Fréttablaðið - 18.07.2015, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 18.07.2015, Blaðsíða 29
 | FÓLK | 3 ■ GOTT Í FERÐALAGIÐ Pylsur eru þægilegar til að taka með sér í ferðalagið eða bara setja á grillið í garðinum heima. Hér er uppskrift að góðu kartöflusalati til að hafa með pylsunni. Setja má salatið ofan á pylsuna eða hafa sem með- læti. Þetta er einfaldur réttur sem auðvelt er að útbúa. Pylsur og pylsubrauð Kartöflusalat 200 g kartöflur ½ lárpera, skorin í bita 50 g smátt skorið hvítkál 1 dl majónes 1 msk. sýrður rjómi 1 msk. rifin, fersk piparrót 2 msk. sítrónusafi salt og nýmalaður pipar 1 msk. sætt sinnep 1 tsk. tabasco-sósa 2 msk. graslaukur, smátt skorinn 1 msk. dill, smátt skorið 4 radísur, í sneiðum Sjóðið kartöflurnar. Ef þær eru nýjar og fínar má hafa hýðið á þeim en annars eru þær af- hýddar. Kælið kartöflurnar og skerið í grófa bita. Blandið öllu vel saman í stóra skál. Látið standa í ísskáp í nokkra klukkutíma. PYLSA Í BRAUÐI MEÐ KARTÖFLU- SALATI ■ FRÁ INDLANDI Þessi ljúffengi og frísklegi drykkur á rætur að rekja til Norður-Indlands. Hann er ótrú- lega bragðgóður og hentar vel þegar hlýtt er í veðri. Drykkinn má einnig hafa sem eftirrétt eftir indverskan mat. Upp- skriftin passar í fjögur glös. 2 vel þroskuð mangó 2 dl appelsínusafi 2 dl hrein jógúrt 4 tsk. sykur (má sleppa) 15 ísmolar Skrælið mangó og skerið í bita. Setjið í háa skál og bætið appelsínusafa, jógúrti og sykri saman við. Maukið með töfra- sprota. Setjið ísmola í hátt glas og hellið drykknum yfir. LJÚFFENGUR DRYKKUR ■ LÍF OG FJÖR Tvöföld afmælishátíð verður haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á morgun. Söngvaborg fagnar 15 ára afmæli og Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn 25 ára afmæli. Af því tilefni sendir Bylgjan beint út frá garðinum frá 12.20 til 16 en skemmtidagskrá með Söngvaborg hefst á sviði klukkan 14. Þá verða sýnd atriði úr Iceland got talent. Boðið verður upp á andlitsmálun, hestateymingu, kanínuk- lapp og blöðrur. Leiktækin verða opin og dýrin í góðum gír en þeim verður gefið samkvæmt dag- skrá. Veittur verður 40 prósenta afsláttur af dagpössum og aðgangseyri í tilefni dagsins. Auk þess verður boðið upp á grill og ís. TVÖFALT AFMÆLI Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINUM Söngvaborg 15 ára. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn 25 ára. PIPAR\TBW A • SÍA • 151922 Rekstrarland er byggt á fyrrum rekstrarvörudeild Olís og er dótturfyrirtæki Olíuverzlunar Íslands hf. Mörkinni 4 | 108 Reykjavík | Sími 515 1100www.rekstrarland.is 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 5 -E A B C 1 7 5 5 -E 9 8 0 1 7 5 5 -E 8 4 4 1 7 5 5 -E 7 0 8 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.