Morgunblaðið - 27.06.2015, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.06.2015, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 2015 Sumarhús/Lóðir Um er að ræða 150 fm, sex herbergja einbýlishús með tveimur baðherbergum og eldhúsi sem tekið var í gegn og gert upp árið 2014. Húsið stendur á fallegu og vel grónu 5000 fm eignarlandi þar sem lækur rennur í gegn. Tilvalið fyrir þá sem vilja njóta sveitakyrrðarinnar en aðeins í 40 mínútna fjarlægð frá Reykjavík. Eignin stendur við Laxá í Kjós og gæti verið kostur sem fjárfesting í ferðaþjónustu, stutt frá Þingvöllum og norðurljósin skarta sínu fegursta. Sjón er sögu ríkari. Pantið skoðun í síma 699 7372. TIL SÖLU HEILSÁRSHÚS VIÐ MEÐALFELLSVATN Tilboð/útboð *Nýtt í auglýsingu *20113 Stofnmæling botnfiska að haustlagi - Haustrall 2015. Ríkiskaup, fyrir hönd Haf- rannsóknastofnunar, óska eftir tilboðum í leigu á togara til verkefnisins ,,Stofnmæling botnfiska að haustlagi" árið 2015. Um er að ræða leigu á togara með áhöfn til að stunda togveiðar í rannsóknar- skyni á grunnslóð. Nánari upplýsingar eru í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkis- kaupa www.rikiskaup.is. Opnunartími tilboða er 6. ágúst 2015 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum. Útboð Leiga á íbúðarhúsi á Stórhöfða,Vestmannaeyjum Vegagerðin óskar eftir tilboði í leigu á tveggja hæða, 192 fm íbúðarhúsnæði á Stórhöfða ásamt bílskúr. Húsnæðið var áður vitavarðarhús. Leigutími er valkvæður og að hámarki 10 ár með möguleika á framlengingu. Vitahúsið sem er áfast íbúðarhúsi ásamt vélarhúsi og geymslum á lóð eru undanskilin leigunni. Útboðsgögn verða afhent rafrænt frá og með föstudeginum 26. júní 2015. Senda þarf beiðni á tölvupóstfangið vegagerdin@vegagerdin.is með nafni, kennitölu, heimilisfangi og síma bjóðanda. Skila skal tilboðum í móttöku Vegagerðar- innar, Borgartúni 7 í Reykjavík fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 14. júlí 2015 og verða þau opnuð þar kl. 14:15. SAFNAÐARHEIMILI ÁSTJARNARKIRKJU Kirkjuvellir 1, 201 Hafnarörður Ástjarnarkirkja óskar eftir tilboðum í verkið: JARÐVINNA Á LÓÐ OG BÍLASTÆÐUM Helstu verkþær eru uppgröur og burtakstur á lausum jarðvegi. Rippun og fleygun á föstum jarðvegi og burtakstur. Fyllingar undir hús og bílastæði, sem og gröur og fylling fyrir lögnum. Helstu magntölur: Uppgröur og burtakstur á lausum jarðvegi 400 m3 Uppgröur, haugseur eða jafnaður út 200 m3 Rippun og jöfnun á hrauni 300 m3 Rippun og burtakstur á hrauni 1.200 m3 Fleygun og jöfnun á föstum jarðvegi 300 m3 Fleygun og burtakstur á föstum jarðvegi 2.200 m3 Gröur fyrir lögnum 190 m Gröur á föstu efni í lagnaskurði 90 m Sönund og fylling með lögnum 190 m Fylling á bílastæði 1.600 m3 Verki skal að fullu lokið 18. september 2015. Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem verða aent á tölvutæku formi frá og með miðvikudeginum 1. júlí 2015, kl. 12.00. Þeir sem óska eir að fá útboðsgögn send l sín sendi tölvupóst á neangið astjarnarkirkja.byggingarnefnd@gmail.com Tilboð verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska miðvikudaginn 8. júlí, kl. 11.00, Ástjarnarkirkju, Kirkjuvöllum 1, 201 Hafnarfirði. Útboð Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið: Klafastaðaland Grundartanga Lóðagerð og lagnir 4. áfangi 2015 Verkið felst í jarðvegsskipum á lóðinni Leynisvegur 6 á Grundartanga, ásamt því að leggja fráveitu- og vatnsveitulagnir. Helstu magntölur: Gröftur 16.000 m3 Fylling 17.200 m3 Fráveitulagnir 81 m Vatnslagnir 290 m Verklok eru 15. september 2015. Útboðsgögn verða afhent án gjalds á stafrænu formi með því að senda beiðni á netfangið akranes.utbod@mannvit.is frá fimmtudeginum 25. júní 2015. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxaflóahafna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík, fimmtudaginn, 9. júlí 2015 kl. 11:00. Tilkynningar Matvæla- og veitingafélag Íslands Matvís félagsfundir Matvæla- og veitingafélag Íslands boðar til félagsfunda. Þriðjudaginn 30. júní kl. 16:00 á Hótel Kea Akureyri. Miðvikudaginn 1. júlí kl. 15:30 á Stórhöfða 31, Reykjavík. Dagskrá: Nýgerðir kjarasamningar. Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Háaleitisbraut 58–60, 3. hæð. Sunnudagurinn 28. júní. Samkoma kl. 17. ,,Að tala við Guð í mótvindi og efa.” Ræðumaður Skúli Svavarsson. Túlkað á ensku. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tímapant- anir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Útiguðsþjónusta að Esjubergi í júní 2011. Sr. Gunnþór Ingason sérþjónustuprestur (t.v.) og sr. Gunnar Kristjánsson fyrrv. prófastur sáu um helgihald. Útiguðsþjónusta að Esjubergi á Kjalarnesi Nk. laugardag 27. júní kl. 13:00 verður haldin útiguðsþjónusta að Esjubergi á Kjalarnesi. Sr. Þórhildur Ólafs prófastur Kjalar- nessprófastsdæmis og sr. Gunnþór Ingason sérþjónustu- prestur sjá um helgihaldið. Páll Helgason organisti leikur á har- monikku og félagar úr Karlakór Kjalarness syngja. Guðsþjónustan fer fram á þeim stað í landi Esjubergs þar sem fyrirhugað er að reisa útialtari til minningar um og til heiðurs þeirri kirkju sem Landnáma segir að Örlygur Hrappsson hafi reist um 900 og helgað heilögum Kolumkilla hinum írska dýrlingi. Eftir guðsþjónustuna verður hægt að fá sér kaffisopa og meðlæti í Fólkvangi. Þessi viðburður, sem sóknarnefnd Brautarholtsprestakalls og sögufélagið Steini standa að, er hluti af Kjalarnessdögum sem haldnir eru hátíðlegir í lok júní ár hvert. Guðsþjónustan verður að þessu sinni á öðrum stað en tíðkast hefur. Fyrir þá sem koma úr höfuðborginni þá er það annar afleggjari til hægri þegar komið er upp úr Kollafirðinum. Fyrir þá sem koma að norðan þá er þetta fyrsti afleggjari til vinstri þegar komið er fram hjá afleggjara Esjubergs. Íslenski fáninn verður settur við afleggjarann til að auðvelda fólki að rata á réttan stað.Verið velkomin í útiguðs- þjónustuna að Esjubergi. Upplýsingar veitir, Hrefna S. Bjartmarsdóttir formaður Sögufélagsins Steina, sími 659-2876. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álftahólar 4, 204-9070, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Margrét Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Álftahólar 4, húsfélag, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda ogTryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 3. júlí 2015 kl. 11:00. Heiðarás 10, 204-6033, Reykjavík, þingl. eig. Kristmann E Kristmanns- son, Herdís Pétursdóttir og Sonja Jóhanna Andrésdóttir, gerðarbeið- endur Íslandsbanki hf. og Stafir lífeyrissjóður, föstudaginn 3. júlí 2015 kl. 10:30. Langholtsvegur 90, 202-0989, Reykjavík, þingl. eig. Elías Rúnar Sveinsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsm Rvborgar, Orku- veita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, föstudaginn 3. júlí 2015 kl. 14:00. Naustabryggja 16, 226-1762, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Ágústsson og Þorbjörg Steinarsdóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Sjóvá- Almennar tryggingar hf, föstudaginn 3. júlí 2015 kl. 14:45. Suðurhólar 16, 205-0886, Reykjavík, þingl. eig. Svanfríður Ósk Bæringsdóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Orkuveita Reykja- víkur-vatns sf., Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 3. júlí 2015 kl. 10:00. Tjarnarból 8, 206-8415, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Laufey Jónsdóttir, gerðarbeiðandiTjarnarból 2-8,húsfélag, föstudaginn 3. júlí 2015 kl. 13:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, 26. júní 2015. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfaborgir 27, 222-8256, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Már Bragason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 2. júlí 2015 kl. 10:00. Funafold 54, 204-2409, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H Valdimarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 2. júlí 2015 kl. 10:30. Hrísrimi 35, 222-2839, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Már Pétursson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 2. júlí 2015 kl. 14:00. Laufrimi 27, 222-3243, Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Stefánsson og Dagný Arnþórsdóttir, gerðarbeiðendur Hilda ehf., Orkuveita Reykja- víkur-vatns sf., Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 2. júlí 2015 kl. 14:30. Mosarimi 2, 221-3523, Reykjavík, þingl. eig. Smári Sverrir Smárason og Ingibjörg Berglind Arnardóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Borgun hf og Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 2. júlí 2015 kl. 15:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, 26. júní 2015. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Grenibyggð 17, 208-3500, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristín Nanna Vilhelmsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 1. júlí 2015 kl. 10:30. Háholt 4a, 229-8900, Mosfellsbæ, þingl. eig. Lilja Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 1. júlí 2015 kl. 13:30. Markholt 17, 208-3885, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hjálmar Höskuldur Hjálmarsson, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Landsbankinn hf., Mosfellsbær og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 1. júlí 2015 kl. 14:00. Rauðamýri 1, 229-0645, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, miðvikudaginn 1. júlí 2015 kl. 11:30. Stórikriki 4, 229-8026, Mosfellsbæ, þingl. eig. Gunnlaugur B Ólafsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan ehf. og Mosfellsbær, miðvikudaginn 1. júlí 2015 kl. 14:30. Vesturberg 39, 205-0682, Reykjavík, þingl. eig. Grétar Kristjánsson og Maria Laura Doru, gerðarbeiðendur Almenni lífeyrissjóðurinn, Arion banki hf., Íbúðalánasjóður, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykja- víkurborg og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 1. júlí 2015 kl. 15:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, 26. júní 2015. Færir þér fréttirnar mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.