Húnavaka - 01.05.1991, Blaðsíða 228
226
HUNAVAKA
@FRÁ
SÖLUFÉLAGI
A-HÚNVETNINGA.
Slátrun sauöQár 1990 stóð yílr
dagana 18. september til 19.
október. Alls var slátraö 32.004
kindum, sem skiptist í 30.194
dilka og 1.810 fullorðið fé. Er
þá heimtekið og úrkast talið
með. Innlagt kindakjöt var
457.040 kg og er samdrátlur í
innlögöu kjötmagni 60.890 kg
frá árinu 1989, eða 11,76%.
Mcðalþungi dilka var 14,43 kg
og í fulloröna fénu var meðal-
þungi 22,36 kg. Meðalþungi
bæði dilka og fullorðins fjár
hækkaði því frá fyrra ári. Slátr-
að sauðfé var 5.946 færra en
árið áður.
Flokkun innlagðra dilka skift-
ist þannig:
D I úrval 4,67%
D I A 76,36%
D I B 10,79%
DIC 1,58%
DII 3,90%
DIII 1,19%
D X 1,49%
D XX 0,02%
Eftirtaldir sauðíjárbændur
lögðu inn flesta dilka
Félagsbúið Stóru-Giljá 926
Meðalvigt 14,19 kg.
Heiðar Kristjánss. Hæli 777
Meðalvigt 13,98 kg.
Ragnar Bjarnas.-N-Haga 734
Meðahdgt 13,57 kg.
Magnús Péturss. Miðh. 733
Meðalvigt 15,39 kg.
Krisþán Jónss. Stóradal 638
Meðalvigt 13,81 kg.
Jóhann Guðmundss. Holti 562
Mcðalvigt 15,15 kg.
Birgir Gestsson, Kornsá 518
Meðalvigt 14,55 kg.
Innlagt nautgripakjöt var
130.259 kg, hrossakjöt 105.150
kg og svínakjöt 8.723 kg.
Kjötvinnsla:
Rckstur kjötvinnslunnar var
viðunandi á liðnu ári. Heildar-
velta varð 71.111.000 kr. og
notaði kjötvinnslan hráefni,
sem hér segir: Kindakjöt
90.956 kg, nautgripakjöt
48.317 kg, hrossakjöt 20.471
kg, svínakjöt 21.377 kg, dilka-
s\dð og innmatur 7.331 kg. Alls
eru þetta 188.452 kg.
Starfsmannahald var með
sama hætti og undanfarin ár.
Hcildarlaunagreiðslur voru
54.630.000 krónur og greiðslur
til verktaka og fyrir vörubíla-
akstur 14.702.000 krónur.
R.I.T.