Fréttablaðið - 18.07.2015, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 18.07.2015, Blaðsíða 31
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Grindavíkurbær auglýsir spennandi störf sérfræðinga laus til umsóknar á félags- þjónustu- og fræðslusviði: Félagsráðgjafi í 50% starfshlutfalli Helstu verkefni og ábyrgð Verkefni félagsráðgjafa taka til almennrar félags- og velferðar- þjónustu, auk barnaverndarmála. Félagsráðgjafi veitir einstakling- um og fjölskyldum félagslega ráðgjöf svo sem vegna félags- legra erfiðleika, uppeldis barna og unglinga, veikinda, fötlunar, vímuefnaneyslu og umgengis- og skilnaðarmála, auk þess að sinna vinnslu barnaverndarmála. Hæfniskröfur Starfsréttindi í félagsráðgjöf PMTO grunnmenntun og/eða meðferðarmenntun er æskileg Þekking og reynsla í vinnslu og meðferð mála með einstaklinga og fjölskyldur Þekking og reynsla í vinnslu barnaverndarmála Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á teymisvinnu Leikskólaráðgjafi í 50% starfshlutfalli Helstu verkefni og ábyrgð Leikskólaráðgjafi er leikskólastjórum og öðrum starfsmönnum leikskóla til ráðgjafar og stuðnings um fagleg málefni, veitir ráðgjöf vegna foreldrasamstarfs í leikskólum, er ráðgefandi í sérverk- efnum, þróunarverkefnum og nýbreytnistarfi og miðlar þekkingu og nýjungum á sviði leikskólafræða. Þá sinnir viðkomandi hlutverki daggæslufulltrúa sveitarfélagsins og annast umsjón með almennum uppeldisnámskeiðum. Hæfniskröfur Leikskólakennaramenntun, auk þekkingar og reynslu af leikskóla- starfi Viðbótarmenntun er nýtist í starfi er æskileg Reynsla af stjórnun í leikskóla er æskileg Þekking á uppbyggingarstefnunni er æskileg PMTO grunnmenntun og/eða meðferðarmenntun er æskileg Leiðbeinandaréttindi í Uppeldi sem virkar – Færni til framtíðar er æskileg Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á teymisvinnu Sálfræðingur í 50% starfshlutfalli Helstu verkefni og ábyrgð Greining, ráðgjöf og eftirfylgni vegna nemenda í leik- og grunn- skóla, forvarnarstarf í leik- og grunnskóla með áherslu á sjálfbærni skólanna á lausn mála sem upp koma. Stuðningur við stjórnendur og starfsfólk leik- og grunnskóla vegna mála einstaklinga og námshópa. Hæfniskröfur Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem sálfræðingur Þekking og reynsla við beitingu helstu greiningarprófa í skólum Þekking á uppbyggingarstefnunni er æskileg PMTO grunnmenntun og meðferðarmenntun er æskileg Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á teymisvinnu Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindarvíkurbæjar heyrir undir sviðsstjóra sviðssins. Þjónustan er innt af hendi í tveimur teymum, annars vegar skólaþjónustuteymi og hins vegar félagsþjónustu- teymi og er rík áhersla lögð á þverfaglegt samstarf á milli teymanna. Auk þeirra starfa sem nú eru auglýst til umsóknar starfa á sviðinu lögfræðingur, sálfræðingur, félagsráðgjafi og talmeinafræðingur. Í Grindavík búa um 3.070 einstaklingar og er hlutfall barna um 27% af íbúum. Í sveitarfélaginu eru tveir leikskólar og einn grunnskóli og rekur sveitarfélagið eigin sérfræðiþjónustu fyrir skólana. Þá rekur sveitarfélagið eigin félagsþjónustu og barnavernd en er í samvinnu við önnur sveitarfélög á Suðurnesjum vegna þjónustu við fatlað fólk. Umsókn ásamt ferilskrá skal berast eigi síðar en 13. ágúst 2015 á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar að Víkurbraut 62, 240 Grindavík. Launakjör er samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttafélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um störfin veita Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri (nmj@grindavik.is/420-1100) og Ingibjörg María Guðmundsdóttir, sálfræðingur (ingamaria@grindavik.is/420-1100). Um er að ræða starf hjá byggingadeild skrifstofu framkvæmda og viðhalds. Byggingadeild sér um áætlanagerð, hönnun, útboð, framkvæmd og eftirlit með stofnframkvæmdum ásamt viðhaldi fasteigna eignasjóðs. Meðal verkefna byggingadeildar eru nýbyggingar, endurgerð og viðhald leik- og grunnskóla, íþróttamannvirkja og sundlauga, frístundaheimila, ýmissa menningarstofnana og annarra stofnana og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar. Skrifstofan er til húsa í Borgartúni 12-14 og næsti yfirmaður er deildarstjóri byggingadeildar. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Menntunar- og hæfniskröfur eða sambærileg menntun í tæknigreinum á háskólastigi. vinnubrögðum. skrifstofustörfum og góð þekking á Word og Excel. Verkefnastjóri óskast til starfa á skrifstofu framkvæmda og viðhalds Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Starfssvið varðandi verklegar framkvæmdir. verkbókhald. Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi byggingadeildar í síma 411-1111. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir laus störf „Verkefnastjóri á byggingadeild“. Umsóknarfrestur er til og með 4. ágúst. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 28. júlí 2015. Rio Tinto Alcan Straumsvík Pósthólf 244 222 Hafnarfjörður Sími 560 7000 www.riotintoalcan.is Rio Tinto Alcan á Íslandi óskar eftir að ráða vélvirkja, vélfræðing eða bifvélavirkja til að sinna fjölbreyttum störfum á verkstæðum fyrirtækisins. Starfssvið » Viðhald og viðgerðir á framleiðslu- og vélbúnaði » Bilanagreining á framleiðslubúnaði » Almenn viðgerðavinna » Samskipti við framleiðsludeildir Menntunar- og hæfniskröfur » Sveinspróf í vél- eða bifvélavirkjun » Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til að vinna í hópi » Góðir samskiptahæfileikar » Almenn tölvuþekking er kostur Nánari upplýsingar veitir Ágúst H. Jóhannesson, verkstjóri aðalverkstæðis, og Jóhann Samsonarson, verkstjóri vinnuvélaverkstæðis, í síma 560 7000. Áhugasamir, vinsamlegast fyllið út atvinnuumsókn á vef fyrirtækisins, riotintoalcan.is. Rio Tinto Alcan á Íslandi hf. er þekkingarfyrirtæki sem rekur álver í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg störf þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegnir lykilhlutverki. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf, frammistöðuhvetjandi starfsumhverfi og gott upplýsingaflæði ásamt tækifærum til starfsþróunar. Við setjum umhverfis-, öryggis-, og heilbrigðismál í öndvegi og vinnum stöðugt að umbótum á verkferlum og vinnuaðferðum. Við leggjum áherslu á að starfa í góðri sátt við umhverfið og samfélagið sem við erum hluti af. Vélvirki, vélfræðingur eða bifvélavirki J Ó N S S O N & L E ’M A C K S | S ÍA 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 5 -3 8 F C 1 7 5 5 -3 7 C 0 1 7 5 5 -3 6 8 4 1 7 5 5 -3 5 4 8 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.