Fréttablaðið - 18.07.2015, Page 50
KYNNING − AUGLÝSINGÞjóðhátíð LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 20158
Á Þjóðhátíð er fátt skemmtilegra en
að bilast í friði með bjútífúl liði eins
og segir í textanum að þjóðhátíðar-
laginu La Dolce Vita. Eitt af því sem
skapar þessa skemmtilegu samstöðu
er þegar til verður einhver tíska
sem breiðist eins og eldur í sinu um
dalinn og fyrr en varir eru glóprik,
Taltjöld, appelsínugular húfur eða
hárkollur á hverju strái, nema þau
eintök sem eru einhvers staðar á eða
í kringum glaðan þjóðhátíðargest.
Hvað skyldi vera málið í ár? Rifjum
aðeins upp örlítið brot af því sem
hefur verið í tísku á Þjóðhátíð.
BILAST Í FRIÐI MEÐ BJÚTÍ
FÚL LIÐI
Árið 2011 voru allir í appelsínugulu
ponsjói eða með havaíkeðjur í regn-
bogalitunum. Nema þeir sem voru með
hvort tveggja og mikið af því.
Glóprikin lýstu upp Dalinn í Brekkusöng
eitt árið, enda tóku þau sig feiknavel út
með vígalegum pollabuxum í skærum
litum, sem gera lífið mun auðveldara
þegar rignir – sem gerist stundum á
Þjóðhátíð.
Eitt árið voru allir með svokallaðan
„bjórhanska“, vettling með innbyggðu
haldi fyrir dósir eða glös. Þessi stúlka er
til dæmis með eplasafa í sínu glasi.
Vinahópar taka sig gjarna saman og
klæðast skemmtilegum búningum,
sjálfum sér og öðrum til skemmtunar.
Dalurinn var gulur og appelsínugulur
yfir að líta á einni þjóðhátíð enda eng-
inn þjóðhátíðargestur með þjóðhátíðar-
gestum nema vera með svona húfu.
FJÖLSKYLDUVÆN ÞJÓÐHÁTÍÐ
Mikill metnaður verður lagður í dagskrá fyrir börnin á Þjóðhátíð nú sem
endranær. Leikjalandið Alltaf Gaman verður opið alla hátíðina þar sem fjöl-
skyldan getur farið í ýmsa leiki. Hoppukastalar verða á svæðinu og opnir á
laugardag og sunnudag og Brúðubíllinn verður með sýningu á föstudag og
laugardag.
Á föstudeginum verður Páll Óskar með ball fyrir krakkana og býður þeim í
myndatöku með sér auk þess sem BMX-Brós sýna listir sínar. Þeir endurtaka
svo leikinn á sunnudeginum.
Á laugardaginn syngur Friðrik Dór og kassabílarallið verður haldið aftur
en það var endurvakið á Þjóðhátíð í fyrra og vakti það mikla lukku. Hin
árlega söngvakeppni barna fer fram líkt og áður en hún vekur alltaf athygli.
Á sunnudeginum kíkir Lína Langsokkur í heimsókn og Ingó Veðurguð
skemmtir gestum. Söngvakeppni barnanna heldur áfram og verður sigur-
vegarinn tilkynntur á kvöldvökunni á sunnudagskvöldi.
MIÐASALA Á DALURINN.IS
#DALURINN
KOMDU OG
UPPLIFÐU
ÞJÓÐHÁTÍÐ
FÖSTUDAGUR:
LAUGARDAGUR:
SUNNUDAGUR:
KVÖLDVAKA · FRIÐRIK DÓR · FRUMFLUTNINGUR Á ÞJÓÐHÁTÍÐARLAGI 2015, SÁLIN
HANS JÓNS MÍNS · LAND & SYNIR · BUBBI OG DIMMA · BRENNA Á FJÓSAKLETTI
MIÐNÆTURTÓNLEIKAR · DANSLEIKUR BREKKUSVIÐ · LAND OG SYNIR · SÓLDÖGG
DANSLEIKUR TJARNARSVIÐ · DANS Á RÓSUM
KVÖLDVAKA · JÚNÍUS MEYVANT · AMABADAMA · NÝ-DÖNSK · JÓN JÓNSSON
MAUS · FLUGELDASÝNING · MIÐNÆTURTÓNLEIKAR · FM-BELFAST · DANSLEIKUR
BREKKUSVIÐ · SÁLIN HANS JÓNS MÍNS · INGÓ OG VEÐURGUÐIRNIR
DANSLEIKUR TJARNARSVIÐ · BRIMNES · THE BACKSTABBING BEATLES
KVÖLDVAKA · DANS Á RÓSUM · BUFF ÁSAMT GESTUM · EYÞÓR INGI
PÁLL ÓSKAR · SVERRIR BERGMAN · ÁGÚSTA EVA · BREKKUSÖNGUR, INGÓ
VEÐURGUÐ · BLYS · SVERRIR BERGMANN OG HALLDÓR GUNNAR FJALLABRÓÐIR
DANSLEIKUR BREKKUSVIÐ · BUFF · PÁLL ÓSKAR · DANSLEIKUR TJARNASVIÐ
DANS Á RÓSUM · BRIMNES
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:0
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
4
-3
D
2
C
1
7
5
4
-3
B
F
0
1
7
5
4
-3
A
B
4
1
7
5
4
-3
9
7
8
2
8
0
X
4
0
0
6
A
F
B
0
7
2
s
_
1
7
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K