Fréttablaðið - 24.01.2015, Blaðsíða 57
Staða skólastjóra við leikskólann
Laut er laus til umsóknar
Leikskólinn Laut er fjögurra deilda leikskóli með
rúmlega 100 nemendur og fer starfsemin fram í nýlegu
húsnæði. Leikskólinn starfar samkvæmt uppbygging-
arstefnunni og er í samstarfi við félagsþjónustu sveit-
arfélagsins um eflingu foreldrafærni á grundvelli PMTO.
Sjá nánar á heimasíðu skólans.
Meginhlutverk leikskólastjóra er að stýra og bera
ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri leikskólans og er
leitað eftir metnaðarfullum og áhugasömum leiðtoga
sem veitir skólanum faglega forystu á sviði kennslu og
þróunar í skólastarfi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun er skilyrði
• Reynsla af stjórnun leikskóla er skilyrði
• Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- eða
kennslufræði er æskileg
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Metnaður og áhugi fyrir nýjungum
• Frumkvæði og skipulagshæfni
Nánari upplýsingar um starfið veita Nökkvi Már Jóns-
son, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs í net-
fang nmj@grindavik.is og Ragnhildur Birna Hauksdóttir,
leikskólaráðgjafi í netfang ragnhildur@grindavik.is
Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningi Sam-
bands íslenskra sveitarfélaga og FSL.
Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá með yfirliti um
menntun og reynslu ásamt ítarlegri greinargerð um
fyrirhugaðar áherslur í skólastarfi.
Umsókn skal skilað á netfang sviðsstjóra félags-
þjónustu- og, eigi síðar en 4. febrúar 2015.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf hið fyrsta.
Jafnræði, jákvæðni, þekking, framsækni og traust
Ríki Vatnajökuls óskar eftir að
ráða framkvæmdastjóra
Leitað er að kraftmiklum og metnaðarfullum
einstaklingi sem hefur vilja til að ná árangri í starfi.
Starfssvið:
• Dagleg stjórnun og rekstur félagsins, ásamt verkefnastjórnun.
• Gerð framkvæmda- og fjárhagsáætlana og eftirfylgni með þeim.
• Virk þátttaka í stefnumörkun um starfsemi félagsins og
framkvæmd hennar.
• Virk þáttaka í markaðs- og kynningarmálum og umsjón
með heimasíðu félagsins.
• Samskipti við fyrirtæki, hagsmunasamtök og stofnanir innan
félagsins (klasans) sem utan.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi og/eða víðtæk reynsla af
rekstrar- eða markaðsmálum.
• Reynsla af stjórnun og rekstri.
• Þekking og reynsla úr ferðaþónustu kostur.
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta sem og hæfni til að tjá
sig í ræðu og riti.
• Leiðtogahæfni, frumkvæði og metnaður í starfi.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Góð tölvukunnátta og geta til að hagnýta sér upplýsingatækni
á fjölbreyttan máta.
Ríki Vatnajökuls er einkahlutafélag um klasa samstarfsfyrirtækja
og opinbera aðila sem tengjast ferðaþjónustu á Suð-austurlandi.
RV stuðlar að öflugri og arðbærri ferðaþjónustu allt árið sem
byggir á aðdráttarafli stórbrotinnar náttúru, matvælum og menn-
ingu svæðisins. Skrifstofan er á Höfn í Hornafirði.
Sjá nánar: visitvatnajokull.is
Umsjón með ráðningunni hafa
Ingibjörg tel. 899 7881 (job.rikivatnajokuls@gmail.is),
Vala tel. 863 9199 (vala@hornafjordur.is),
Ásmundur tel. 896 6412 (arnanes@arnanes.is)
Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar nk.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á
job.rikivatnajokuls@gmail.com
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynn-
ingarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og fram
kemur rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið.
Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) var stofnuð 1. október 2014, í víðfeðmasta heilbrigðisumdæmi landsins, við sam-
einingu Heilbrigðisstofnunar Suð-Austurlands (HSSa), Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) og Heilbrigðisstofnunar
Vestmannaeyja (HSVe). Formleg sameining tók gildi 1. janúar 2015. Heildarframlag til HSU á fjárlögum 2015 er um 3,6
milljarðar króna og hjá stofnuninni starfa ríflega 500 manns. Fjöldi íbúa í umdæminu eru um 26.000 manns.
Hlutverk HSU er að leggja grunn að skipulagi almennrar heilbrigðisþjónustu og tryggja íbúum í heilbrigðisumdæmi
Suðurlands og öðrum þjónustuþegum, s.s. ferðamönnum á svæðinu, jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem á
hverjum tíma er tök á að veita. Við starfsstöðina í Vestmannaeyjum er sinnt heilsugæslu og sjúkrahúsþjónustu við íbúa
Vestmannaeyja, sem eru um 4.300 talsins, auk ferðamanna. Heilsugæslan veitir almenna lækninga- og hjúkrunarþjónustu,
forvarnir og heilsuvernd ásamt bráða- og slysaþjónustu.
Við sjúkrahússvið er starfsrækt legudeild, hjúkrunardeild, skurðstofa og fæðingarhjálp. Vestmannaeyjar eru heillandi og
fjölskylduvæn náttúruparadís með öflugt íþrótta- og menningarlíf.
Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir laust til umsóknar starf yfirlæknis heilsugæslu við starfsstöð í Vestmannaeyjum.
Yfirlæknir hefur umsjón með daglegum rekstri á þjónustu sinnar sérgreinar við starfsstöðina auk þátttöku í almennum
störfum heilsugæslulækna og vaktþjónustu. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri lækninga við HSU.
Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir laus til umsóknar störf heilsugæslulæknis við starfsstöð í Vestmannaeyjum.
Um er að ræða 100% starf eða samkvæmt samkomulagi. Næsti yfirmaður er yfirlæknir heilsugæslu við starfsstöðina.
Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir laus til umsóknar störf lyflæknis/sjúkrahúslæknis við starfsstöð í
Vestmannaeyjum. Um er að ræða starf yfirlæknis í 100% starfshlutfalli eða samkvæmt nánara samkomulagi. Yfirlæknir
hefur umsjón með daglegum rekstri á þjónustu sinnar sérgreinar og sjúkrahúslækninga við starfsstöðina auk þess að
sinna hefðbundnum lækningum og vaktþjónustu. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri lækninga við HSU.
Starf veitist frá 1. apríl nk. eða samkvæmt samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra
og Læknafélags Íslands. Hægt er að aðstoða við að útvega húsnæði.
Starf veitist frá 1. apríl nk. eða samkvæmt samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra
og Læknafélags Íslands. Hægt er að aðstoða við að útvega húsnæði.
Starf veitist frá 1. apríl nk. eða samkvæmt samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra
og Læknafélags Íslands. Hægt er að aðstoða við að útvega húsnæði.
Nánari upplýsingar veitir Hjörtur Kristjánsson framkvæmdastjóri lækninga, netfang hjortur.kristjansson@hsu.is,
sími 481-1955. Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar nk. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Umsókn óskast fyllt út á umsóknarblað á www.hsu.is og henni þarf að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun,
starfsleyfi, fyrri störf og reynslu. Umsóknum er skilað rafrænt á hsu@hsu.is.
Yfirlæknir heilsugæslu
Heilsugæslulæknir
Lyflæknir/sjúkrahúslæknir
Helstu viðfangsefni og ábyrgð
• Stjórn starfsemi lækna í heilsugæslu
• Leiðandi hlutverk í faglegum málefnum og þróun
starfsemi
• Áætlanagerð og breytingastjórnun
• Ábyrgð á rekstri og faglegri þjónustu
heimilislækninga
• Innleiðing nýjunga
• Þátttaka í eflingu kennslu, fræðslu og
endurmenntunar
Helstu viðfangsefni og ábyrgð
• Almennar heilsugæslulækningar og heilsuvernd
• Fræðsla til skjólstæðinga og aðstandenda
• Þátttaka í vaktþjónustu
• Kennsla nema og starfsfólks
• Þátttaka í þróun sinnar faggreinar innan
starfsstöðvar
Helstu viðfangsefni og ábyrgð
• Stjórn starfsemi lækna á sjúkrahússviði
• Leiðandi hlutverk í faglegum málefnum og þróun
starfsemi
• Áætlanagerð og breytingastjórnun
• Ábyrgð á rekstri og faglegri þjónustu sjúkrahússviðs
• Innleiðing nýjunga
• Þátttaka í eflingu kennslu, fræðslu og
endurmenntunar
Menntunar- og hæfniskröfur
• Íslenskt lækningaleyfi og sérfræðileyfi í
heimilislækningum eru skilyrði
• Reynsla af stjórnun, áætlanagerð og rekstri er æskileg
• Stjórnunar- og skipulagningarhæfni
• Reynsla af umbótaverkefnum og teymisvinnu
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Hæfni í tjáningu í ræðu og riti
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Áreiðanleiki, jákvæðni og árangursmiðað viðhorf
Menntunar- og hæfniskröfur
• Íslenskt lækningaleyfi og sérfræðileyfi í
heimilislækningum eru skilyrði
• Reynsla af umbótaverkefnum og teymisvinnu
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Hæfni í tjáningu í ræðu og riti
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Áreiðanleiki, jákvæðni og árangursmiðað viðhorf
Menntunar- og hæfniskröfur
• Íslenskt lækningaleyfi og sérfræðileyfi eru skilyrði
• Reynsla af stjórnun, áætlanagerð og rekstri er æskileg
• Stjórnunar- og skipulagningarhæfni
• Reynsla af umbótaverkefnum og teymisvinnu
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Hæfni í tjáningu í ræðu og riti
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Áreiðanleiki, jákvæðni og árangursmiðað viðhorf
Heilbrigðisstofnun Suðurlands | Vestmannaeyjar
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:5
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
8
4
-F
A
3
C
1
7
8
4
-F
9
0
0
1
7
8
4
-F
7
C
4
1
7
8
4
-F
6
8
8
2
8
0
X
4
0
0
2
A
F
B
1
1
2
s
_
2
3
_
1
_
2
0
1
5
C
M
Y
K