Fréttablaðið - 24.01.2015, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 24.01.2015, Blaðsíða 39
 | FÓLK | 5HELGIN ■ FJÖLBREYTNI Í REYKJANESBÆ Í dag, laugardag, verða opnaðar þrjár nýjar sýningar í Listasafni Reykjanes- bæjar, Duushúsum. Ein þeirra er sýningin til Sjávar og sveita en hún er samstarfs- verkefni Listasafns Íslands, Menningar- miðstöðvar Hornafjarðar og Listasafns Árnesinga. Þar verða sýnd verk Gunn- laugs Scheving sem er meðal helstu lista- manna þjóðarinnar og endurspegla verkin á sýningunni vel þá breytingu sem varð í íslenskri myndlist á millistríðsárunum. Við sama tækifæri verða opnaðar tvær aðrar sýningar í Duushúsum. Annars vegar er það sýningin Sjálfsagðir hlutir frá Hönnunarsafni Íslands sem fjallar um þekkta hluti úr hönnunarsögunni. Hins vegar er það sýningin Konur og mynd- list þar sem sýnd verða verk fimmtán íslenskra kvenna úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar í tilefni þess að árið 2015 eru liðin 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt. Á sýningunni má m.a. sjá olíuverk, tússteikningar og vatnslita- myndir. Sýningarnar standa til 8. mars og er aðgangur ókeypis. Nánari upplýsingar má finna á vef Listasafns Reykjanesbæjar. EVÍTA DÖGG LILJUDÓTTIR ÍRIS SIGURÐARDÓTTIR KRISTINA PETROŠIUTÉ Hansen, Magni Ásgeirsson, Matti Matt og fleiri höfum verið duglegir við að spila saman við hin og þessi tækifæri. Ég hef líka verið að vinna með æskufélögum mínum, við köllum okkur Made in Sveitin og höfum verið að spila mikið. Ég lifi eftir því mottói að vinna og spila með sem flestum og eins mikið og ég get. Maður fær bara ákveðinn tíma í þessum bransa og það er um að gera að nýta hann vel og njóta hans.“ VINNUR STUNDUM OF MIKIÐ Hann segir það geta verið erfitt að láta það ganga upp að fjölskyldan sé í fyrirrúmi. „Ég fæ reglulega að heyra það að ég sé að vinna of mikið. Á móti kemur að við höfum það gott og getum leyft okkur ýmislegt. Eftir því sem eldri krakk- arnir eldast höfum við reynt að gera meira og meira saman en hún Embla mín verður tíu ára á þessu ári og hann Þorsteinn minn verður sjö ára. Við erum á leið til Tenerife í vor og svo ætlum við að ferðast um landið í sumar.“ Á LEIÐ Í SJÓNVARP Tónlistin hefur alltaf leikið stórt hlutverk í lífi Hreims, hann æfði fótbolta í mörg ár, langaði að æfa með toppliði en komst þó ekki alla leið þangað. Tónlistin átti hug hans allan. „Ég get horft á boltann í sjónvarpinu og svo er ég virki- lega sáttur ef ég kemst tíu sinnum í golf yfir sumarið. Ég er líka dott- inn í nýja áráttu en mér finnst frábært að fara í Boot camp fyrir vinnu. Bráðum kemst ég í topp- form og verð vöðvastæltur,“ segir hann í gamansömum tón. Hreimur bætir dularfullur við að spennandi tímar séu fram undan hjá honum því hann sé á leið í sjónvarp. Hann reynir að vera þögull sem gröfin en þetta fæst þó upp úr honum: „Ég get sagt að ég sé að taka þátt í einstöku tilraunaverkefni sem við sjáum bara hvernig fer.“ ■ liljabjork@365.is ÞRJÁR SÝNINGAR Í DUUSHÚSUM 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 5 F B 1 1 2 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 8 6 -3 6 3 C 1 7 8 6 -3 5 0 0 1 7 8 6 -3 3 C 4 1 7 8 6 -3 2 8 8 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.