Fréttablaðið - 24.01.2015, Blaðsíða 112
Elísabet er sú manneskja sem ég ber
einna mesta virðingu fyrir. Hún hefur
glímt við margvíslega púka um ævina
en gerir það algjörlega á
sínum eigin forsendum
og hagar lífi sínu og
list eins og hjartað
býður henni. Og það
er meira en sagt verð-
ur um marga. Hún mun
alltaf bera höfuðið hátt.
Illugi Jökulsson,
bróðir
Elísabet litla systir mín er stórveldi.
Hún er frumleg, óútreiknan leg, sískap-
andi, djúpgreind, ofurviðkvæm, örlát og
gefandi. Það er aðdáunarvert hvernig
hún hefur hagað höfundarferli sínum
í 25 ár og gefið út sínar bækur sjálf
þrátt fyrir hindranir og andstreymi lífs-
ins.
Unnur
Þóra
Jökuls-
dóttir,
systir
NÆRMYND
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Elísabet
Jökulsdóttir
Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur hlaut
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun
kvenna, í vikunni. Hún hlaut verðlaun
í flokki fagurbókmennta fyrir ljóðabók
sína Ástin ein taugahrúga. Enginn dans
við Ufsaklett.
Hún er ótrúlega hug-
myndarík og skap-
andi kona. Hún
er góð vinkona
sem hægt er að
leita til á erf-
iðum stundum.
Hún er merki-
lega þrautseig og
sjálfri sér trú.
Linda Vil-
hjálms-
dóttir,
vinkona
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:5
5
F
B
1
1
2
s
_
P
1
1
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
8
2
-A
E
A
C
1
7
8
2
-A
D
7
0
1
7
8
2
-A
C
3
4
1
7
8
2
-A
A
F
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
1
1
2
s
_
2
3
_
1
_
2
0
1
5
C
M
Y
K