Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.5. 2015
Landið og miðin
SKAPTI HALLGRÍMSSON
skapti@mbl.is
* Þetta hljóta að vera mistök, því þetta er svolúðalegt, að þykjast vera annar en maður er.Jón Axel Pétursson hjá MS.
Sænska fyrirtækið Arla er farið að selja skyr í Bretlandi og segir það íslenskt
UM ALLT LAND
ÍSAFJÖRÐUR
Sameining slökkviliða Súðavíkurhrepps, Ísafjarðarbæjar og
Bolungarvíkurkaupstaðar er á döfinni. Jón Páll Hreinsson
st jörn Sve
rðar á dögunum og
á norðanverðum Ves
ininguna og mun bæjarstjóri vinna áfram að máli
Bolungarvíkurkaupstaðar, sveitarstjóra Súðavíkurhrepps og Atvinnuþr
AK
Fab
verð
tilte
gefs
til að prófa sig áfram við a
framleiða hluti með aðsto
Gestir hafa aðgang að tölv u
forrita er án endurgjalds. H i
eru leysiskeri og vinylsker
timburfræsari en notkun h
Hægt er að skrá sig í tækin
staðnum en einnig er hægt
með sér. Sjá nánar á www
AKUREYRI
Þjóðlistahátíðin Vaka verður hald
y g já Akure ri da ana 10. til 13. úní
sumar. Þar koma fram tónlistarm
og dansarar frá Íslandi, Svíþjóð,
Finnland, Danmörku, Englandi, Skot
Armeníu. Haldnir verða margir tó
með 150 tónlistarmönnum og dö
sama tíma verða þrjár handverk
bænum í tengslum við hátíðina
HORNAFJÖRÐUR
Félag eldri Hornfirðinga hefur skorað á bæjarstjórn sve
heilbrigðisráðherra að beita sér fyrir því að hafist ve
viðbyggingar við hjúkrunarheimilið á Höfn. Bæjarrá
og mun beita sér áfram af fullum krafti
narheimili á Suðuskýrslu um hjúkru
úkrunarrými, 16% þeirra tvíbýli
Tví rnafirði eru ein
FLÓAHREPPUR
Þingborgarhópurinn hefur
Þingborg, skammt austan S
af sveitarfélaginu. Hópurin
markaðssetur og selur ulla
annað handverk, hefur haf ðvar
í húsinu og hefur nú til afn við,
forstofuherbergi og kemb rg
ásamt geymslum undir súð ge g aðð n i
sameiginlegu rými. Skv. ný m samningi
tekur hópurinn nú m.a. að sér húsvörslu
og umsjón í húsinu. Auglýs ver rið
eftir l
sem g
rými
hússi
mark arfs.
Handbragðið er það samaog fyrir sjötíu árum ogflest verkfærin eins, segir
Kristján Ben Eggertsson, tré-
skipasmiður á Húsavík, sem síð-
ustu mánuði hefur unnið við að
skipta um planka í byrðingnum á
skonnortunni Ópal. Það glæsilega
eikarfley er í eigu Norðursiglingar
og er notað í ævintýraferðir um
grænlensku firðina yfir sumartím-
ann.
Ánægður með ævintýrið
Tréskipasmiðir eru ekki á hverju
strái og enginn þeirra fæst lengur
við nýsmíði en Kristján kveðst
gríðarlega ánægður með stöðu
mála á Húsavík. Vegna hvalaskoð-
unarævintýrisins, sem hófst þar
fyrir tveimur áratugum og verður
meira að umfangi með ári hverju,
hefur hann haft töluvert að gera í
sínu fagi.
„Ferðaþjónustan kemur mér
virkilega til góða. Fyrirtækin hér
leggja upp með að nota eikarskip
við hvalaskoðunina, sem mér
finnst mjög viðeigandi og
skemmtilegt.“
Kristján segist aldrei hafa kom-
ið að nýsmíði trébáts, nema lítils
pramma fyrir mörgum árum og
það teljist varla með … „En síð-
ustu ár ég hef ég fengist við ýmis
verkefni í eikarbátunum hér; unnið
við lagfæringar á dekki, stýris-
húsum og margt fleira um borð.
Það má segja að ég hafi komið að
öllu sem hugsast getur, nema ný-
smíði. Nú erum við að skipta um
planka í byrðingnum á Ópal, en ég
hafði ekki skipt um planka í rúm
20 ár, síðan 1994.“
Kristján segist líklega einn
þeirra síðustu sem lærðu tréskipa-
smíði hér á landi. „Afar fáir, ef
einhverjir, hafa lært á eftir mér.
Þegar ég tók sveinsprófið 1988 töl-
uðu prófdómararnir um að enginn
annar væri að læra þetta og þegar
ég hóf námið 1983 var samin nám-
skrá sérstaklega fyrir mig, því
hún var ekki til. Skólastjóra Iðn-
skólans á Húsavík var falið það
verkefni.“
Kristján tók sveinspróf 1988
sem fyrr segir og hlaut meistara-
réttindi 1990.
En hvers vegna lagði hann tré-
skipasmíðina fyrir sig?
„Það var eiginlega fyrir tilviljun.
Pabbi er húsasmiður og fór að
vinna hjá Þóri Haraldssyni, þeim
ágæta manni, þegar Þórir kom frá
Stykkishólmi. Á þeim tíma voru
nokkrar útgerðir hér í bænum
sem tóku sig saman og stofnuðu
hlutafélag og fengu Þóri í bæinn
til að sinna viðhaldi skipanna og
reka dráttarbrautina. Fyrsta vinn-
HÚSAVÍK
Draumur
að fá svona
verkefni
VERKEFNI FYRIR TRÉSKIPASMIÐI ERU EKKI Á HVERJU STRÁI.
KRISTJÁN BEN EGGERTSSON Á HÚSAVÍK KVEÐST HEPPINN
ÞVÍ HVALASKOÐUNARFYRIRTÆKIN Í BÆNUM LEGGJA
ÁHERSLU Á EIKARBÁTA OG ÞEIM ÞARF AÐ HALDA VIÐ.
Kristján Ben Eggertsson, skipasmiður á Húsavík. Ekkert lóðrétt, lárétt eða hornrétt í tréskipasmíðinni, segir hann.
Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson
Heimir Harðarson, skipstjóri hjá Norðursiglingu, í skonnortunni Ópal.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson