Morgunblaðið - 27.06.2015, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.06.2015, Blaðsíða 17
Hafnarfjarðarkirkja 100 ára HELGISTAÐIR VIÐ HAFNARFJÖRÐ Saga Hafnarfjarðarkirkju og Garðaprestakalls á Álftanesi Í tilefni af 100 ára afmæli Hafnarfjarðarkirkju hefur saga Hafnarfjarðarkirkju og Garðaprestakalls hins forna, Helgistaðir við Hafnarfjörð, verið gefin út í þremur veglegum bindum. Ritið er 1590 blaðsíður og prýtt miklum fjölda mynda úr sögu kirkjunnar og annarra helgidóma við Hafnarfjörð, allt frá árdögum kristni til líðandi stundar. Höfundur er Gunnlaugur Haraldsson. Ritið má nálgast í Strandbergi – safnaðarheimli Hafnarfjarðarkirkju. Sími 852 1619, netfang: magasin@magasin.is Verð: 15.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.