Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Page 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Page 43
Galakvöld í MET 10.5. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 Tilboð - 20% afsláttur af öllum úrum Kate Hudson var glæsileg í Michel Kors. Amal Clooney er alltaf glæsileg. Kjólinn hannaði John Galliano fyrir Maison Margiela. Förðunin var klassísk og falleg. KÍNVERSK ÁHRIF Í FÖRÐUN OG FATNAÐI Kim Kardashian West klæddist gegnsæjum Roberto Cavalli-kjól með ísaumuðum kristöllum og fjöðrum. Anna Wintour mætti í áberandi Chanel-síðkjól. Jennifer Lawrence var í fallegum Dior-kjól, enda andlit tískuhússins. Beyonce var stórglæsileg í kjól frá Given- chy. Hún lét bíða eftir sér í tvo tíma en aðdáendur urðu ekki sviknir þegar tísku- drottningin lét loks sjá sig. Rihanna vakti mikla at- hygli og kepptist fólk á sam- félagsmiðlum við að líkja slóða kjóls- ins við pítsu, ommelettu, akur og fleira. Kjólinn hannaði Guo Pei og tók tvö ár að sauma hann. Justin Bieber var eitursvalur í sérgerðum Balmain-jakka. ÞAÐ VAR SANNKÖLLUÐ TÍSKUVEISLA Á METROPOLITAN-SAFN- INU Í NEW YORK ÞAR SEM ÁRLEGT GALAKVÖLD SAFNSINS VAR HALDIÐ HINN 4. MAÍ. ÞEMAÐ Í ÁR VAR KÍNA OG TILEINKAÐ SÝNINGUNNI KÍNA OG ÁHRIF ÞESS Á VESTRÆNA TÍSKU OG MÆTTU STÆRSTU STJÖRNUR HEIMS, HÖNNUÐIR OG TÍSKU- RITSTJÓRAR Í SÍNU FÍNASTA PÚSSI OG MÁTTI SJÁ ÁHRIF KÍNA BÆÐI Í FATNAÐI OG FÖRÐUN Í ÞESSU GLÆSILEGA HÓFI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Sarah Jessica Parker vakti mikla athygli á galakvöldinu en hún klæddist kjól sem hún hannaði í samstarfi við H&M og áberandi hatti frá Philip Treacy. AFP Madonna klæddist svölum kjól frá Moschino.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.