Fréttablaðið - 18.07.2015, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 18.07.2015, Blaðsíða 50
KYNNING − AUGLÝSINGÞjóðhátíð LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 20158 Á Þjóðhátíð er fátt skemmtilegra en að bilast í friði með bjútífúl liði eins og segir í textanum að þjóðhátíðar- laginu La Dolce Vita. Eitt af því sem skapar þessa skemmtilegu samstöðu er þegar til verður einhver tíska sem breiðist eins og eldur í sinu um dalinn og fyrr en varir eru glóprik, Taltjöld, appelsínugular húfur eða hárkollur á hverju strái, nema þau eintök sem eru einhvers staðar á eða í kringum glaðan þjóðhátíðargest. Hvað skyldi vera málið í ár? Rifjum aðeins upp örlítið brot af því sem hefur verið í tísku á Þjóðhátíð. BILAST Í FRIÐI MEÐ BJÚTÍ FÚL LIÐI Árið 2011 voru allir í appelsínugulu ponsjói eða með havaíkeðjur í regn- bogalitunum. Nema þeir sem voru með hvort tveggja og mikið af því. Glóprikin lýstu upp Dalinn í Brekkusöng eitt árið, enda tóku þau sig feiknavel út með vígalegum pollabuxum í skærum litum, sem gera lífið mun auðveldara þegar rignir – sem gerist stundum á Þjóðhátíð. Eitt árið voru allir með svokallaðan „bjórhanska“, vettling með innbyggðu haldi fyrir dósir eða glös. Þessi stúlka er til dæmis með eplasafa í sínu glasi. Vinahópar taka sig gjarna saman og klæðast skemmtilegum búningum, sjálfum sér og öðrum til skemmtunar. Dalurinn var gulur og appelsínugulur yfir að líta á einni þjóðhátíð enda eng- inn þjóðhátíðargestur með þjóðhátíðar- gestum nema vera með svona húfu. FJÖLSKYLDUVÆN ÞJÓÐHÁTÍÐ Mikill metnaður verður lagður í dagskrá fyrir börnin á Þjóðhátíð nú sem endranær. Leikjalandið Alltaf Gaman verður opið alla hátíðina þar sem fjöl- skyldan getur farið í ýmsa leiki. Hoppukastalar verða á svæðinu og opnir á laugardag og sunnudag og Brúðubíllinn verður með sýningu á föstudag og laugardag. Á föstudeginum verður Páll Óskar með ball fyrir krakkana og býður þeim í myndatöku með sér auk þess sem BMX-Brós sýna listir sínar. Þeir endurtaka svo leikinn á sunnudeginum. Á laugardaginn syngur Friðrik Dór og kassabílarallið verður haldið aftur en það var endurvakið á Þjóðhátíð í fyrra og vakti það mikla lukku. Hin árlega söngvakeppni barna fer fram líkt og áður en hún vekur alltaf athygli. Á sunnudeginum kíkir Lína Langsokkur í heimsókn og Ingó Veðurguð skemmtir gestum. Söngvakeppni barnanna heldur áfram og verður sigur- vegarinn tilkynntur á kvöldvökunni á sunnudagskvöldi. MIÐASALA Á DALURINN.IS #DALURINN KOMDU OG UPPLIFÐU ÞJÓÐHÁTÍÐ FÖSTUDAGUR: LAUGARDAGUR: SUNNUDAGUR: KVÖLDVAKA · FRIÐRIK DÓR · FRUMFLUTNINGUR Á ÞJÓÐHÁTÍÐARLAGI 2015, SÁLIN HANS JÓNS MÍNS · LAND & SYNIR · BUBBI OG DIMMA · BRENNA Á FJÓSAKLETTI MIÐNÆTURTÓNLEIKAR · DANSLEIKUR BREKKUSVIÐ · LAND OG SYNIR · SÓLDÖGG DANSLEIKUR TJARNARSVIÐ · DANS Á RÓSUM KVÖLDVAKA · JÚNÍUS MEYVANT · AMABADAMA · NÝ-DÖNSK · JÓN JÓNSSON MAUS · FLUGELDASÝNING · MIÐNÆTURTÓNLEIKAR · FM-BELFAST · DANSLEIKUR BREKKUSVIÐ · SÁLIN HANS JÓNS MÍNS · INGÓ OG VEÐURGUÐIRNIR DANSLEIKUR TJARNARSVIÐ · BRIMNES · THE BACKSTABBING BEATLES KVÖLDVAKA · DANS Á RÓSUM · BUFF ÁSAMT GESTUM · EYÞÓR INGI PÁLL ÓSKAR · SVERRIR BERGMAN · ÁGÚSTA EVA · BREKKUSÖNGUR, INGÓ VEÐURGUÐ · BLYS · SVERRIR BERGMANN OG HALLDÓR GUNNAR FJALLABRÓÐIR DANSLEIKUR BREKKUSVIÐ · BUFF · PÁLL ÓSKAR · DANSLEIKUR TJARNASVIÐ DANS Á RÓSUM · BRIMNES 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 4 -3 D 2 C 1 7 5 4 -3 B F 0 1 7 5 4 -3 A B 4 1 7 5 4 -3 9 7 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.