Fréttablaðið - 24.01.2015, Blaðsíða 103

Fréttablaðið - 24.01.2015, Blaðsíða 103
LAUGARDAGUR 24. janúar 2015 | SPORT | 59 KÖRFUBOLTI Nýliðar Tindastóls hafa stimplað sig inn í Dominos- deildina með sögulegum krafti og síðasta liðið til sökkva í Síkinu voru sjálfir Íslandsmeistarar KR- inga sem fóru tómhentir heim á fimmtudagskvöldið. Spánverjanum Israel Martin tókst það sem engum íslenskum þjálfara hafði tekist í tæpa þrett- án mánuði – að vinna deildarleik á móti KR. Stólarnir hafa nú unnið alla sjö heimaleiki sína í deildinni í vetur og þó að þessi hafi verið sá minnsti (í tölum) þá var hann sá stærsti. Möguleikar Tindastóls á deildar- meistaratitlinum eru kannski ekki miklir enda KR með fjögurra stiga forskot og betri innbyrðisstöðu en sigur sem þessi sýnir það svart á hvítu hversu erfitt það verður fyrir hin liðin að heimsækja Síkið í úrslitakeppninni í vor. Valur Ingimundarson er farsæl- asti leikmaður og þjálfari Tinda- stóls í úrvalsdeild karla enda sá leikmaður sem hefur skorað flest stig fyrir félagið í úrvalsdeild 3.143) og sá þjálfari sem hefur stýrt Stólunum til sigurs í flestum leikjum í úrvalsdeild (99). Stólarnir gáfu honum kannski aðeins til baka í fyrrakvöld þegar þeir enduðu 23 leikja sigurgöngu KR-inga og komu í veg fyrir að Vesturbæingar tækju metið af Njarðvíkurliðinu sem Valur þjálf- aði fyrir rúmum nítján árum. Njarðvíkingar unnu 24 deildar- leiki í röð frá lokum október 1994 til byrjunar október 1995. Valur stýrði Njarðvíkurliðinu 1994-95 og þar með í 23 af þessum 24 leikjum. Hann og Finnur Freyr Stefáns- son, þjálfari KR, eru nú þeir þjálf- arar sem hafa unnið flesta deildar- leiki í röð (23) en Hrannar Hólm tók við Njarðvíkurliðinu af Val sumarið 1995 og stýrði liðinu í 24. og síðasta sigurleiknum. Valur var þá búinn að gera Njarðvíkinga að Íslandsmeisturum tvö ár í röð en gerðist síðan þjálfari í Danmörku. Það vill þannig til að það voru líka Tindastólsmenn sem stöðv- uðu met-sigurgönguna í byrjun október 1995 en Tindastóll vann þá þriggja stiga sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni, 88-85. - óój Einum sigri frá metinu Tindastólsmenn komu í veg fyrir að KR-liðið jafnaði nítján ára met Njarðvíkinga í fl estum sigrum í röð. FRÁBÆR LIÐSSTYRKUR Darrel Keith Lewis hefur hjálpað nýliðum Tindastóls mikið í vetur en þessi 38 ára gamli leikmaður kom á Krókinn fyrir þessa leiktíð. Hér er Darrel Keith Lewis í baráttunni við KR-inginn Darra Hilmarsson. Lewis skoraði eina mikil- vægustu körfu leiksins undir lokin og fékk vítaskot að auki sem hann nýtti. KR komst ekki aftur yfir í leiknum eftir þessa risasókn Stólanna. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR TRAUSTIR, NÝLEGIR GÆÐABÍLAR Á HAGSTÆÐU VERÐI Skoda Octavia Combi 1.6 TDI. Árgerð 2012, dísil Ekinn 50.000 km, beinskiptur VW Passat Highline Eco- Fuel. Árg. 2011, bensín/metan Ekinn 55.000 km, sjálfskiptur Chevrolet Captiva Árgerð 2011, bensín/metan Ekinn 67.000 km, sjálfskiptur Skoda Yeti 2.0 TDI 140hö Árgerð 2014, dísil Ekinn 38.000 km, sjálfskiptur VW Golf Trendline TDI Árgerð 2012, dísil Ekinn 75.000 km, beinskiptur M.Benz CLS 350 Árgerð 2007, bensín Ekinn 66.000 km, sjálfskiptur Skoda Rapid Amb. 1.2 TSI 105hö. Árgerð 2013, bensín Ekinn 35.000 km, beinskiptur MM Pajero 3.2 Instyle Árgerð 2012, dísil Ekinn 42.000 km, sjálfskiptur Toyota Yaris Sol Árgerð 2012, bensín Ekinn 68.000 km, beinskiptur VW Passat Comfortl 1.6 TDI DSG. Árgerð 2012, dísil Ekinn 46.000 km, sjálfskiptur Ásett verð: 3.890.000 Ásett verð: 3.290.000 Ásett verð: 3.590.000 Ásett verð: 3.590.000 Ásett verð: 4.640.000 Ásett verð: 2.450.000 Ásett verð: 4.990.000 Ásett verð: 2.690.000 Ásett verð: 7.290.000 Ásett verð: 2.190.000 Laugavegi 174 | Sími 590 5040 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 heklanotadirbilar.is Komdu og skoðaðu úrvalið! Þú skiptir máli H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 4 -2 4 5 6 Rauði krossinn í Kópavogi óskar eir sjáloðaliðum sem eru tilbúnir til starfa hjá öflugri deild þar sem boðið er upp á ölbrey verkefni. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að hafa samband í síma 570 4060 eða með tölvupósti á kopavogur@redcross.is. Hjálpaðu okkur að hjálpa öðrum. Rauðakrosshúsið Hamraborg 11 Sími: 570 4060 kopavogur@redcross.is raudikrossinn.is/kopavogur 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 5 F B 1 1 2 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 8 4 -0 3 5 C 1 7 8 4 -0 2 2 0 1 7 8 4 -0 0 E 4 1 7 8 3 -F F A 8 2 8 0 X 4 0 0 7 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.