Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2014, Side 78

Ægir - 01.08.2014, Side 78
74 Fyrirtækið Sérefni í Síðumúla í Reykjavík selur skipamálningu, smábátamálningu, iðnaðarmálningu og húsamálningu. Fyr- irtækið hefur sérhæft sig í þjónustu fyrir sjávarútveginn og veitir alhliða ráðgjöf og annast eftirlit með undirvinnu og málningu skipa. Ómar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sérefnis og Árni Þór Freysteinsson aðstoðarframkvæmda- stjóri segja að fyrirtækið selji m.a. alla grunna og málningu fyrir skútur, trefja- plastbáta, trébáta og stálskip. Málning út um allan heim „Við erum umboðsaðilar fyrir Inter- national Paint, sem er stærsta fyrirtæki heims í sölu á skipa- og iðnaðarmáln- ingu. Við seljum málningu til eigenda ís- lenskra skipa hvar sem þau eru stödd í heiminum. Algengt er að skip fara til Póllands í meiriháttar klössun, hvort sem það eru lengingar eða heildar sand- blástur frá kili til reiða. Þá afhendum við málninguna í viðkomandi slipp og höf- um eftirlit með því hvernig verktakinn vinnur verkið,“ segir Ómar. En áður farið er í sjálft verkið er það tekið út af Sérefni. Viðskiptavininum er ráðlagt í hvaða verkþætti er hagkvæm- ast að ráðast varðandi undirvinnu og málningarkerfi. „Við skrifum síðan verklýsingu sem er send með útboðsgögnum að viðkom- andi verki. Þar kemur fram hvaða staðall eigi að vera á undirvinnunni fyrir máln- inguna. Við leitum ekki tilboða í sjálfan verkþáttinn heldur erum við efnissalar og ráðgjafar og við fylgjum þessu eftir með eftirliti á staðnum. Ástæðan er sú að um flókin efni er að ræða og það þarf að vinna stálið niður samkvæmt ákveðnum stöðlum. Það þarf að mála undir ákveðnum skilyrðum og ákveðnu rakastigi, svo dæmi sé tekið,“ segir Árni Þór. Faglegt og gott eftirlit Ómar segir eftirlit með verkferlinu mjög mikilvægt því mikið liggur undir. Mis- farist verkið fer margra daga vinna við sandblástur í súginn og fjórar til fimm málningarumferðir fara á hvert skip. Klúðrist síðasta umferðin þarf að sand- blása allt og byrja upp á nýtt. „Það er því gríðarlega mikilvægt að hafa faglegt og gott eftirlit með verkum af þessu tagi bæði hérlendis sem er- lendis. Við förum mjög mikið erlendis og veitum þessa þjónustu og erum einnig í samstarfi við International Paint. Þeir eru með þéttriðið net eftirlitsmanna út um allan heim og við vinnum mjög náið með þeim.“ Ómar segir að International Paint sé með starfsstöðvar nánast alls staðar í heiminum. Það breyti því engu hvort sé að ræða nýsmíði á skipi í Kína, Tyrk- landi, Póllandi eða Chile svo dæmi sé tekið. Fyrirtækið sé með lagera og þjón- ustuaðila á flestum stöðum. Sérefni er umboðsaðili International Paint í Færeyjum. „Við erum í samstarfi við slippinn í Klaksvík en þeir nota máln- ingu frá okkur og eru líka í endursölu. Það samstarf hefur gengið mjög vel og alltaf að aukast“, segir Ómar að lokum. serefni.is Sérefni hf. Síðumúla 22, Reykjavík Sími 517 0404 Fax 517 0403 Umboðsaðili International Paint á Íslandi og í Færeyjum Ómar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sérefnis t.v. og Árni Þór Freysteinsson aðstoðarfram- kvæmdastjóri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.