Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2009, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2009, Síða 36
36 föstudagur 10. júlí 2009 helgarblað „Ég taldi réttast að hætta til að frelsa þennan vinnustað undan þeirri ofsafengnu og óábyrgu umfjöllun sem orðin var um allt sem viðkom skólanum.“ Ólína Þorvarðardóttir alþingis- kona upplifði sinn fyrsta dag á þingi líkt og þann þegar hún settist fyrst á skólabekk. Hún var strákastelpa þegar hún var lítil og segir stjórnsemi sína hafa komið snemma í ljós. Hún rekur tvö heimili og segir annríki í þinginu hafa komið sér mest á óvart. Ólína telur óvarlegt orða- lag og óvandaða umfjöllun varð- andi Icesave-samningana hafa skapað óróa í samfélaginu. Þingmennska hlutverk en ekki starf Ólína Þorvarðardóttir Segir annríki á Alþingi vera gríðarlega mikið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.