Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2009, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2009, Blaðsíða 46
46 föstudagur 10. júlí 2009 hin hliðin Söngkonan Lára Rúnarsdóttir gaf nýlega út nýtt lag sem heitir Surprise. Það verður á næstu plötu Láru sem kemur út í haust. Lára missti fiskinn Fisher nýlega og hefur aldrei farið í megrun. Hún er á leið í hringferð í kringum landið og skammast sín ekki fyrir neitt. MikilvægUst erU haMingjan og heilsan nafn og aldUr? „Lára Rúnarsdóttir, 26 ára.“ atvinna? „Móðir og unnusta, rekstrar- og innkaupastjóri og tónlistarmaður.“ hjúskaparstaða? „Í sambúð.“ fjöldi barna? „Eitt barn. Embla Guðríður, tíu mánaða.“ hefUr þú átt gælUdýr? „Já, fiskinn Fisher sem dó nýlega.“ hvaða tónleika fórst þú á síðast? „Ensími á NASA.“ hefUr þú koMist í kast við lögin? „Já.“ hver er Uppáhaldsflíkin þín og af hverjU? „Öll nýjustu fötin mín, elska þau í mánuð og þrái svo ný.“ hefUr þú farið í MegrUn? „Nei, megrun er orð á bann- lista.“ hefUr þú tekið þátt í skipUlögðUM MótMæl- UM? „Já.“ trúir þú á fraMhaldslíf? „Já, ég trúi á ódauðleika sálarinnar. Þannig að það er eins gott að fara vel með hana.“ hvaða lag skaMMast þú þín Mest fyrir að hafa haldið Upp á? „Skammast mín ekki fyrir neitt.“ hvaða lag kveikir í þér? „50 ways to leave your lover, My baby just cares for me og Such great hights.“ til hvers hlakkar þú núna? „Hringferðar um landið með fólki sem ég elska.“ hvaða Mynd getUr þú horft á aftUr og aft- Ur? „Amilie.“ afrek vikUnnar? „Nýja lagið mitt, Surprise.“ hefUr þú látið spá fyrir þér? „Já, í samkvæmi með gyðjum.“ spilar þú á hljóðfæri? „Já, nokkur.“ viltU að ísland gangi í evrópUsaMbandið? „Nei.“ hvað er Mikilvægast í lífinU? „Hamingjan og heilsan.“ hvaða íslenska ráðaMann MUndir þú vilja hella fUllan og fara á trúnó Með? „Jóhönnu Sigurðardóttur, hún hefði gott af því að fara á gott fyllirí og slaka aðeins á.“ hvaða fræga einstakling Myndir þú helst vilja hitta og af hverjU? „Tom Waits til þess að læra hvernig er hægt að vera svona kúl.“ hefUr þú ort ljóð? „Já.“ nýlegt prakkarastrik? „Pass.“ hvaða fræga einstaklingi líkist þú Mest? „Pabba mínum.“ ertU Með einhverja leynda hæfileika? „Ég vona að ég komi sjálfri mér sífellt á óvart.“ á að leyfa önnUr víMUefni en áfengi? „Nei.“ hver er UppáhaldsstaðUr- inn þinn? „Heimilið mitt.“ hvað er það síðasta seM þú gerir áðUr en þú ferð að sofa? „Kyssi manninn minn.“ hver er leið íslands út úr kreppUnni? ,,Að sætta okkur við hvernig ástandið er orðið.“ 30 days Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla verðinu. 30 days Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkilauf NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Oxy tarm Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla genginu. Oxy tarm Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama oxy tarmið ... á Dalveg 16a Sími: 554 3430 Erum fluttir...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.