Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2009, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2009, Side 7
E N N E M M / S ÍA / N M 3 9 6 11 Látum gott af okkur leiða ENZA DAGURINN SÖFNUN Í SMÁRALIND 31. okt Tombóla · Þeir sem styðja Enza í Smáralindinni á laugardag geta unnið miða á Michael Jackson sýninguna á Broadway. Þú gengur inn í líflega dagskrá á neðri hæð Smáralindar á laugardag kl. 14-16 og lætur um leið gott af þér leiða. Andlitsmálun og ís í boði fyrir krakkana. Kynnir er Unnur Birna Vilhjálmsdóttir 14.00 Söngvaborg 14.20 Stebbi og Eyfi flytja nokkur lög 14.40 Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona syngur 15.00 Leikarar Borgarleikhússins flytja atriði úr Söngvaseið 15.20 Sigga Beinteins syngur 15.40 Friðrik Ómar og Jógvan Hansen flytja lög af nýrri plötu 16.00 Alan Jones flytur tvö lög Verslanir opnar: mán-mið 11-19, fim 11-21, fös 11-19 lau 11-18 og sun 13-18 / www.smaralind.is / 528 8000 SMÁRALIND – BETRI LEIÐ TIL AÐ VERSLA Enza eru íslensk hjálparsamtök sem styðja suður-afrískar konur sem þurfa að gefa frá sér kornabörn sín vegna fátæktar og útskúfunar. Enza veitir þeim skjól og menntun sem eykur möguleika þeirra á betri framtíð. laugar dagur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.