Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2009, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2009, Page 35
helgarblað 10. júlí 2009 föstudagur 35 Gáfuðustu menn Íslands eru konur andri snær maGnason rithöfundur „Horfir öðrum augum á veröldina en gengur og gerist. Víðsýnn og óvenjulega vel gefinn. Hugsar út fyrir gefna ramma.“ „Tvímælalaust einn gáfaðasti núlifandi Íslendingurinn. Einn af hugsuðum íslensks samfélags og hefur með skrifum sínum haft áhrif á þjóðina og vakið hana til vitundar um málefni sem hún var að vissu leyti orðin dofin fyrir.“ GuðberGur berGsson rithöfundur „Hefur þótt mikið gáfumenni.“ „Snilldarrithöfundur sem skrifar baneitraða pistla og alveg ferlega skemmtilega. Maður með óvenjulega sýn. Held að hann hafi komist nokkuð nálægt kjarna lífsins eftir miklar pælingar – einfaldleikanum. Veit bara að flest erum við svo vitlaus að við áttum okkur aldrei á því. En hann reynir þó.“ ViGdÍs finnboGadóttir fyrrVerandi forseti Íslands Þessi voru líka nefnd:Hanna Birna Kristjánsdótttir borgarstjóri Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra Guðmundur Andri Thorsson,rithöfundur Bogi Ágústsson fréttamaður Páll Skúlason heimspekingur Broddi Broddason varafréttastjóri Vilhjálmur Bjarnason aðjúnkt Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrv. utanríkisráðherra Rannveig Rist forstjóri Þráinn Eggertsson hagfræðingur Svanhildur Hólm Valsdóttir sjónvarpskona Víkingur Heiðar píanósnillingur Gunnar Smári Egilsson, fyrrv. forstjóri Jón Baldvin Hannibalsson Guðfríður Lilja Grétarsdóttir alþingismaður Sveinn H. Guðmarsson fréttamaður Stefán Pálsson sagnfræðingur Eva María Jónsdóttir,sjónvarpskona Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra Guðrún Helgadóttir rithöfundur Njörður P. Njarðvík rithöfundur Einar Már Guðmundsson rithöfundur Benjamín H.J. Eiríksson hagfræðingur Margrét Guðnadóttir veirufræðingur Páll Hersteinsson prófessor Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræð- ingur Nanna Rögnvaldardóttir blaðamaður Séra Ragnheiður Bjarnadóttir Einar Már Jónsson prófessor Íbúðalánasjóður veitir lán til endurbóta á húsnæði að innan og utan. Meðal annars eru veitt lán til lóðarframkvæmda og viðbóta við húsnæði. Lán geta numið allt að 80% af framkvæmdakostnaði. Hámarkslán eru 20 milljónir og lánstími 5 til 40 ár. Sömu vextir eru á þessum lánum og almennum lánum Íbúðalánasjóðs. katrÍn Jakobsdóttir menntamálaráðherra „Fyrirmyndarnemandi, gáfuð um alla hluti milli himins og jarðar. Rúllaði upp stúdentsprófinu í MS með hæstu einkunn sem gefin hefur verið þar. Frábær manneskja og greind.“ „Ung og kemur til dyranna eins og hún er klædd. Snobbar ekki fyrir neinum, kemst áfram á eigin verðleikum. Rökföst, skynsöm og það geislar af henni. Alveg augljóst þegar hún talar að þarna fer afar vel gefinn einstaklingur.“ „Katrín og bræður hennar eru gáfuðustu systkini landsins.“ „Frábær námsmaður með skapandi hugsun; ekkert talna- eða vísindavélmenni. Fjölhæf, sterk í rökhugsun, á auðvelt með setja sig inn í aðstæður, eins og vera hennar á ráðherrastóli hefur sannað. Sýnir gáfur sínar hvað best með því að vera róleg við erfiðar og þrúgandi aðstæður og þannig heldur hún virðingu sinni gagnvart andstæðingum sínum.“ sVafa Grönfeldt rektor „Gaman, hvetjandi og drífandi að heyra fyrirlestrana hennar. Hún er að mínu mati mjög greind, víðsýn og gáfuð, sama hvert málefnið er. Glæsileg fyrirmynd fyrir allar konur og karla.“ „Snilldarstjórnandi, gáfur hennar felast í því að hún raðar hæfu fólki í kringum sig og hræðist ekki jafningjasamskipti.“ „Eldklár og kraftmikil. Afar úrræðagóð. Drífur fólk með sér og kemur hlutum í verk.“ daVÍð oddsson fyrrVerandi seðlabankastJóri „Ótrúlegur.“ „Afburðagreindur, býr yfir snilligáfu sem fágæt er. Veit hvað hann syngur. Hugsjónamaður og hefur einstakt vald á íslenskri tungu. Þá er kímnigáfa hans og hnyttni einsdæmi. Betri ræðumenn eigum við ekki til.“ „Hefur gert mistök en þau eru veigaminni en af er látið þessi misserin. Hefur gert miklu meira fyrir íslenskt samfélag en flestir aðrir samtímamenn og var í raun sá eini sem þorði að mótmæla bruðli, ofurlaunum og óskynsamlegri útrás.“ Álitsgjafar: María Sigrún Hilmarsdóttir fréttamaður Ágúst Bogason útvarpsmaður Heiðar Jónsson snyrtir Guðfinnur Sigurvinsson fréttamaður Sigríður Arnardóttir fjölmiðlakona Unnur Pálmarsdóttir líkamsræktarkona Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Soffía Sveinsdóttir veðurfréttakona Þorbjörn Broddason prófessor Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona Bergljót Davíðsdóttir blaðamaður Katrín Rut Bessadóttir sjónvarpskona Hildur Helga Sigurðardóttir blaðamaður Margrét Blöndal,útvarpskona Ingibjörg Reynisdóttir leikkona Einar Bárðarson umboðsmaður Anna Kristjánsdóttir bloggari Hildur Eir Bolladóttir prestur Sigrún Stefánsdóttir dagskrárstjóri Svanur Már Snorrason blaðamaður Sigurður Ragnarsson háskólakennari og útvarpsmaður illuGi Jökulsson ritstJóri „Sama hvað hann skrifar eða segir þá er maður sammála. Virðist alltaf hitta naglann á höfuðið.“ „Þú kemur aldrei að tómum kofunum hjá honum.“ halldór kilJan laxness nóbelsVerðlaunahafi „Gáfaðasti Íslendingurinn fyrr og síðar. Það þarf stórkostlegar gáfur til að skilja sálarlíf þjóðar jafn vel og hann gerir í bókum sínum.“ „Ótrúlegur viskubrunnur sem skynjaði hjartslátt þjóðarinnar.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.