Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2009, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2009, Síða 61
sviðsljós 10. júlí 2009 föstudagur 61 Nei, þetta er ekki „gimpið“ úr myndinni Pulp Fiction að halda blaðamannafund heldur banda- ríska söngkonan Lady GaGa. Hún hefur verið þekkt fyrir djarf- an klæðnað og að vera það sem Ameríkaninn kallar „trendsett- er“ en það er vonandi að sam- landar hennari fari ekki að apa þessa tísku upp eftir henni. Söngkonan var stödd á Möltu til að kynna sérstakan MTV-þátt um eyjuna en hún sat blaða- mannafundinn ásamt popp- grúppunni Black Eyed Peas. Eins og „gimp“ Lady GaGa á Möltu: Lady GaGa Gerir allt fyrir tískuna. Halle Berry og Gabriel Aubry saman á Miami: Leikkonan Halle Berry og unn- usti hennar Gabriel Aubry busl- uðu um í sundlaug á hóteli þeirra á Miami ásamt dóttur þeirra Nöhlu. Gabriel er nýkominn heim af herratískuvikunni í Mílanó. Þeg- ar henni lauk flaug hann beint í faðm fjölskyld- unnar og ef marka má þessar myndir líður þeim Halle og Gabriel hvergi betur. fallEg fjölskylda Fín saman Halle Berry og Gabriel Aubry eru afar fallegt par. Sæt Halle bregður á leik ásamt Gabriel og Nöhlu litlu. Krútt Nahla litla er meira krúttið. Myndarleg Kynntust í myndatöku fyrir Versace. Árið 1886 fór ung síðhærð kona í Herdísarvík að safna hárinu sem festist í greiðu hennar. Áratugum síðar hafði hún meira en nóg til að spinna þráð og hekla sér herðasjal. Á meðan dundaði hún sér líka við að læra esperanto, ein fyrst Íslendinga. En núna getur þú séð sjalið hennar í Húsinu á Eyrarbakka. HEFURÐU SÉÐ HÁRIÐ? Opið alla daga frá 15. maí til 15. sept. milli kl 11 - 18. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. sími 483 1504 | husid@husid.com | www.husid.com AllAr AlmennAr viðgerðir á húsbílum og ferðAvögnum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.