Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Blaðsíða 61
10.5. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 1. Eltist að lokum við belju hjá erlendu sjónvarpi og byltist. (10) 7. Því næst bjarg þar sem snjór er farinn að þiðna. (7) 11. Snari utan um krans af sölumanni. (12) 12. Bílstjóri fær fimm og verður gæslumaður. (9) 13. Líffærið sem er ekki í plássi. (6) 14. Fljótræðissigti finnast í lögreglurannsókn. (7) 15. Hreyfi næstum því með skosku slátri. (5) 16. Sorgmædd angrar einn í númeri könnunarferðanna. (13) 18. Skítafugl er að kóða. (7) 21. Ígræðsla á stoðvef byggir á aðferð notaðri í sumum bílum. (12) 24. Elskuleg vofa er málshöfðandi. (7) 25. Tól Gunnars eru með feiti. (4) 26. Frelsaði einhvern veginn frá náttúru sinni. (8) 27. Datt handrið? Sléttið. (7) 29. Fljót glefsar til að fá bitling. (6) 31. Lokið fær natríum gas með hávaðanum. (11) 34. Staðsetning sem síðasta flug kemur kröftuglega við. (9) 35. Án dinguls kól fleiri með gull og brennistein. (8) 36. Sé vanga með hitasótt á svæði í Þingeyjarsýslu. (9) 37. Enn bjór læknis sé í loftskiptum hjá kveinandi. (9) 38. Frosnir með kar af skriðdýrunum. (10) LÓÐRÉTT 1. Lúkas og pía hafast við hjá stóru stöðuvatni. (9) 2. Svörð kreppir fyrir sjaldgæfa. (9) 3. Stök kari andstæðuna við margbreytileika. (9) 4. Fugl með öðrum fugli heldur uppi skýli. (9) 5. Svimaði við að íþrótt dragi að. (8) 6. Draugurinn sem er ekki í byggingu sést í útivistinni. (8) 7. Dragið línu við hugsanir – það er rétt. (12) 8. Íþróttafélag með lotubundna vinnu verður fyrir truflun. (10) 9. Aur með tað frá skítugum. (6) 10. Ljóð um félaga guðs. (5) 17. Sé óvirðulegan missa Evu í neista. (8) 19. Stillist með arsenik í rót. (5) 20. Strákruddinn missir skrár til bolans. (7) 21. Dró blys við klið til að finna nákomna. (11) 22. Lendir kufl Týs einfaldlega næstum því í kurr út af flottum fatn- aði. (11) 23. Framkvæma líkt og Arnar og dýrgripirnir birtast. (11) 24. KA og Val er innilega fagnað af herramanninum. (10) 28. Vökvi ærsla er að sögn á bak við lögreglustörf. (8) 30. Blys merkt Íbúðalánasjóði lendir í óhappi. (7) 32. Ryk í sekúndur hjá brotlegum. (5) 33. Launin flækjast fyrir heimskingjanum. (6) 34. Æpi á flöskur. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykja- vík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 10. maí rennur út á hádegi föstudaginn 15. maí. Vinningshafi krossgátunnar 3. maí er Jóhannes Sigmundsson, Syðra-Langholti, Flúðum. Hann hlýtur í verðlaun bókina Flækingurinn eftir Kristínu Ómarsdóttur. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.