erfiðu að-
stæður. STILL hefur allan þann tíma ver-
ið einn mest seldi rafmagnslyftarinn í
sjávarútvegi hér á landi og hafa senni-
lega verið seldir fleiri STILL lyftarar á Ís-
landi en af nokkuð annarri tegund, en
fyrstu STILL lyftarnir komu til Íslands
1966. STILL býður upp á mjög breiða
línu af tækjum, frá handlyftivögnum upp
í 8 tonna diesel og 5 tonna rafmagns-
gaffallyftara. Einnig framleiðir STILL
vöruhúsatæki í miklu úrvali.
Mjög fyrirferðarlitlir
Einkennandi fyrir STILL rafmagnslyftarar
eru hversu fyrirferðarlitlir þeir eru, gott
að vinna á þeim, snöggir í snúningum,
góð útsýn fyrir ökumann, sparneytnir og
rafstýringar vel staðsettar. Mikill sveigj-
anleiki er á búnaði lyftaranna, t.d. er
boðið uppá Joystick, Mini levers,
Fingertips eða venjulegar stjórnstangir.
Aksturstefnu er annaðhvort sjórnað í
stýri, á hýfingarstöng eða í gólfi (Dual
Pedal). STILL lyftararnir eru búnir
viðhaldlausum rafmagnsbremsum. Einn
af mörgum kostum þeirra er endur-
hleðsla á rafgeymi þegar hemlað er. Þar
sem þörf er á að hafa skiptirafgeymi er
einstaklega auðvelt að skipta um raf-
geymi með því að nota handlyftara.
Boðið er upp á tvær megingerðir af
dísellyfturum
þ.e. RX gerð
sem er búinn
Hybrid díselvél
og AC rafmótor
svo og RC gerð
sem er hefð-
bundinn úrfær-
sla með Kubota
díselvél og
venjulegum
converter.
Framtíðarlyftarinn
RX-70-35 Hybrid Diesel/rafmagnslyftari
er byltingarkenndur margverðlaunaður
framtíðarlyftari sem knúinn er áfram
með AC rafmagnsmótor eins og raf-
magnslyftari. Dieselvélin knýr rafal sem
framleiðir 8 kw af orku fyrir kerfið. Há-
marksnúningur vélar er aðeins 2000
sn/mín . Olíu-
eyðsla er mun
minni en á hefð-
bundnum dies-
ellyfturum sömu
stærðar þ.e. að-
eins 2,9 lítrar á
klukkustund.
Hann safnar
bremsuorku
inn á stór-
an þétti
(Ultra
Pack)
sem skil-
ar
orkunni
til baka
þegar þörf
STILL rafmagnslyftararnir fást í mörgum stærðum en þeir eru allir snarir í snúningum og einstaklega hagkvæmir í rekstri.
RX 60-35 Freisteller
Prolift sýnir STILL
lyftara á sýningunni