Ægir

Volume

Ægir - 01.08.2014, Page 86

Ægir - 01.08.2014, Page 86
82 velfag.is Bás G22 Vélfag ehf. Múlavegi 18, Ólafsfirði Sími 466 2635 velfag@velfag.is Vélfag ehf. í Ólafsfirði, fékk verðlaun á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2011 fyrir M700 flökunarvél sína. Í stuttu máli hefur vélin fengið mjög góðar viðtökur og sannað sig bæði í fiskvinnsluhúsum hérlendis og erlendis, sem og um borð í vinnsluskipum. Vélfag mætir á sýn- inguna í ár með nýjustu vélarnar í vöru- línunni, nýja flökunarvél fyrir stórfisk og M800 roðdráttarvél. Fyrirtækið frum- sýndi M800 roðdráttarvélina árið 2011 og setti hana í áframhaldandi prófun og þróun í kjölfar sýningarinnar. Jafnframt var Vélfag ehf. áður búið að setja á markað M500 hausara og má þannig segja að Marín fiskvinnslulínan sé orðin heilsteypt. Flökunarvél fyrir stórfisk Flökunarvélin fyrir stórfisk sem nú verð- ur sýnd sem frumgerð í bás Vélfags ehf. ber framleiðsluheitið M720. Vélin er hugsuð til að mæta þörf fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtækjanna, ekki síst í ljósi þess að botnfiskur af Íslandsmiðum hef- ur farið stækkandi en ekki er óalgengt að stærsta fiskinn þurfi að handflaka. Að umfangi er því vélin talsvert stærri en M700 flökunarvélin en framundan er að ljúka endanlegri þróun hennar, prófun- um og setja hana síðan í almenna sölu. Roðdráttarvélarnar M800 og M820, hvorar fyrir sína stærð af flökunarvélum, eru bæði fáanlegar sem stakstæðar ein- ingar eða sem viðbótareiningar á flök- unarvélarnar. Uppbygging þeirra er nokkuð frábrugðin hefðbundnum roð- dráttarvélum því samtals fjórar roð- dráttareiningar fylgja hverri vél. Tvær aðskildar einingar fyrir hægri og vinstra flak eru uppsettar í vélinni við af- hendingu auk tveggja viðbótareininga og tekur aðeins nokkrar mínútur að skipta um hverja einingu. Það tryggir gangöryggi og lámarkar vinnutap ef ein- hver bilun verður. Auka roðdráttarein- ingar skapa einnig möguleika á að hafa einingarnar misjafnlega uppsettar eftir því hvaða fisktegund er verið að flaka. Skyggnst inn í framtíðina Þessu til viðbótar verður á bás Vélfags hægt að skyggnast inn í framtíðina, ef svo má segja, því fyrirtækið vinnur nú að því með austurrísku fyrirtæki að þróa bakteríudrepandi og öflugt plastefni sem hugmyndin er að nota í smíði vél- anna í framtíðinni. „Hversu mikinn hluta vélanna verður hægt að smíða úr þessu efni á eftir að koma í ljós en þetta er að mínu mati mjög áhugaverð framtíðarsýn fyrir hátæknivæddan matvælaiðnað eins og sjávarútveginn,“ segir Bjarmi Sigurgarðarsson hjá Vélfagi. „Marín vélasamstæðan frá Vélfagi hefur reynst okkur á Þerney RE 101 sérstaklega vel. Þegar verið er að sækja á fjarlæg fiskimið eins og Barentshafið til að ná í mikið magn af fiski í hverri ferð eru Marín vélarnar þungamiðja vinnslunnar. Með nýjustu út- færslum Vélfags á flökunarvélinni og hreinsivalsalausri roðvél hefur rekstraröryggi samstæðunnar aukist gríðarlega. Um 700 tonn af blönduðum þorski hafa farið í gegn hjá okkur án þess að við höfum þurft að gera nokkuð nema skipta um hnífa í M700 flökunarvélinni,“ segir áhöfn frystiskipsins Þerneyjar um reynsluna af vélunum frá Vélfagi. Frumsýning hjá Vélfagi Reynslan góð í Þerney Þormóður Sigurðsson vinnur við nýjustu flökunarvél Vélfags ehf., M720 vélina fyrir stórfisk sem frumsýnd verður á Íslensku sjávarútvegssýningunni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.