Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2009, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2009, Side 50
Umsjón: Hanna Eiríksdóttir, hanna@dv.is Djörf í Galliano Franska leikkon- an Marion Cotill- ard mætti í heldur djörf­um „wedge“- skóm f­rá John Galliano. Marion hreppti Óskarinn í f­yrra f­yrir túlkun sína á f­rönsku goð- sögninni Edith Piaf­. Marion f­er með hlutverk í kvik- myndinni Public Enemies og hef­ur verið á f­ullu síðustu daga að f­rumsýna og kynna myndina. Í tilef­ni af­ f­rönsku f­rumsýning- unni mætti hún í þessum Galli- ano-skóm og f­ölbleikum Dior- kjól. Ótrúlegt þykir að hin f­allega leikkona haf­i getað gengið rauða dregilinn án þess að detta á hausinn. SteeD lorD-markaður Þrír af­ f­jórum meðlimum raf­sveitarinnar Steed Lord verða með heljarinnar f­atamarkað í Kola- portinu sunnudaginn 12. júlí. Til sölu verður f­atnaður sem meðlimir sveitarinnar haf­a klæðst á tónleikum og er óhætt að segja að f­atnaður- inn er af­ar litríkur og í stíl við sumarið. Markaðurinn er án ef­a haldinn vegna f­lutninga Svölu, Einars og Edda til Bandaríkjanna en Steed Lord verður starf­rækt f­rá Los Angeles og London f­rá og með haustinu. Svala hélt f­atamarkað f­yrir nokkrum vikum í Kolaportinu og komust f­ærri að en vildu. Markaðurinn er opnaður klukkan 11 og verður til 17. 50 föstudagur 10. júlí 2009 lífsstíll Á herratískuvikunni í ár mátti finna margt gullfallegt og en fleira bráðskemmtilegt. Julius bauð upp á múmíuklædda karlmenn á meðan John Galliano fann sinn innri arabíska riddara. Hvort sem þetta er tískuslys eða ekki er smekksatriði en myndir þú ganga í þessum flíkum? Djörf herratíSka Emporio Armani doppóttar skyrtur í stíl við lausar mynstraðar buxur. Einnig vöktu þessar stuttbuxur mikla athygli. Það er örugglega ekki auðvelt að synda í þeim. Jean Paul Gaultier Fer ávallt sínar eigin leiðir. Gallajakkatoppar á karlmenn voru á sýningarpöllun- um þetta tímabilið. Calvin Klein svartar buxur í stil við ermalausa gegnsæja skyrtu. Julius múmíur juli- usar vöktu athygli á tískuvikunni í París. John Galliano Hönn- un Gallianos í ár leitar innblásturs til þúsund og einnar nætur. Alexis Mabille Glitrandi gegnsær bolur við sundskýlu og hvíta strigaskó. mokkaSíur vinSælar Háhælaðir skór haf­a verið af­ar vinsælir síðastliðna mánuði og virðist ekkert lát vera á vinsældum þeirra. En allt mun þetta breytast með haustinu. Tískuspekúlantar segja f­latbotna skó vera að koma af­tur í tísku, eins og til dæmis leð- urmokkasíur. Andre Leon Talley hjá Vogue heldur ekki vatni yf­ir mokkas- íunum og leikkonan Ashley Olsen og f­yrirsætan Kate Moss haf­a nú þegar sést í slíkum skóm. Ashley og Kate eru þekktar f­yrir að vera miklir trendsetterar og því er alveg á hreinu að mokkasíurnar verða aðalmálið í sumar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.