Fréttablaðið - 24.01.2015, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 24.01.2015, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 24. janúar 2015 | FRÉTTIR | 11 Nýr SKODA Octavia frá 3.740.000 kr. Íslendingar elska Skoda enda eru vandfundnari bílar sem henta íslenskum fjölskyldum betur. Þeir eru einstaklega rúmgóðir, sparneytnir, öruggir og endingargóðir og þess vegna sérlega vinsælir í endursölu. Komdu og prófaðu skemmtilega Skoda hjá okkur í HEKLU í dag milli kl. 12 og 16. www.skoda.is SKEMMTILEGUR Á ALLA VEGU Save the Children á Íslandi LÖGREGLUMÁL Konan sem fannst látin í heimahúsi að Stelkshólum í Reykjavík í september á síðasta ári lést af mannavöldum. Þetta er niðurstaða krufningar á konunni. Tæpa fjóra mánuði tók að fá endanlega niðurstöðu krufningar í málinu. Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og sérfræð- ingur í refsirétti, segir með ólík- indum hversu langan tíma taki að fá niðurstöðu krufningar. „Þetta er alveg með ólíkindum. Auðvitað er það ljóst að það er mjög bagalegt, bæði fyrir sakborning og auðvitað fyrir rannsakendur og ákæruvald, að krufning skuli taka svona langan tíma. Lögregla og saksóknari verða að gefa viðhlít- andi skýringar á því hvers vegna krufning, sem ætti ekki að taka mikinn tíma, gerir það samt. Þetta er mjög undarlegt,“ segir Sveinn Andri. Tæplega þrítugur eiginmaður konunnar var handtekinn sam- dægurs grunaður um morðið. Hann sætir nú öryggisgæslu á réttargeð- deild Landspítalans á Kleppi. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins hefur maðurinn stað- fastlega neitað sök í málinu. Konan lést eftir að þrengt hafði verið að öndunarvegi hennar, en Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að notað hafi verið ein- hvers konar band eða snæri við verknaðinn. Hélt maðurinn því fram að konan hefði tekið sitt eigið líf. Ríkissaksóknari hefur málið til meðferðar og tekur ákvörðun um hvort ástæða sé til að gefa út ákæru í málinu. Í tilkynningu frá lögreglu kom fram að maðurinn hafði samband við annan aðila sem lét lögreglu vita skömmu eftir miðnætti umrædda nótt í september. Við komu lögreglu á vettvang vaknaði strax grunur um að andlát konunnar hefði borið að með saknæmum hætti. Börn hjónanna, tveggja og fimm ára, voru á heimilinu nóttina sem konan lést. Í kjölfarið voru þau send í umsjá barnaverndaryfirvalda sem komu þeim í vistun hjá vinafólki hjónanna. fanney@frettabladid.is Tók fjóra mánuði að fá niðurstöður Krufning staðfestir að konunni sem lést í september í fyrra var ráðinn bani. Lög- maður segir undarlegt að það taki svo langan tíma að fá niðurstöðu krufningar. GRUNAÐUR Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið konu sinni að bana í Breið- holti í september í fyrra er nú á réttargeðdeild Landspítalans á Kleppi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Auðvitað er það ljóst að það er mjög bagalegt, bæði fyrir sakborning og auðvitað fyrir rannsak- endur og ákæruvald, að krufning skuli taka svo langan tíma Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður. 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 5 F B 1 1 2 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 8 3 -A A 7 C 1 7 8 3 -A 9 4 0 1 7 8 3 -A 8 0 4 1 7 8 3 -A 6 C 8 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.