Fréttablaðið - 24.01.2015, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 24.01.2015, Blaðsíða 35
FLÓKIÐ KÍNA „Ég fékk ekki langvarandi dvalarleyfi í Kína, seldi húsið og flutti til Portúgal.“ Hulda sagði frá flutningum til Kína í viðtali við Morgunblaðið í janúar 2008. Hún sagði frá því að hana langaði ekki að verða gömul á Íslandi. „Ég hafði horft upp á móður mína ganga þann veg og fannst ekki þannig búið að öldruðum á Íslandi að mig langaði til að finna það á eigin skrokki,“ sagði Hulda í viðtalinu. Hún hafði fallið fyrir Kína í heimsókn þangað og ákvað að setjast að í hafnarborginni Fuzhou þar sem hún festi kaup á raðhúsi. Í Kína kenndi hún inn- fæddum ensku og dans. Hulda var lengi danskennari hjá Heiðari Ástvaldssyni. Hún lét Kínadrauminn rætast sama ár og allt hrundi á Íslandi, þá að verða 63 ára. NÝTT ÆVINTÝRI Það var forvitnilegt að vita hvernig Huldu hefur gengið að fóta sig í Kína og þess vegna hafði blaðamaður sam- band við hana. Hulda reyndist ekki vera í Kína heldur í Portúgal. „Það var flókið að setjast að í Kína. Ég fékk ekki FÓR SEXTÍU ÁR AFTUR Í TÍMANN ÆVINTÝRAKONA Hulda Björnsdóttir söðlaði algjörlega um í lífinu árið 2008, keypti hús í Kína og ákvað að setjast þar að. Þá hafði hún unnið á sömu skrifstofunni í 24 ár og langaði í tilbreytingu. Kínaævintýrið varð þó aldrei auðvelt og núna býr Hulda í Portúgal. Þar ætlar hún að búa í framtíðinni. KALT Það hefur verið mjög kaldur vetur í Portúgal. Hulda þurfti að greiða um 70 þúsund fyrir að hafa hita í íbúðinni í einn mánuð. FJÖLSKYLDUDAGUR Gerðarsafn í Kópavogi býður upp á skapandi samverustund fyrir fjölskyldur í dag klukkan 14. Guðrún Benónýsdóttir mynd listar maður leiðir stundina. Þ Ú V E L U R NÁT TÚRULEGA ÁN PARABENA OG SLS Dreif ing www.isf lex.is 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 5 F B 1 1 2 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 8 5 -5 3 1 C 1 7 8 5 -5 1 E 0 1 7 8 5 -5 0 A 4 1 7 8 5 -4 F 6 8 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.