Fréttablaðið - 18.07.2015, Blaðsíða 8
18. júlí 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8
Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000
www.heimsferdir.is
B
irt
m
eð
fy
rir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
llu
r.
H
ei
m
sf
er
ði
r á
sk
ilj
a
sé
r r
ét
t t
il
le
ið
ré
tt
in
g
a
á
sl
ík
u.
A
th
. a
ð
ve
rð
g
et
ur
b
re
ys
t á
n
fy
rir
va
ra
.
Marmaris
Frá kr. 79.900
m/morgunmat
30. júlí í 11 nætur
Netverð á mann frá kr. 79.900 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í herbergi.
Netverð á mann frá kr. 99.900 m.v. 2 fullorðna í herbergi.
AilBey Boutique Hotel
49.900
Flugsæti frá kr.
Nýtt
11 kg2 kg 5 kg 10 kg
Smellugas er einfalt,
öruggt og þægilegt!
Gas fyrir grillið,
útileguna og
heimilið
Vinur við veginn
ÞÝSKALAND Þýska þingið samþykkti
í gær að hefja formlegar viðræð-
ur um nýjan neyðaraðstoðarsamn-
ing fyrir Grikkland. Fyrr í vikunni
samþykktu leiðtogar ríkja evru-
svæðisins drög að nýjum samningi
fyrir Grikki. Tillagan var samþykkt
á þýska þinginu með gífurlegum
meirihluta. Alls voru 439 þingmenn
með, 119 á móti og 40 sátu hjá.
Fyrir atkvæðagreiðsluna varaði
Þýskalandskanslari, Angela Mer-
kel, þingmenn við glundroða ef
þingið stæði ekki á bak við samn-
inginn. Hún sagði samninginn
erfiðan fyrir alla sem eiga hlut að
máli en að hann væri síðasti séns
til að leysa fjármálakreppu Grikk-
lands. Fyrr í gærdag samþykkti
austurríska þingið einnig að hefja
formlegar viðræður.
Samningurinn sem um ræðir
gengur út á að veita Grikkjum rúm-
lega áttatíu milljarða evra lán gegn
því að Grikkir skeri niður í ríkis-
rekstri og hækki skatta. Samning-
urinn hefur vakið miklar deilur.
Hann gengur þvert á vilja þjóðar-
innar sem hafnaði sambærilegum
niðurskurðarkröfum í þjóðar-
atkvæðagreiðslu í upphafi mánaðar.
Þar að auki hefur Alþjóðagjald-
eyrissjóðurinn þvertekið fyrir þátt-
töku í nokkurs konar neyðaraðstoð
nema hún feli í sér niðurfellingu á
hluta skulda Grikklands. Angela
Merkel, auk annarra þjóðhöfðingja
ríkja evrusvæðisins, hefur hins
vegar neitað öllum slíkum hug-
myndum. Mikið hefur mætt á Mer-
kel í vikunni. Á mánudaginn sagðist
hún andvíg hjónaböndum samkynja
para en þó fylgjandi staðfestri sam-
búð. Í fyrradag grætti hún svo pal-
estínska flóttastúlku þegar hún
sagðist ekki geta komið í veg fyrir
að fjölskyldu hennar yrði vísað úr
landi. Stúlkan hafði áður glaðbeitt
sagst vilja búa áfram í Þýskalandi
með fjölskyldu sinni eins og undan-
farin fjögur ár og vilja þar fara í
háskóla en sagðist ekki getað verið
viss um hvað framtíð hennar bæri
í skauti sér þar sem áframhaldandi
vist fjölskyldunnar í Þýskalandi
fengist ekki tryggð. - þea
Þýska þingið samþykkir að hefja formlegar samningaviðræður um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland eftir hvatningu frá kanslara:
Merkel segir nýju neyðaraðstoðina vera síðasta séns
FERÐAÞJÓNUSTA Strandferðir hafa
stundað veiðar á Ströndunum um
nokkurra ára bil. Þeir ákváðu
síðan að færa út kvíarnar og bjóða
upp á farþegasiglingar á svæðinu.
Þeir hófu siglingarnar 19. júní.
Jón Geir Ásgeirsson, hjá Strand-
ferðum, segir að farþegasiglingarn-
ar hafi gengið mjög vel miðað við
veður. Hann segir að bát arnir þjón-
usti margt göngufólk. „Við erum að
sækja það mikið í Reykjar fjörðinn
og svo í Látravíkina,“ segir Jón
Geir. Að auki sé verið að færa
göngufólkinu matarpakka.
Strandferðir voru í veiðum áður
og Jón Geir segir að þeir verði
áfram með annan bát í því. Nýi
báturinn, sem heitir Salómon Sig,
verði þó einnig útbúinn þannig að
hægt verði að nýta hann til veiða.
„Það er ekkert að ske hérna
í maí og júní og svo byrjar
traffíkin,“ segir Jón Geir. Það sé
því ágætt að geta notað bátinn í
veiðar á vorin. - jhh
Ágætur gangur í farþegasiglingum á Ströndum:
Færa svöngum mat
Á SJÓ Starfsmenn Strandsiglinga stilltu sér upp fyrir Stefán Karlsson, ljósmyndara
Fréttablaðsins, þegar hann var á ferðinni á Hornströndum á dögunum.
SIGUR Angela Merkel tekur niðurstöð-
um gærdagsins eflaust fagnandi eftir
strembna viku. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:0
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
5
4
-D
6
3
C
1
7
5
4
-D
5
0
0
1
7
5
4
-D
3
C
4
1
7
5
4
-D
2
8
8
2
8
0
X
4
0
0
7
B
F
B
0
7
2
s
_
1
7
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K