Húnavaka - 01.05.1991, Blaðsíða 217
HUNAVAKA
215
sigraði sveit frá TB í keppni við
sveitir Skagfirðinga og Fjöl-
brautarskólans á Sauðárkróki.
Baldur Daníelsson.
S VEITASTJ ÓRNIR.
A vordögum fóru fram kosn-
ingar til sveitastjórna um land
allt. I öllum kaupstöðum, kaup-
túnum og allmörgum sveita-
hreppum var kosið 26. maí, en
í ýmsum sveitahreppum var
ekki kosið fyrr en 9. júní.
Höfðu sveitastjórnir í sveita-
hreppum sjálfdæmi um hvor
dagurinn var valinn. A Blöndu-
ósi, Skagaströnd og í Sveins-
staðahreppi var viðhöfð hlut-
fallskosning en í öðrum hrepp-
um sýslunnar var kosning óhlut-
bundin.
Eftirtaldir hlutu kosningu í
sveitastjórnir.
Ashreppur: Jón B. Bjarnason,
Asi, oddviti. Birgir Gestsson,
Kornsá. Jón Gíslason, Hofi.
Lárus Konráðsson, Brúsastöð-
um. Sigrún Grímsdóttir, Saur-
bæ.
Blönduós: Pétur A. Péturs-
son, Hlíðarbraut 21, forseti
bæjarstjórnar. Guðmundur
Theódórsson, Húnabraut 9.
Oskar Húnfjörð, Hlíðarbraut
10. Páll Sv. Elíasson, Brekku-
byggð 20. Sigrún Zophonías-
dóttir, Melabraut 21. Unnur
Kristjánsdóttir, Hlíðarbraut 24.
Vilhjálmur Pálmason, Hlíðar-
braut19.
Bæjarstjóri er Ofeigur Gests-
son.
Bólstaðarhlíðarhreppur: Erla
Hafsteinsdóttir, Gili, oddviti.
Pétur Guðlaugsson, Brands-
stöðum. Pétur Pétursson, Hóla-
bæ. Sigurður Guðmundsson,
Fossum. Tryggvi Jónsson, Ar-
túnum.
Engihlíðarhreppur: Valgarð-
ur Hilmarsson, Fremstagili,
oddviti. Arni Jónsson, Sölva-
bakka. Einar Guðmundsson,
Neðri-Mýrum. Gauti Jónsson,
Hvammi. Valdimar Guðmanns-
son, Bakkakoti.
Skagahreppiu-: Sveinn Sveins-
son, Tjörn, oddviti. Finnur
Karlsson, Víkum. Kristján Krist-
jánsson, Steinnýjarstöðum.
Rafn Sigurbjörnsson, Orlygs-
stöðum 2. Sigurður Ingimars-
son, Hróarsstöðum.
Skagaströnd: Sveinn S. Ing-
ólfsson, Hólabraut 15, oddviti.
Adolf J. Berndsen, Höfðaborg.
Elín H. Njálsdóttir, Fellsbraut
15. Magnús B. Jónsson, Sunnu-
vegi 1. Þorvaldur Skaftason,
Hólabraut 12.
Sveitarstjóri er Magnús B.
Jónsson.
Sveinsstaðahreppur: Björn
Magnússon, Hólabaki, oddviti.