Fréttablaðið - 24.01.2015, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 24.01.2015, Blaðsíða 54
Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð á faglegu starfi, vinnubrögðum, uppbyggingu og skipulagi sinnar deildar. • Ábyrgð á starfsmannahaldi, fyrirkomulagi starfa og rekstri á deildinni. • Eftirfylgd og þátttaka í heildarstefnumótun og samhæfingu. • Ábyrgð á undirbúningi funda velferðarráðs. • Ábyrgð, stuðningur og umsjón vegna starfa stefnumótunarhópa. • Ábyrgð og umsjón með gerð ársskýrslu og starfsáætlunar sviðsins. • Ábyrgð á gerð verklags og verkferla varðandi verkefni þvert á einingar á skrifstofu Velferðarsviðs. • Aðkoma að gerð og yfirsýn erindisbréfa á skrifstofu Velferðarsviðs. • Ber ábyrgð á samstarfi og samvinnu við þjónustueiningar og aðrar skrifstofur á sviðinu sem tengjast starfsemi deildarinnar. Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði félags- eða heilbrigðisvísinda. • Framhaldsmenntun á sviði opinberrar stjórnsýslu. • Haldgóð reynsla af stjórnun. • Yfirgripsmikil reynsla af málaflokkum velferðarþjónustu. • Reynsla af starfi í opinberri stjórnsýslu. • Skipulags- og forystuhæfileikar. • Framúrskarandi lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku. Deildarstjóri skrifstofu sviðsstjóra - Velferðarsvið Skrifstofa Velferðarsviðs auglýsir eftir deildarstjóra á skrifstofu sviðsstjóra Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Reykjavíkurborg vinnur gegn mismunun á vinnumarkaði og hvetur innflytjendur, fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni. Velferðarsvið Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ellý Alda Þorsteinsdóttir í síma 411-1111 eða með því að senda fyrirspurnir á elly.alda.thorsteinsdottir@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 7. febrúar Velferðarsvið Reykjavíkurborgar fer með ábyrgð á velferðarþjónustu borgarinnar, þ.m.t. almennri félagsþjónustu og sértækri þjónustu við fatlað fólk, aldraða og börn. Í því felst stefnumótun í velferðarmálum, áætlanagerð, samþætting velferðar þjónustu, eftirlit í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri, þróun nýrra úr- ræða og gerð þjónustusamninga við þriðja aðila. Framkvæmd velferðarþjónustu fer fram á sex þjónustumiðstöðvum í hverfum borgarinnar og hjá Barnavernd Reykjavíkur. Á Velferðarsviði starfa rúmlega 2.000 starfsmenn á um 100 starfseiningum í borginni, sem margar veita þjónustu allan sólarhringinn. Velferðarsvið þjónustar um 20.000 einstaklinga á ári og eru áætluð útgjöld sviðsins árið 2013 um 21 milljarður króna. Velferðarsvið starfar með velferðarráði og barnaverndarnefnd. Skólastjóri Hvolsskóla Hvolsvelli Staða skólastjóra við Hvolsskóla á Hvolsvelli er laus til umsókn- ar. Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga sem er tilbúinn til að leiða þróttmikið skólastarf og taka þátt í eflingu skólasam- félagsins í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið nær frá Eystri Rangá að Jökulsá á Sólheimasandi. Starfssvið • Ábyrgð á rekstri skólans og daglegri starfsemi • Fagleg forysta á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi • Ábyrgð á samstarfi við heimili og samfélag Menntunar- og hæfniskröfur • Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi • Reynsla af stjórnunar- og þróunarstörfum • Framhaldsmenntun á sviðið stjórnunar og reksturs æskileg • Forystuhæfni og færni í mannlegum samskiptum • Metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni Leitað er að einstaklingi sem hefur skýra sýn í skólamálum, er metnaðarfullur, skapandi og áhugasamur um nærsamfélagið. Æskilegt er að skólastjóri hafi búsetu í Rangárþingi eystra. Staðan er laus frá 1. ágúst nk. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi LN og KÍ. Umsóknarfrestur er til 20. mars 2015 Hvolsskóli er á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra. Í skólanum eru 240 nemendur á aldrinum 6 -16 ára í 12 umsjónarhópum. Við skólann starfa 29 kennarar og 24 aðrir starfsmenn en ekki eru allir í fullu starfi. Stjórnunarteymi Hvolsskóla er auk skólastjóra, tveir deildarstjórar og vinnur stjórnunarteymið mjög náið saman. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu skólans www.hvolsskoli.is. Hvolsskóli starfar í anda Uppeldis til ábyrgðar, er Grænfánaskóli og vinnur að því að verða ART skóli. Í skólanum er lögð áhersla á einstaklingsmiðað nám. Hvolsskóli er eini grunnskóli sveitar- félagsins og þess vegna kemur fjöldi nemenda í skólann með skólabifreiðum úr dreifbýlinu. Í skólanum er skólaskjól og einnig er lögð áhersla á að allir nemendur fái tekið þátt í íþrótta- og félagsstarfi sem boðið er uppá í lok hefðbundins skólastarfs. Umsóknum má skila á skrifstofu Rangárþings eystra, Hlíðarvegi 16, 860 Hvolsvöllur. Einnig má senda inn umsóknir rafrænt á netfangið isolfur@hvolsvollur.is. ERT ÞÚ SÚ SEM VIÐ LEITUM AÐ? Þú þarft að vera hress, brosmild og elska að stjana við viðskipta- vininn. Vera vön sölustörfum, á aldrinum 35-55 ára og hafa auga fyrir fötum. Við bjóðum hálfsdags starf, þar sem unnið er 4 tíma á dag og annan hvern laugardag. Ef þetta er eitthvað fyrir þig, sendu okkur umsókn með ferilsskrá á box@frett.is merkta: essasú? fyrir 2. febrúar. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að leiða lýðræðislegt, skapandi og sveigjanlegt skólastarf þar sem nám, vellíðan og þroski nemenda er í fyrir- rúmi. Lögð er áhersla á fjölbreytta kennsluhætti og námsumhverfi, vellíðan nemenda og starfsfólks, umbótastarf, starfsþróun og virk samskipti við foreldra og nærsamfélag. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar n.k. Sjá nánar á heimasíðu Þingeyjarsveitar http://www.thingeyjarsveit.is og hjá sveitarstjóra, Dagbjörtu Jónsdóttir, í síma 464 3322 eða 862 0025, netfang: dagbjort@thingeyjarsveit.is Þingeyjarsveit auglýsir lausa til umsóknar stöðu skólastjóra Þingeyjarskóla Leikskólinn Örk á Hvolsvelli Leikskólinn Örk auglýsir eftir leikskólakennara í fullt starf og sérkennara í 50-100% stöðu Leikskólinn Örk er 4 deilda leikskóli þar sem starfa 92 börn og 32 kennarar og starfsmenn. Uppeldisstefna Arkarinnar byggir á hugmyndafræði hugsmíðahyggju. Hugmyndafræðin felur í sér að börnin séu leitandi og gagnrýnin og tileinki sér þekkingu og skilning með ígrundun, lausnaleit, rökhugsun og að þau læri að nýta sér það í leik og starfi og taka ígrundaðar ákvarðanir sem byggðar eru á þekkingu þeirra og gildismat. Verkefni: Helstu verkefni leikskólakennara og sérkennara er samkvæmt starfslýsingu í kjarasamning FL og í samráði við leikskólastjóra. Menntun: Umsækjendur þurfa að hafa lokið leikskólakennaranámi. Framhaldsmenntun í sérkennslu er æskileg eða reynsla af vinnu með sérkennslubörnum. Hæfni: Kennarar og starfsmenn leikskólans þurfa að búa yfir færni í mannlegum samskipum, hafa góða íslenskukunnáttu, sýna frum- kvæði, sjálfstæði og hafa metnað fyrir starfi sínu og vera tilbúnir að vinna að uppeldi og menntun barna á leikskólaaldri í samræmi við námsskrá og í nánu samstarfi við stjórnendur leikskólans. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Umsóknafrestur er til 1. febrúar n.k. Hægt er að sækja um á heima- síðu leikskólans http://www.leikskolinn.is/ork undir flipanum - Um leikskólann – Starfsumsóknir Nánari upplýsingar um starfið veitir Árný Jóna Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 488 4270 eða með tölvupósti á leikskoli@hvolsvollur.is Í Rangárþingi eystra búa um 1735 íbúar í einstaklega fallegu umhverfi. Stjórnsýsla sveitarfélagsins er staðsett á Hvolsvelli. Veitt er góð þjónusta við íbúa sveitafélagsins. Þar er góður leikskóli, framsækinn grunnskóli og íþrótta- og tómstundastarf er öflugt. Save the Children á Íslandi Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is Tapasbarinn sækist eftir öflugum vaktstjóra í eldhús Við leitum að metnaðarfullum lærðum mat- reiðslumanni með ástríðu fyrir matargerð Viðkomandi þarf að vera jákvæður, vinna vel í hóp og undir álagi og það er kostur að hafa reynslu af stjórnunarstörfum. Í boði er vinna í skemmtilegum hópi og líf- legu umhverfi með miklum möguleika á að vaxa í starfi. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 895 7350 Ef þú vilt slást í hópinn sendu ferilskrá á tapas@tapas.is VAKTSTJÓRI Í ELDHÚS RESTAURANT- BAR 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 8 5 -B 0 E C 1 7 8 5 -A F B 0 1 7 8 5 -A E 7 4 1 7 8 5 -A D 3 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.