Húnavaka

Tölublað

Húnavaka - 01.05.1991, Blaðsíða 23

Húnavaka - 01.05.1991, Blaðsíða 23
HÚNAVAKA 21 Það fór þannig að við stunduðum ílutningana á þennan hátt í heilan mánuð. Næsta vetur ætluðum við að hafa þetta svona líka en þá bilaði trukkurinn, fór í honum tímahjólið. Þegar Jóni Bald- urs var sagt hvað hefði bilað sagði hann að bragði: „Er þá ekki séns að setja í hann íhaldshjól?” Það var gott að ferðast með Jóni. Einu sinni sem oftar var hann á leið með mér suður. Þegar við komum suður í Norðurárdal fór stýrið í sundur og bíllinn rann stjórnlaus út á mel. Þá sagði Jón með hægðinni: „Hvað ert þú nú að fara góði”. Meira var það ekki. Þegar ég fór að aðgæta bilunina sá ég að stýrisendi haíði bilað og gat sett annan í staðinn. Það var oft gott að hafa varahluti undir aftursætinu. Einu sinni sem oftar var Jón að koma með mér að sunnan. Þeg- ar við komum upp að Hvítárbrú sagðist hann þurfa að stoppa þar sem laxinn væri seldur. Við fórum þangað og þar var nógur lax. Jón benti á þrjá úd í horni og sagðist vilja fá þá. „Það er ekki hægt”, sagði strákurinn sem var þarna. Jón vildi fá að vita af hverju það væri ekki hægt. „Þeir eru seldir”, sagði strákurinn, „það keyptu þá einhverjir menn sem fóru að veiða vestur í Dölum”. „Mikið andskod eru þeir hyggnir. Þeir vilja eiga hann vísan þegar þeir koma. Ja, þeir veiða þá ekki mikið” sagði Jón. Einu sinni sem oftar var ég að koma að sunnan. Þegar ég kom upp í Fornahvamm var bíllinn orðinn heitur svo að ég ákvað að fá mér kaffi og setja vatn á bílinn. Þegar ég var búinn í kaffínu gleymdi ég að setja vatnið á, og þegar ég kom upp að Norðurár- brúnni var farið að sjóða á bílnum. Ain var auð svo ég stoppaði og fór út með tuðruna. Tuðran var hálf bílslanga sem límt haíði ver- ið fyrir annan endann á og tók drjúgt af vatni. Þegar ég var að beygja mig niður í ána var þrisvar sinnum kallað á mig með nafni. Eg byrjaði á því að athuga hvort ég væri með leynifarþega en fann engan. Þá hélt ég áfram og keyrði heim. Morguninn efdr þegar ég var að losa í Pakkhúsinu sagði ég Þórði gamla frá Ystagili frá þessu. Þá sagði Þórður: „Eg var einu sinni að fara suður, gangandi í verið, við annan mann og æduðum við yfir Holtavörðuheiði. Hinn maðurinn veikdst í Grænumýrar- tungu svo að ég varð að fara einn suður af. Þegar ég kom á hæð- irnar fyrir ofan ána sá ég mann sem gekk allt í kring um sæluhús- ið. Það var þarna lídll kofí við ána rétt vestan við veginn. En þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Húnavaka

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2867
Tungumál:
Árgangar:
62
Fjöldi tölublaða/hefta:
64
Skráðar greinar:
Gefið út:
1961-í dag
Myndað til:
2023
Skv. samningi við Ungmennasamband Austur-Húnvetninga útgáfufélag Húnavöku er ekki hægt að sýna efni frá síðustu fimm árum í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Þorsteinn Matthíasson (1961-1965)
Ingibergur Guðmundsson (2009-í dag)
Stefán Á. Jónsson (1961-2008)
Ritnefnd:
Pétur Þ. Ingjaldsson (1965-1982)
Ingibergur Guðmundsson (1983-2008)
Kristófer Kristjánsson (1965-1974)
Jóhann Guðmundsson (1970-í dag)
Hafþór Sigurðsson (1973-1973)
Unnar Agnarsson (1974-í dag)
Stefán Hafsteinsson (1975-1977)
Jón Torfason (1977-1982)
Hjálmar Jónsson (1978-1981)
Páll Ingþór Kristinsson (1982-í dag)
Magnús B. Jónsson (1983-í dag)
Einar Kolbeinsson (2008-í dag)
Jón Kr. Ísfeld (1965-1970)
Magnús Ólafsson (1970-1976)
Efnisorð:
Lýsing:
útg. Ungmennasamband Austur-Húnvetninga.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.05.1991)
https://timarit.is/issue/382508

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.05.1991)

Aðgerðir: