Ægir - 01.08.2014, Page 204
Fyrirtækið Kemi ehf. var stofnað árið
1994 og hefur starfsemin frá upphafi
snúist um að þjóna sem flestum atvinnu-
greinum með smurefni, hreinsiefni, ör-
yggisvörur og ýmsar aðrar iðnaðarvörur.
Fyrirtækið er til húsa að Tunguhálsi 10,
110 Reykjavík og þar er rekin verslun
auk vöruhúss.
Sölu og þjónustufyrirtæki
Kemi sérhæfir sig í sölu og þjónustu á
olíu og smurefnum. Flaggskipið í smur-
efnum hefur alla tíð verið frá Interflon en
um er að ræða sérhæfð smurefni með
MicPol, sem er þróað úr hráefninu
Teflon. Tæknin sem Interflon hefur
þróað er nýjung og verður hún kynnt
sérstaklega á Íslensku sjávarútvegssýn-
ingunni. Interflon býður t.d. uppá þurrs-
murningu, hitaþolin smurefni, feiti og
fleira.
Vörur Kemi hafa fyrir löngu sannað
gildi sitt hér á landi og unnið gegn sliti á
vélbúnaði og minnkað viðhaldskostnað
sem öll fyrirtæki keppast við að halda
sem lægstum. Smurolíur, frostlögur og
glussi er stór þáttur í vörusölu félagins.
Unnið er náið með stórum framleiðend-
um svo sem Elf-Total og Irving Oil auk
fleiri framleiðenda sem viðskiptasam-
bönd eru við. Mikil áhersla er lögð á að
ráðleggja fólki og fyrirtækjum um rétta
notkun á olíuvörum. Oft er hægt að ná
sparnaði með því að nota rétt smurefni
fyrir ýmis farartæki og vinnuvélar. Kemi
býður einnig búnað til að smyrja flest
tæki og tól.
Í hreinsiefnum fyrir matvælaiðnað
selur Kemi vörur frá Novadan en mikil
áhersla er lögð á umhverfisvænar vörur
og vottaðar í takt við kröfur mat-
vælaframleiðenda. Mikil vakning hefur
orðið í þessum málaflokki síðustu miss-
eri. Auk þess er vaxandi notkun á efn-
um frá Sage Wash til sótthreinsunar og
lyktareyðingar en Sage Wash hefur farið
sigurför í íslenskri matvælavinnslu og
sem alhliða sótthreinsir. Sage Wash er
einmitt mjög umhverfisvænt efni og má
nota í lífrænum landbúnaði.
Öryggisvörur og vörur fyrir
byggingariðnað og landbúnað
Kemi hefur á boðstólum iðnaðarhreinsi-
efni, olíuhreinsa og sýrur auk þess að
bjóða uppá augnskol og búnað frá Plum
sem er virtur aðili á sínu sviði. Til viðbót-
ar er fyrirtækið með öryggis-
vörur frá 3M og
Peltor sem lands-
menn þekkja vel
eftir áratuga notk-
un. Fyrir bygging-
ariðnað er í boði
mótaolía auk ann-
arra smurefna en
einnig er lagna-
Úrvalið er mikið í verslun Kemi og hér aðstoðar Óskar Gunnarsson, sölufulltrúi, einn viðskiptavina um val á réttu efnunum.
Svo allt gangi smurt
kemi.is Bás E20
Kemi ehf.
Tunguhálsi 10, Reykjavík
Sími 544 5466
kemi@kemi.is
200