Ægir

Volume

Ægir - 01.08.2014, Page 200

Ægir - 01.08.2014, Page 200
196 Fyrirtækið RB rúm í Hafnarfirði fagnaði 70 ára afmæli á síðasta ári og er því meðal elstu starfandi iðnfyrirtækja landsins. Það var stofnað árið 1943 af Ragnari Björnssyni, bólstrara í Hafnarf- irði og óhætt er að fullyrða að þúsundir Íslendinga sofi í rúmum og á dýnum frá fyrirtækinu. Og ekki aðeins á landi held- ur einnig úti á sjó því útgerðarmenn hafa ekki látið hjá líða að horfa til gæða þegar þeir velja dýnur í skip sín. Og val- ið lausnir frá RB rúmum. Springdýna er langtímafjárfesting Birna Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri RB rúma segir gildi góðrar dýnu óum- deilt. Hún þurfi að styðja vel við bakið og skila fólki fersku og tilbúnu til sinna daglegu starfa. Hægt er að fá spring- dýnur í fjórum gerðum hjá RB rúmum og hverja gerð í fjórum stífleikum. Á þenn- an hátt má segja að dýnan sé „klæð- skerasaumuð“ að notandanum en auk þessa hefur RB rúm sérstöðu þjónustu- fyrirtækja í þessari grein með því að bjóða viðskiptavinum sínum endur- hönnun á eldri og notuðum dýnum. Bæld og notuð rúmdýna getur þannig gengið í endurnýjun lífdaga og sparað notandanum kostnaðarsama endurnýj- un. Springdýna frá RB rúmum er á þenn- an hátt langtímafjárfesting. Svamp- og springdýnur í flotanum Auk springdýna framleiða RB rúm svampdýnur af öllum stærðum og gerð- um. Þær eru í mörgum tilvikum valkostur í minni bátum í flotanum þar sem að gjarnan þarf að sérsníða. Springdýnurn- ar eru hins vegar valdar í flest hefð- bundin rúm og kojur í stærri skipunum og gjarnan fara starfsmenn RB rúma um borð í skipin til að taka mál og ráðleggja um besta val á dýnum í hverju tilviki. Einnig er hægt að senda skapalón og málsetningar til fyrirtækisins og fá síðan dýnurnar sendar. Þannig þjónustar fyrir- tækið viðskiptavini út um allt land. Hvíld er góðum öllum sjómönnum nauðsynleg, ekki síður en öllum öðrum. Í þróun sinni og framleiðslu á springdýn- um hafa RB rúm alla tíð verið í fremstu röð. Gæðin hafa enda verið rómuð og viðurkennd en RB rúm hlaut árið 2010 alþjóðleg verðlaun á International Qu- ality Crown Awards í London fyrir vand- aða framleiðslu og markaðssetningu. Þar eru á ferðinni þekkt alþjóðleg verð- laun en RB rúm á einmitt aðild að gæðasamtökum fyrirtækja á heimsvísu sem sérhæfa sig í framleiðslu og hönnun á springdýnum. Við Dalshraun 8 í Hafnarfirði er öll dagleg starfsemi RB rúma, bæði fram- leiðsluaðstaða en einnig verslun þar sem hægt er að skoða fjölbreytt úrval af rúmum og dýnum. Þá ráðleggur starfs- fólk viðskiptavinum auðvitað um þá val- kosti sem hverjum og einum hentar best. rbrum.is RB rúm Dalshrauni 8, Hafnarfirði Sími 555 0397 rum@rbrum.is Birna Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri RB rúma í Hafnarfirði. Í framleiðslusal RB rúma verða til fjölbreyttar lausnir, allt frá rúmum fyrir heimili til sérlausna í springdýnum fyrir skip og báta. Dýnurnar skipta sjó- menn líka máli!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.