Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2009, Side 39
til hamingju með daginn
Hólmfríður Kristbjörg Agnarsdóttir
Fríða Björg
50 ára á föstudag
Blæs til veislu
Föstudaginn
30. októBer
30 ára
n Vladimir Baranovskij Drekavöllum 20, Hafnarfirði
n Marie Paulette Helene Huby Túngötu 3, Reykjavík
n Kristín Rós Magnadóttir Einihrauni 14, Borgarnesi
n Berglind Elly Jónsdóttir Holtagötu 1, Akureyri
n Ólafur Pétur Ragnarsson Heiðarenda 6c,
Reykjanesbæ
n Brynjólfur Snorrason Flétturima 10, Reykjavík
n Hávarður Birgir Bernódusson Bugðutanga 21,
Mosfellsbæ
n Reynir Örn Rúnarsson Æsufelli 4, Reykjavík
n Hildur Stefánsdóttir Holti, Þórshöfn
40 ára
n Magdalena B Einarsdóttir Eskiholti 13, Garðabæ
n Ragnhildur Kristjánsdóttir Grófarsmára 1,
Kópavogi
n Gunnar Thoroddsen Lálandi 21, Reykjavík
n Guðbjartur Örn Einarsson Lyngbergi 15,
Þorlákshöfn
n Kjartan Páll Eyjólfsson Lækjasmára 106, Kópavogi
50 ára
n Fjóla Finnsdóttir Lindasmára 54, Kópavogi
n Jóhann Brandur Georgsson Smáragötu 22,
Vestmannaeyjum
n Axel Jónsson Vesturbraut 15, Höfn í Hornafirði
n Klara Hansdóttir Akurhvarfi 1, Kópavogi
n Natalía Sirenko Svarfaðarbraut 28, Dalvík
n Vida Sigurdsson Reynihvammi 18, Kópavogi
n Helena Medvedeva Holtagerði 62, Kópavogi
n Aðalsteinn Stefánsson Álfkonuhvarfi 23, Kópavogi
n Bryndís Óladóttir Birkigrund 70, Kópavogi
n Gunnar Þór Sigurðsson Vesturvangi 24, Hafnarfirði
n Hrönn Harðardóttir Safamýri 55, Reykjavík
n Kristjana Kristjánsdóttir Tjarnarflöt 5, Garðabæ
n Aðalsteinn Hallgrímsson Ljósalandi 16, Reykjavík
n Axel Grímsson Kleppsvegi 84, Reykjavík
60 ára
n Magnús Magnússon Fornahvarfi 1, Kópavogi
n Magnús Guðmundsson Hvassaleiti 151, Reykjavík
n Guðmundur Reynisson Hafnargötu 50,
Reykjanesbæ
n Einar B Gústafsson Skógarseli 41, Reykjavík
n Guðný Aðalgeirsdóttir Esjuvöllum 1, Akranesi
n Guðmunda Guðmundsdóttir Sporðagrunni 12,
Reykjavík
n Már V Magnússon Ólafsgeisla 113, Reykjavík
n Þórunn Elísabet Stefánsdóttir Sóleyjarima 5,
Reykjavík
n Hanne Eiríksson Lindargötu 15, Sauðárkróki
70 ára
n Gunnar Arthursson Aðallandi 12, Reykjavík
n Svanhildur Baldursdóttir Bakkaseli 29, Reykjavík
75 ára
n Árni Sveinsson Sigtúni, Borgarfirði (eystri)
n Gunnar Ámundason Norðurbakka 17, Hafnarfirði
n Aðalheiður Rósa Gunnlaugsdóttir Karlagötu 12,
Reykjavík
n Birna G Þorbergsdóttir Skarðshlíð 24c, Akureyri
n Jónína Ásdís Kristinsdóttir Arahólum 2, Reykjavík
80 ára
n Valgerður Jónsdóttir Kotlaugum, Flúðum
n Þórunn Friðriksdóttir Mánatúni 4, Reykjavík
n Halla Þorbjörnsdóttir Úthlíð 6, Reykjavík
85 ára
n Anna Jóhannesdóttir Grandavegi 43, Reykjavík
n Helgi Helgason Móabarði 16, Hafnarfirði
95 ára
n Guðrún Stephensen Fálkagötu 3, Reykjavík
laugardaginn
31. októBer
30 ára
n Lidija Anja Stojkanovic Efstahjalla 17, Kópavogi
n Dariusz Klamerus Vallarbarði 1, Hafnarfirði
n Guðrún Berndsen Hjarðarbóli, Selfossi
n Rakel Dögg Sigurðardóttir Fögrukinn 18,
Hafnarfirði
n Guðbjörg Stefánsdóttir Dalsflöt 7, Akranesi
n Guðlaugur Baldursson Brekkuhvarfi 24, Kópavogi
n Hildur Ösp Gylfadóttir Hjarðarslóð 1f, Dalvík
n Edda Sóley Þorsteinsdóttir Dalseli 11, Reykjavík
n Hallbera Gunnarsdóttir Háholti 2c, Laugarvatni
n Sæbjörn Elvan Vigfússon Þórðarsveig 16, Reykjavík
n Ólafur Ingibergsson Háagerði 47, Reykjavík
n Helga Árnadóttir Bollagötu 14, Reykjavík
40 ára
n Þuríður Valdimarsdóttir Bollasmára 4, Kópavogi
n Kristín Jónsdóttir Kirkjubraut 42, Höfn í Hornafirði
n Gunnar Björn Gunnarsson Hléskógum 19, Reykjavík
n Aðalsteinn Valdimarsson Suðurvangi 7, Hafnarfirði
n Kristín Sigríður Halldórsdóttir Bakkavegi 29, Hnífs-
dal
n Vala Sandra Valsdóttir Melbrún 8, Reyðarfirði
50 ára
n Wong Yeow Fatt Rjúpufelli 31, Reykjavík
n Bjarni Hjartarson Yrsufelli 13, Reykjavík
n Sigurður Karlsson Kársnesbraut 15, Kópavogi
n Gunnar Þórir Gunnarsson Sóltúni 30, Reykjavík
n Rannveig Guðmundsdóttir Jörfalind 22, Kópavogi
n Erla Sverrisdóttir Kársnesbraut 17, Kópavogi
n Haukur Hannesson Ásvallagötu 1, Reykjavík
n Guðlaugur Hákon Þórðarson Reykjabyggð 5,
Mosfellsbæ
n Hjálmar Kristmannsson Desjakór 8, Kópavogi
n Hildur Valdís Guðmundsdóttir Urðarstíg 3,
Reykjavík
n Guðný Stefánsdóttir Lækjarási 5, Garðabæ
n Magnús Steinmann Sigþórsson Löngumýri 30,
Akureyri
n Þráinn Viðar Þórisson Næfurási 7, Reykjavík
n Dagný Sigurðardóttir Innri-Skeljabrekku,
Borgarnesi
n Ágústa Rothaus Olesen Mávahlíð 14, Reykjavík
n Hulda Snorradóttir Löngumýri 24b, Selfossi
n Agnes Raymondsdóttir Löngumýri 3, Garðabæ
n Jón Oddur Magnússon Skildinganesi 4, Reykjavík
60 ára
n Pétur Björnsson Granaskjóli 78, Reykjavík
n Ingibjörg Sigurjónsdóttir Blikaási 27, Hafnarfirði
n Guðjón R Gunnarsson Furugerði 23, Reykjavík
n Sigríður Ragnarsdóttir Smiðjugötu 5, Ísafirði
n Jóhann Þór Friðgeirsson Berglandi 1, Hofsós
n Hafdís Kjartansdóttir Prestastíg 6, Reykjavík
n Ólöf Steinunn Ólafsdóttir Tunguvegi 74, Reykjavík
n Þórey Eiríksdóttir Brekkusmára 3, Kópavogi
n Rúnar Búason Sunnubraut 12, Dalvík
n Auður G Waage Austurey 1, Selfossi
n Margrét Þ Blöndal Klapparbergi 1, Reykjavík
n Hrafnhildur Jónsdóttir Mjósundi 16, Hafnarfirði
n Kuija Jenný Kim Árakri 28, Garðabæ
70 ára
n Magnús Skúlason Sörlaskjóli 76, Reykjavík
n Heimir Bergmann Gíslason Keflavíkurgötu 14,
Hellissandi
n Daníel Jónsson Blómsturvöllum 6, Grindavík
n Guðrún Sigurðardóttir Grensásvegi 60, Reykjavík
75 ára
n Albert Valdimarsson Hrafnagilsstræti 12, Akureyri
n Eygló Fjóla Guðmundsdóttir Efstasundi 30,
Reykjavík
n Sigurjón Geir Pétursson Útgarði 7, Egilsstöðum
n Ingibjörg S E Arelíusar Suðurhólum 28, Reykjavík
n Gyða Þorsteinsdóttir Mýrarvegi 113, Akureyri
n Svana Einarsdóttir Helludal 2, Selfossi
80 ára
n Helga Þorkelsdóttir Faxabraut 40d, Reykjanesbæ
n Jónas Guðgeir Björnsson Ártúni 9, Egilsstöðum
n Þóra Þórarinsdóttir Bogahlíð 2, Reykjavík
n Reynir Þórðarson Kirkjulundi 8, Garðabæ
n Hulda Ásgeirsdóttir Birkimel 6b, Reykjavík
n Guðrún S Óskarsdóttir Lindasíðu 4, Akureyri
n Anna Sigríður Gunnarsdóttir Bragagötu 36,
Reykjavík
85 ára
n Ingveldur B Thoroddsen Hátúni 6b, Reykjavík
n Hallfríður Sigurgeirsdóttir Suðurbyggð 10, Akureyri
sunnudaginn
1. nóvemBer
30 ára
n Pawel Przewlocki Nestúni 6a, Hellu
n Rafal Tomasz Zak Fossheiði 34, Selfossi
n Robert Romanowski Hafnarbraut 13, Kópavogi
n Stefán Friðleifsson Þrastarhöfða 6, Mosfellsbæ
n Guðjón Magnússon Jórufelli 8, Reykjavík
n Sigrún Katrín Kristjánsdóttir Skólatröð 5, Kópavogi
n Geir Oddur Ólafsson Fálkagötu 32, Reykjavík
n Jakob Einar Úlfarsson Stórholti 13, Ísafirði
n Agnes Hrönn Gunnarsdóttir Garðastræti 36,
Reykjavík
40 ára
n Stefan Skrip Dvergabakka 26, Reykjavík
n Zbigniew Bratkowski Álfhólsvegi 32, Kópavogi
n Guðni Þór Hauksson Eyjabakka 30, Reykjavík
n Snorri Gunnar Sigurðarson Kristnibraut 25,
Reykjavík
n Hjalti Bjarnason Skarphéðinsgötu 2, Reykjavík
n Anna Guðrún Halldórsdóttir Straumsölum 6,
Kópavogi
n Sigurður Kolbeinn Hafþórsson Hverafold 106,
Reykjavík
n Katrín Eydís Hjörleifsdóttir Mánalind 6, Kópavogi
n Kristín Jóna Magnúsdóttir Drekavöllum 18,
Hafnarfirði
n Ómar Helgason Árholti 11, Ísafirði
n Elísabet Þorsteinsdóttir Réttarkambi 3, Egilsstöðum
n Höskuldur Haraldsson Hamrahlíð 23, Vopnafirði
n Jón Víkingur Árnason Snægili 4, Akureyri
50 ára
n Sveinn Jónsson Básahrauni 19, Þorlákshöfn
n Ársæll Kristjánsson Smáratúni 6, Akureyri
n Sigurður Helgi Illugason Iðavöllum 4, Húsavík
n Jóhannes Þórarinsson Hraunbæ 190, Reykjavík
n Kristján Guðmundsson Öndólfsstöðum, Laugum
n Jón Karlsson Borgarlandi 9, Djúpavogi
n Snæbjörn Þór Snæbjörnsson Einholti 12d, Akureyri
n Helga Bragadóttir Hvassaleiti 10, Reykjavík
n Bjarni Björnsson Digranesvegi 8, Kópavogi
n Olgeir Ísleifur Haraldsson Norðurgötu 49, Akureyri
n Cristina B Buenaventura Strandaseli 8, Reykjavík
n Jenjira Malooleem Asparfelli 8, Reykjavík
n Gísli Rúnar Rafnsson Daggarvöllum 4a, Hafnarfirði
60 ára
n Lárus Stefán Ingibergsson Þjóðbraut 1, Akranesi
n Kolbeinn Árnason Hraunbrún 6, Hafnarfirði
n Magnea Móberg Jónsdóttir Ormsstöðum 2,
Neskaupstað
n Haukur Sigurðsson Giljaseli 10, Reykjavík
n Erla Ólafsdóttir Eyktarási 20, Reykjavík
n Hjörtur Zakaríasson Freyjuvöllum 5, Reykjanesbæ
n Sigríður Valg Jósteinsdóttir Þingvallastræti 4,
Akureyri
n Elín Tómasdóttir Tunguvegi 5, Selfossi
n Eygló Gísladóttir Laufengi 23, Reykjavík
n Kristján Guðmundsson Blesastöðum 3, Selfossi
70 ára
n Ester S Guðmundsdóttir Berjarima 14, Reykjavík
n Gunnar Ágústsson Marteinslaug 1, Reykjavík
75 ára
n Pálmi Jónsson Álfheimum 26, Reykjavík
n Arnþór Sigurðsson Skógarseli 13, Reykjavík
n Halla Haraldsdóttir Strandvegi 1, Garðabæ
n Stefán Kjartansson Kópalind 12, Kópavogi
80 ára
n Egill H Hansen Gyðufelli 4, Reykjavík
n Elín B Kristbergsdóttir Lækjargötu 32, Hafnarfirði
n Hafsteinn Ágústsson Sólhlíð 19f, Vestmannaeyjum
85 ára
n Aðalbjörg Vigfúsdóttir Hjallaseli 10, Reykjavík
95 ára
n Árnína Guðmundsdóttir Kleppsvegi 64, Reykjavík
Fríða Björg fæddist á Húsavík og
ólst þar upp fyrstu sex árin. Hún
flutti með fjölskyldu sinni til Saltvík-
ur í Reykjahverfi þar sem hún bjó
að mestu til tvítugs. Mörg sumur og
í flestum fríum var hún þó á Hösk-
uldsstöðum í Reykjadal hjá ömmu
sinni og afa, Kristbjörgu og Olgeiri.
Fríða Björg gekk í barnaskólann
í Reykjahverfi og síðan í Gagnfræða-
skóla Húsavíkur. Þá stundar hún nú
matsveinanám við MK.
Á unglingsárunum vann Fríða
Björg við Sjúkrahús Húsavíkur og
á dvalarheimilinu Hvammi á sama
stað. Hún var búsett á Austfjörð-
um og á Hauganesi og stundaði
ýmis störf til sjávar og sveita, flutti
til Reykjavíkur 1993, starfaði á elli-
og hjúkrunarheimilinu Grund en
síðan aðallega við heimilishjálp á
vegum Reykjavíkurborgar. Hún tók
meirapróf bifreiðastjóra 1995 og var
síðan vagnstjóri hjá SVR um skeið.
Þá starfaði hún síðan í mötuneytinu
hjá Toyota 2001-2008 en er nú elda-
buska við leikskólann Kvistaborg.
Fríða Björg var varaformaður
stjórnar Félags sjálfstæðismanna í
Grafarvogi um skeið og var á fram-
boðslista Sjálfstæðisflokksins í al-
þingiskosningunum1999.
Fjölskylda
Börn Fríðu Bjargar eru Olgeir Sæ-
þórsson, f. 19.11.1978, vélgæslumað-
ur, búsettur í Reykjavík; Kristín Stef-
ánsdóttir, f. 4.12. 1995; Bergur Björn
Stefánsson, f. 14.8. 1997.
Stjúpbörn Fríðu Bjargar eru Elísa-
bet Lilja Stefánsdóttir, f. 25.4. 1982,
búsett í Reykjavík, en maður hennar
er Tryggvi Hermansson og eiga þau
tvö börn; Þórður Yngvi Stefánsson, f.
18.3. 1992, búsettur í Svíþjóð.
Systkini Fríðu Bjargar eru Grím-
ur Agnarsson, f. 8.12. 1961, vélstjóri
og framkvæmdastjóri í Hafnarfirði;
Björn Rúnar Agnarsson, f. 30.1. 1968,
sjómaður á Ísafirði.
Foreldrar Fríðu Bjargar eru Agn-
ar Kárason, f. 26.2.1939, bóndi að
Höskuldsstöðum í Reykjadal í Suð-
ur-Þingeyjasýslu, og Helga Sigurrós
Björnsdóttir, f. 19.6.1939, húsmóðir,
búsett á Húsavík.
Ætt
Móðurforeldrar Fríðu Bjargar voru
Björn Björnsson, b. að Voladal á
Tjörnesi, og Kristbjörg Jónsdóttir
húsmóðir, frá Meiðavöllum í Keldu-
hverfi. Seinni maður Kristbjargar var
Olgeir Jónsson, b. á Höskuldsstöð-
um í Reykjadal en þau áttu ekki börn
saman.
Föðurforeldrar Fríðu Bjargar
voru Kári Steinþórsson, mótoristi og
bifreiðarstjóri frá Veisuseli í Fnjóska-
dal, og Hólmfríður Kristjana Gríms-
dóttir, húsmóðir og fyrrum mat-
ráðskona frá Húsavík. Þau bjuggu á
Húsavík.
ættFræði 30. október 2009 Föstudagur 39
Baldur Ólafsson
Fyrrv. Bóndi að Fit undir eyjaFjöllum
80 ára á föstudag
Baldur fæddist í Dísukoti í Djúpár-
hreppi. Ásamt því að alast þar upp
ólst hann upp í Árbæjarhjáleigu í
Holtahreppi til átta ára aldurs og
frá 1938 í Bjóluhjáleigu í Djúpár-
hreppi.
Baldur hóf búskap 1954 í Bjólu-
hjáleigu, ásamt eiginkonu sinni.
Hann flutti að Fit 1957 og bjó þar
félagsbúi ásamt Viggó Pálssyni til
1963. Frá 1973 bjó hann félagsbúi
með Ólafi, syni sínum, og konu hans
þar til hann hætti búskap 1997.
Baldur sat í hreppsnefnd um
árabil.
Fjölskylda
Baldur kvæntist 9.1. 1954 Sigríði
Pálsdóttur, f. að Fit 24.10. 1930,
húsfreyju. Hún er dóttir Páls Guð-
mundssonar, f. 22.7. 1893, d. 30.1.
1986, og k.h., Jóhönnu Ólafsdóttur
frá Núpi, Vestur-Eyjafjallahreppi, f.
21.6. 1901, d. 16.3. 1982, húsfreyju.
Synir Baldurs og Sigríðar eru
Ólafur Pálmi, f. 14.9. 1952, bóndi
að Fit, kvæntur Gunnheiði Guð-
laugu Þorsteinsdóttur bónda og
eru dætur þeirra Ragnheiður, f.
1973, Jóhanna f. 1974, og Sigríður
Björk, f. 1976; Jóhann, f. 12.5.1955,
bifvélavirki í Reykjavík, kvæntur
Svanhvíti Ólafsdóttur læknaritara
og eru dætur þeirra Marý Linda, f.
1976, Elín, f. 1979, og Lóa, f. 1986;
Óskar, f. 30.9. 1961, trésmiður í
Reykjavík, kvæntur Kristínu Rós
Jónsdóttur kennara, og eru börn
þeirra Baldur Freyr, f. 1985, Hólm-
fríður Jóna, f. 1992 og Ástrós, f.
1996.
Systkini Baldurs eru Alda, f. 1.10.
1928, búsett á Hellu; Bragi, f. 3.7.
1931, búsettur á Hellu; Jón, f. 1.9.
1935, búsettur í Garðabæ.
Foreldrar Baldurs voru Ólafur
Markússon frá Dísukoti í Þykkva-
bæ, f. 29.1. 1905, d. 13.12. 1980, og
Hrefna Jónsdóttir frá Árbæ í Holt-
um, f. 5.9. 1905, d. 11.4. 1991, hús-
freyja.