Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Blaðsíða 23
10.5. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23 Heilsa og hreyfing Nutrilenk er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna P R E N T U N . I S NUTRILENK - hollráð við liðkvillum. Náttúrulegt fyrir liðina Get þakkað NUTRILENK frábæran árangur í keilu! NUTRILENK bjargarmér frá skelfilegum verkjum Hvað getur Nutrilenk gert fyrir þig? Heilbrigður liður Við mikið álag og eftir því sem árin færast yfir getur brjóskvefurinn rýrnað sem veldur því að liðirnir slitna. Mjög margir finna fyrir óþægin- dum og verkjum þegar liðfletirnir núast saman, sérstaklega í liðamótunum í mjöðmum, hrygg og hnjám. Þess vegna er til mikils að vinna að styrkja liðbrjóskið á náttúrulegan hátt. Hefur hjálpað fjölmörgum Nutrilenk Gold inniheldur brjósk úr fiski- og hákarlabeinum sem er öflugt byggingarefni fyrir bein og brjósk enda ríkt af kondritíni, mangan, kollageni og kalki. Nutrilenk hefur hjálpað fjölmörgun sem þjást af liðverkjum. Prófið sjálf - upplifið breytinguna! Liður með slitnum brjóskvef Það er ekki á hverjum degi sem sextugur maður nær 12 fellum í röð í keilu. „Ég vil nú bara vera hógvær og segja að þetta hafi verið hinn fullkomni leikur,“ Segir Davíð Löve, múrari, sem setti Íslandsmet í keilu í fyrra. „ Satt að segja var ég ekki í góðummálum fyrir þremur árum. Ég var búinn að fara í þrjár hnéaðgerðir á nokkra ára tímabili, var mjög slæmur og treysti mér engan veginn í aðra aðgerð. Til allrar hamingju ákvað ég að prófa NUTRILENK Gold. Ég tók inn 6 töflur fyrstu tvær vikurnar og það dugði mér til að verða góður. Nú tek ég 2 töflur á dag til að viðhalda batanum. Sem múrari er ég mikið á hnjánum og starfið reynir gríðarlega á liðina. Það má segja að það sé kraftaverki líkast að ég sé orðinn góður. Ég hvet því kollega mína í iðninni til að prófa og trúi því að NUTRILENK haldi mér góðum í keilunni amk næstu 20 árin,“ bætir Davíð við kíminn. Davíð Löve 60 áramúrari og keilusnillingur „Ég þarf að vera á andhormónalyfjum næstu árin til halda í skefjum brjóstakrabbameini sem ég greindist með fyrir einu og hálfu ári. Þessi lyf fóru þannig í skrokkinn á mér að ég var undirlögð af skelfilegum liðverkj- um og upplifði mig eins og gamla konu. Ég var því ekki bjartsýn á það að geta tekið þessi lyf næstu 5 árin. Ég ákvað að prófa NUTRILENK og tók inn 2 töflur 3x á dag og fann mun viku seinna. Í kjölfarið gat ég minnkað skammtinn niður í 3 töflur á dag og það heldur mér góðri. Mér er mikið í mun að segja frá þessari reynslu því ég veit ummargar konur í sambæri- legri stöðu og þess vegna vona ég að NutriLenk geti hjálpi þeim eins og það hefur hjálpað mér. Ég er ótrúlega þakklát! Lára Emilsdóttir 59 ára fjármálastjóri Í nýlegri rannsókn kemur fram að 77 prósent bandarískra fanga sem fremja sjálfsmorð eigi við ólækn- andi geðræn vandamál að stríða. Átlað er að um 15 prósent banda- rískra fanga glími við geðræn veik- indi og er talið að þetta háa hlutfall sé afleiðing þeirrar gagnrýni sem fram kom á sjötta áratugnum á geðveikrahæli og meðferðarstofn- anir fyrir andlega veikt fólk. Árið 1955 voru 560 þúsund vistaðir á opinberum meðferðarstofnunum við geðsjúkdómum en í dag er fjöldinn aðeins 35 þúsund. Áætlað er að 15 prósent bandarískra fanga glími við geðræn veikindi. AFP BANDARÍKIN Andlega veikir eru fangelsaðir Þeir sem drekka daglega þrjá til fjóra kaffibolla eru 24% ólíklegri til þess að látast af völdum hjarta- tengdra vandamála en þeir sem drekka það ekki skv. niðurstöðu rannsóknar Krabbameinsmið- stöðvar Japans og Háskólans í Tók- ýó. Fylgst var með 90 þúsund manns á aldrinum 40 til 69 ára. Einnig kom í ljós að karlar sem drekka fimm bolla eða meira af grænu tei eru 13% ólíklegri til að fá sjúkdóm og konur 17% ólíklegri. Rannsóknin var gerð í Japan og var þar fylgst með 90 þúsund manns. Morgunblaðið/Eggert RANNSÓKN Í JAPAN Grænt te og kaffi er hollt vökva, heldur nóg af vatni. Eintómu, kristaltæru og ósykruðu vatni. Fyrir utan loft er vatn eitt það helsta sem mannslíkaminn þarf til að lifa af og of lítið vatn getur valdið þreytu, einbeit- ingarleysi og hausverk. Vatnsinntaka líkamans þarf ekki að minnka mikið til að þessi einkenni geri vart við sig svo þegar fólk finnur hausverk getur vatnsglas fremur en verkjalyf komið til bjargar. Margir eru hins vegar hrifnari af ávaxtasafa en kranavatni, en reyndin Þegar fjallað er um gagnsemi vatns- drykkju er fólk stundum spurt hvort það vilji frekar að frumur líkama þess líkist vínberi eða rúsínu. Svarið ætti óneitanlega að vera vín- ber því vísindamenn draga gjarnan upp mynd af rúsínunni til að lýsa frumum sem búa við vökvaskort. Gott vökvajafnvægi er ómissandi fyrir starfsemi frumnanna, stuðlar að bættri meltingu, virkar sem „smurn- ing“ á liðamótin og ótal margt fleira. En líkaminn þarf ekki bara einhvern er sú að ólíkt heilum ávöxtum skortir safann trefjar, sem veldur því að syk- urinn í safanum berst hraðar í blóð- rásina en ella og því er vatn æski- legra. Ef djús væri okkar eini vökvagjafi fengjum við allt of mikinn sykur í kerfið áður en vatnsþörf okk- ar væri fullnægt. Síðan geta gos- drykkir með viðbættum sykri hægt á vökvaupptöku líkamans svo ekki sé minnst á saltaða eða koffínríka drykki sem auka frekar vökvaþörf líkamans en mæta henni. Gott er að hafa vatnsbrúsa við höndina í sumar, hvort sem er í vinnunni eða í líkamsrækt. Þótt djúsið sé gott er hreint vatn mun betri svaladrykkur. Til hvers eintómt vatn? Hausverkur er oft til kominn út af vökvaskorti og dugar þá að drekka nokkur glös.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.