Fréttablaðið - 24.01.2015, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 24.01.2015, Blaðsíða 55
| ATVINNA | AD Travel óskar eftir frönskumælandi starfsmanni í starf við framleiðslu og úrvinnslu ferða fyrir hópa og einstaklinga. Hæfniskröfur: • Talar og skrifar góða frönsku og ensku • Góð tölvukunnátta • Hefur reynslu úr ferðageiranum (s.s. unnið sem leiðsögu maður eða þekkir Ísland vel) • Getur unnið mikið yfir sumartímann • Hefur gaman af því að skipuleggja Um er að ræða fullt starf. Umsóknir og ferilsskrá sendist á daniel@adtravel.is fyrir 1. febrúar n.k. Parlez-vous français? Starf í ferðaþjónustu AD Travel er ferðaskipuleggjandi sem sérhæfir sig í hópferðum fyrir erlenda ferðamenn. Við erum að leita að hressum og skipulögðumeinstaklingi sem vill vinna í litlu en skemmtilegu fjölskyldufyrirtæki þar sem unnið er náið með erlendum samstarfsaðilum við að skapa ógleymanlega lífsreynslu fyrir viðskiptavininn. Framkvæmdastjóri í 70% starfshlutfall Garðyrkjufélagið auglýsir hér með stöðu framkvæmdastjóra í 70% starfs- hlutfalllausa til umsóknar. Starfið innifelur daglegan rekstur skrifstofu félagsins, utanumhald um félagaskrá, heimasíðu og aðra samfélagsmiðla félagsins, gerð rekstraráætlunar og eftirfylgni með henni, samskipti við félags- menn og önnur verkefni að beiðni stjórnar félagsins. Hæfnikröfur: • Umsækjendur hafi menntun sem nýtist þeim í starfi. • Áhersla er lögð á vandvirkni í vinnubrögðum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi, skipulagshæfni og útsjónarsemi • Lipurð í mannlegum samskiptum og rík samskiptahæfni • Almenn tölvuþekking og þekking á rekstri áskilin, grunnþekking á markaðsmálum æskileg • Reynsla af skrifstofustörfum og ríkur áhugi á garðyrkju æskilegur Kjör eru samkvæmt samkomulagi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða í síðasta lagi þann 1. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Þuríður Backman, formaður GÍ í síma 861 9031 eða um netfangið gardurinn@gardurinn.is. Umsóknir berist til Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1, 105 Reykjavík eða í netfangið gardurinn@gardurinn.is fyrir 9. febrúar næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað. Garðyrkjufélag Íslands er áhugamannafélag með ríflega 2000 félagsmenn um allt land. Félagið var stofnað árið 1885 og er því eitt elsta áhugamannafélag landsins. Félagið stendur fyrir öflugri fræðslustarfsemi á sviði garðyrkju, fræðslufundum, námskeiðum og ráðstefnum. Innan félagsins starfa klúbbar sem fjalla um sérsvið innan félagsins, svo sem rósaklúbbur, ávaxtaklúbbur, matjurtaklúbbur og fleira. Efnalaugin Björg við Háaleitisbraut óskar eftir að ráða starfsmann í afgreiðslu í 100% starf. Efnalaugin Björg er fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 1953 sem kappkostar að vera fremst á sínu sviði með einkunnarorðin: Gæði, Þekking og Þjónusta. Starfslýsing: Vinnutími er frá 9 – 18 og starfið felst m.a. í sam- skiptum við viðskiptavini, móttöku og merkingu á fatnaði, saman- tekt og frágangi á fatnaði ásamt öðrum fjölbreyttum störfum. Hæfniskröfur: Reynsla af afgreiðslustörfum, góð samskiptafærni, góð íslenskukunnátta, stundvísi og rík þjónustulund. Lágmarksaldur 25 ár. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar 2015 og öllum umsækjendum verður svarað. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir og umsóknir ásamt ferilskrá með meðmælendum á tölvupósti á vefpóstinn: haaleiti@bjorg.is Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir laust til umsóknar starf yfirmanns sjúkraflutninga við stofnunina. Yfirmaður sjúkraflutninga hefur umsjón með framkvæmd og daglegum rekstri sjúkraflutningaþjónustu í heilbrigðisumdæmi Suðurlands, sem spannar tæpa þrjátíu þúsund ferkílómetra. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri lækninga. Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir laust til umsóknar starf varðstjóra sjúkraflutninga við starfsstöð á Selfossi. Varðstjóri stýrir einni af fjórum sjúkraflutningavöktum á Selfossi og ber faglega og starfsmannalega ábyrgð á þeirri vakt ásamt stjórnun ýmissa verkefna sem honum eru falin. Næsti yfirmaður er yfirmaður sjúkraflutninga við HSU. Starfið er laust frá 1. maí nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna eða viðkomandi stéttarfélags. Starfið er laust frá 1. maí nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Umsækjandi þarf að uppfylla menntunarkröfur sem gerðar eru til sjúkraflutningsmanna við HSU og eftirfarandi grunnskilyrði: Nánari upplýsingar um starfið veitir Hjörtur Kristjánsson framkvæmdastjóri lækninga, netfang hjortur.kristjansson@hsu.is, sími 481-1955. Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar nk. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Umsókn óskast fyllt út á umsóknarblað á www.hsu.is og henni þarf að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og reynslu. Umsóknum er skilað rafrænt á hsu@hsu.is. Yfirmaður sjúkraflutninga Varðstjóri sjúkraflutninga Helstu viðfangsefni og ábyrgð • Ábyrgð á rekstri, starfsmannahaldi og faglegri þjónustu sjúkraflutninga á starfssvæði HSU • Þátttaka í mótun sjúkraflutninga- og utanspítalaþjónustu á starfsvæði HSU • Eftirfylgni með framkvæmd verkefna • Áætlanagerð og ferlagreining • Viðhald og endurnýjun á tækjum og búnaði • Þátttaka í uppbyggingu grunn-, framhalds- og símenntunar á sviði sjúkraflutninga • Starfsmannaviðtöl • Miðlun upplýsingar, samskipti og samvinna • Innleiðing nýjunga og breytinga Helstu viðfangsefni og ábyrgð • Leiðtoga- og verkstjórnarhlutverk ásamt starfsmannahaldi á sinni vakt • Framkvæmd þjálfunaráætlana og vinnureglna/vinnuferla innan einingar • Utanumhald og eftirfylgni almennrar skráningar og skýrslugerðar • Starfsmannaviðtöl • Þátttaka í þróun og uppbyggingu þjónustu • Þátttaka í áætlanagerð, fræðslu- og símenntunarmálum Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði sjúkraflutninga • Háskólamenntun eða önnur menntun á sviði stjórnunar og rekstrar • Þekking á lögum og reglum um sjúkraflutninga og björgunarmál • Reynsla af áætlanagerð, stjórnun, rekstri og úrvinnslu gagna • Reynsla af umbótaverkefnum og teymisvinnu • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Hæfni í tjáningu í ræðu og riti • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Áreiðanleiki, jákvæðni og árangursmiðað viðhorf Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði sjúkraflutninga • Fagleg þekking og reynsla í sjúkraflutningamálum • Stjórnunarleg kunnátta og skipulagshæfni • Tungumálakunnátta og almenn tölvukunnátta • Hæfni til að tjá sig i ræðu og riti • Hæfni í mannlegum samskiptum gagnvart samstarfsmönnum og skjólstæðingum • Frumkvæði, áreiðanleiki, jákvæðni og árangursmiðað viðhorf • Hafa staðist þrek- og styrktarpróf • Greiningarhæfni og öryggi undir álagi • Hæfni í að leiðbeina öðrum Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) var stofnuð 1. október 2014, í víðfeðmasta heilbrigðisumdæmi landsins, við sameiningu Heilbrigðisstofnunar Suð-Austurlands (HSSa), Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) og Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja (HSVe). Formleg sameining tók gildi 1. janúar 2015. Heildarframlag til HSU á fjárlögum 2015 er um 3,6 milljarðar króna og hjá stofnuninni starfa ríflega 500 manns á 10 starfstöðvum. Fjöldi íbúa á svæðinu eru um 26.000 manns. Hlutverk HSU er að leggja grunn að skipulagi almennrar heilbrigðisþjónustu og tryggja íbúum í heilbrigðisumdæmi Suðurlands og öðrum þjón- ustuþegum, s.s. ferðamönnum á svæðinu, jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma er tök á að veita. Heilbrigðisstofnun Suðurlands | Suðurland LAUGARDAGUR 24. janúar 2015 15 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 8 5 -2 6 A C 1 7 8 5 -2 5 7 0 1 7 8 5 -2 4 3 4 1 7 8 5 -2 2 F 8 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.