Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2009, Side 20
Sigurður Þórir Jónsson
hafnarvörður í vestmannaeyjum
Sigurður fæddist í Vestmanna-
eyjum og ólst þar upp. Hann lauk
gagnfræðaprófi, stundaði nám við
enskuskóla í Englandi og stundaði
nám við Iðnskólann í Vestmanna-
eyjum.
Sigurður stundaði ýmis verka-
mannastörf á sínum yngri árum,
var við störf á Jersey á Englandi, var
fulltrúi hafnarstjóra í Vestmanna-
eyjum í átta ár og hefur verið hafn-
arvörður í Vestmannaeyjum frá því
í ársbyrjun 1985.
Sigurður sat i stjórn Hjálpar-
sveitar skáta í Vestmannaeyjum
í tuttugu og fimm ár, er nú gjald-
keri Björgunarfélags Vestmanna-
eyja, varaformaður Starfsmanna-
félags Vestmannaeyjabæjar, var
formaður Brunavarðafélags Vest-
mannaeyja i tíu ár, sat í stjórn Ey-
verja, félags ungra sjálfstæðis-
manna í Vestmannaeyjum, í mörg
ár, starfaði í mörg ár í skátafélaginu
Faxa i Vestmannaeyjum og hefur
auk þess setið í ýmsum ráðum og
nefndum.
Fjölskylda
Eiginkona Sigurðar er Elín Hafdís
Egilsdóttir, f. 16.1. 1951, húsmóð-
ir. Þau hófu sambúð sumarið 1987
en giftu sig 27.7. 1996. Hún er dótt-
ir Egils Þorsteinssonar, f. 1.8. 1921,
d. 15.7. 1964, á Kirkjuhvoli á Eyr-
arbakka, og Aðalheiðar Ólafsdótt-
ur, f. 22.9.1914, d. 19.11.1995, hús-
móður.
Dóttir Sigurðar og Elínar Haf-
dísar er Þórunn Sigurðardóttir,
f. 15.2. 1988, nemi, búsett í Vest-
mannaeyjum en maður hennar
er Jose Servantes Hendriksen sjó-
maður og er sonur þeirra Sigurður
Tristan.
Stjúpdætur Sigurðar eru Ragna
Berg Gunnarsdóttir, f. 8.6. 1971,
kennari, búsett í Kópavogi en
maður hennar er Knútur Kjart-
ansson vörubílstjóri og eru syn-
ir þeirra Gunnar Geir, Sveinbjörn
Berg og Kristján Björn; Aðalheið-
ur Margrét Gunnarsdóttir, f. 19.7.
1975, kennari, búsett í Kópavogi en
maður hennar er Brynjólfur Gísla-
son flugmaður og er sonur þeirra
Böðvar Örn.
Foreldrar Sigurðar voru Jón Ól-
afsson, f. 20.3. 1909, d. 9.3. 1960,
bankagjaldkeri í Vestmannaeyj-
um, og Þórunn Sigurðardóttir, f.
6.8. 1911, d. 17.1. 1996, húsmóðir.
Ætt
Jón var sonur Ólafs Jónssonar og
Önnu Vigfúsdóttur í Garðhúsum í
Eyjum.
Þórunn var dóttir Sigurðar Her-
mannssonar og Sigrúnar Jónsdótt-
ur á Melstað í Eyjum.
Guðrún fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp í Bústaðahverf-
inu. Hún lauk verslunarprófi frá
VÍ 1977, stúdentsprófi frá VMA
1986, viðskiptafræðiprófi frá HÍ
1990 og er löggiltur endurskoð-
andi frá 1992.
Guðrún var skrifstofumað-
ur hjá Innheimtustofnun sveit-
arfélaga 1977, starfsstúlka við
Kópavogshælið 1978, fultrúi hjá
Lífeyrissjóði verslunarmanna
1978-81, hjá Lífeyrissjóði tré-
smiða á Akureyri 1981-84, full-
trúi hjá Endurskoðunarmiðstöð-
inni hf., N. Manscher, 1985-86,
fulltrúi hjá Kaupþingi hf. 1987,
framkvæmdasrjóri Landssam-
bands lífeyrissjóöa 1987-88,
starfsmaður og síðar löggiltur
endurskoðandi hjá Endurskoð-
un og reikningsskilum hf. 1988-
95, forstjóri GTG Endurskoðunar
ehf. frá 1995, var forstöðumaður
hjá Borgarendurskoðun 1996-
2001, var borgarbókari 2001-
2006 en hefur síðan starfað hjá
Grant Thornton.
Fjölskylda
Guðrún giftist 4.4. 1978 Pálma
Bragasyni, f. 13.5.1957, verka-
manni. Þau skildu 1986. Hann er
sonur Braga E. Pálssonar, verka-
manns i Keflavík, og k.h., Hrann-
ar Kristinsdóttur húsmóður.
Börn Guðrúnar og Pálma eru
Gísli Rúnar Pálmason, f. 26.4.
1979; Torfi Karl Pálmason, f. 2.5.
1981, d. 3.5.1981; Sigríður Hrönn
Pálmadóttir, f. 13.12. 1982.
Guðrún giftist 10.7. 1994
Magnúsi Atla Guðmundssyni, f.
13.7. 1958, kerfisstjóra. Hann er
sonur Guðmundar Pálmason-
ar, dr. sient, jarðeðlisfræðings í
Reykjavík sem er látinn, og k.h.,
Ólafar Bergsdóttur Jónsdóttur,
sjúkraliða og húsmóður.
Börn Guðrúnar og Magnúsar
Atla eru Guðmundur Óli Magn-
ússon, f. 22.6. 1990; Íris Dröfn
Magnúsdóttir, f. 7.1.1993.
Sysfkini Guðrúnar eru Þorleif-
ur Gíslason, f. 26.1. 1951; Stefan-
ía Vigdís Gísladóttir, f. 16.7. 1956;
Guðmundur Gíslason, f. 15.9.
1958; Guðbjörg Þórey Gísladótt-
ir, f. 2.8. 1961.
Foreldrar Guðrúnar eru Gísli
Guðmundsson, f. 2.7. 1931, fyrrv.
fulltrúi gatnamálastjóra í Reykja-
vik, og Eyrún Þorleifsdóttir, f.
14.10. 1926, d. 27.9. 2002, hús-
móðir.
Ætt
Gísli er sonur Guðmundar Helga-
sonar, verkamannsí Reykjavik, og
k.h., Torfhildar Guðrúnar Helga-
dóttur húsmóður.
Eyrún er dóttir Þorleifs Eyj-
ólfssonar, verkamanns í Reykja-
vík, og k.h., Ólafar Valgerðar
Diðriksdóttur húsmóður.
Guðrún Torfhildur Gísladóttir
löggiltur endurskoðandi hjá grant thornton
Þorvaldur Halldór Bragason, tannlæknir í Keflavík,
er að rifna úr stolti þessa dagana og kemur ekki við
jörðina, enda fékk hann bestu afmælisgjöf sem hægt
er að hugsa sér. Konan hans, Berglind Skúladóttir
hjúkrunarfræðingur, fæddi myndarlegan og hraust-
an son á Sjúkrahúsi Keflavíkur á þriðjudaginn var.
Allt gekk að óskum og drengurinn dafnar vel. Sá ný-
fæddi á eldri hálfbróður, Arnór Inga. Þorvaldur er
því ekker að hugsa um veisluhöld eða hefðbundnar
afmælisgjafir um þessar mundir. Allt snýst um hinn
nýfædda son.
„Þetta toppar náttúrulega allt – allar heimsins
veislur, gjafir og aðrar hugsanlegar afmælisuppák-
omur. Ég var viðstaddur fæðinguna sem var frábær
upplifun. Ég var bara ekkert stressaður enda gekk
fæðingin eins og í sögu og konan mín var með frá-
bæra ljósmóður. Drengurinn nýfæddi er heilbrigður
og myndarlegur, og ég fékk að gista hjá þeim á sjúkra-
húsinu. Þar vorum við á sérstöku hjónaherbergi sem
er eins og flottasta hótelsvíta. Ég er því heldur betur
búinn að halda upp á afmælið og fékk bestu afmæl-
isgjöf sem völ er á. Nú tekur maður sér bara tveggja
vikna orlof, slakar vel á og nýtur þess að vera kom-
inn með vísitölufjölskyldu. Það gefa ekki allar kon-
ur mönnum sínum svona afmælisgjafir,“ segir hinn
stolti faðir sem er þrítugur í dag.
50 ára á morgun
Þrítugur tannlæknir í Keflavík:
fékk son í afmælisgjöf
mánudagur 9. nóvember
30 ára
n Sandra Afonso Fernandes Hringbraut 77,
Reykjanesbæ
n Julia C. Castagnoli Hernandez Ránargötu 9,
Reykjavík
n Mortan Hólm Gíslason Dúfnahólum 2, Reykjavík
n Gylfi Þór Þórsson Smyrlahrauni 42, Hafnarfirði
n Dagný Bolladóttir Grenivöllum 12, Akureyri
n Anna María Þórðardóttir Stórhóli 25, Húsavík
n Gísli Þór Jakobsson Austurbergi 38, Reykjavík
n Hugi Þórðarson Hagamel 53, Reykjavík
40 ára
n Nedeljko Radulovic Sléttahrauni 15, Hafnarfirði
n Michelle Jeanine Nelson Hagamel 51, Reykjavík
n Tantely Andriamaharo Ny Aina Skipholti 22,
Reykjavík
n Guðmundur Kristinn Klemenzson Rekagranda
8, Reykjavík
n Ingveldur Sævarsdóttir Fjallakór 4, Kópavogi
n Sigurjón Már Kjartansson Brekkuási 25, Hafnarfirði
n Jón Indriði Þórhallsson Barðastöðum 21, Reykjavík
n Hekla Sigmundsdóttir Birkigrund 67, Kópavogi
50 ára
n Elínborg Ragnarsdóttir Sólvallagötu 33, Reykjavík
n Sigurlaug Halldórsdóttir Hverafold 128, Reykjavík
n Þormar Jónsson Merkjateigi 6, Mosfellsbæ
n Egill Óskar Helgason Skólastræti 5, Reykjavík
n Egill Þór Magnússon Fannafold 188, Reykjavík
n Þorsteinn G Guðnason Lundarbrekku 6, Kópavogi
n Tómas Guðmarsson Hesthömrum 6, Reykjavík
n Enok Ragnar Eðvarðsson Blómsturvöllum 7,
Grindavík
n Gora Bjelos Logafold 113, Reykjavík
n José Manuel Pequito Diogo Hofsvallagötu 20,
Reykjavík
60 ára
n Sigurður Vilbergsson Tjarnarstíg 13, Seltjarnarnesi
n Óli Elvar Einarsson Brekkuási 1, Garðabæ
n Svava Jakobsdóttir Hólmgarði 50, Reykjavík
n Magnea Jóhannsdóttir Kambsvegi 2, Reykjavík
n Vilborg Alda Jónsdóttir Hvítanesi, Hvolsvelli
n Guðríður Hauksdóttir Holtsgötu 44, Reykjanesbæ
n Margrét Karlsdóttir Glaðheimum 18, Reykjavík
n Sigurlaug Jóna Guðmundsdóttir Brunnum 5,
Patreksfirði
n Hugrún Ólafsdóttir Eyjabakka 3, Reykjavík
n Andrea Þórdís Sigurðardóttir Prestastíg 11,
Reykjavík
70 ára
n Selma Jóhannesdóttir Óðinsvöllum 3, Reykjanesbæ
75 ára
n Marinó Pétur Sigurpálsson Línakri 3, Garðabæ
n Gróa Ólafsdóttir Laufengi 5, Reykjavík
n Rakel Margrét Viggósdóttir Sléttuvegi 23,
Reykjavík
n Jóhann Ágústsson Þórufelli 14, Reykjavík
80 ára
n Elín Vilmundardóttir Bugðulæk 12, Reykjavík
n Vilborg Vigfúsdóttir Miðbraut 12, Seltjarnarnesi
n Sigurbjartur Jóhannesson Hörðukór 1, Kópavogi
n Jóhann Jóhannsson Skipalóni 20, Hafnarfirði
n Sigrún Guðný Jóhannesdóttir Leiðólfsstöðum,
Búðardal
85 ára
n Aðalgeir Guðmundsson Sandgerði, Akureyri
Til
hamingju
með
afmælið!
60 ára í gær
20 mánudagur 9. nóvember 2009 ættfræði
þriðjudagur 10. nóvember
30 ára
n Aksana Pitsuk Hverfisgötu 49, Reykjavík
n Ioan Calin Marincas Blikatjörn 5, Reykjanesbæ
n Adam Grzegorz Klopotowski Reykjalundi,
Mosfellsbæ
n Ragnar Elías Ólafsson Hafnarstræti 23, Akureyri
n Jón Örn Angantýsson Meltröð 2, Kópavogi
n Inga Elínborg Bergþórsdóttir Ölduslóð 46,
Hafnarfirði
n Davíð Örn Albertsson Fjarðarási 4, Reykjavík
n Jóhanna Fylkisdóttir Seljalandsvegi 2, Ísafirði
n Arnar Ívarsson Einivöllum 7, Hafnarfirði
n Þorsteinn Gunnarsson Straumsölum 1, Kópavogi
n Eva Björk Ómarsdóttir Hvanneyrarbraut 54,
Siglufirði
n Hilmar Árdal Eðvarðsson Skjólbraut 8, Kópavogi
n Sigríður Guðbjörg Arnardóttir Grundargötu 69,
Grundarfirði
40 ára
n Jacek Ciesluk Mávabraut 3d, Reykjanesbæ
n Milaydis Pelaez Rodriguez Bollagötu 5, Reykjavík
n Gísli Árni Gíslason Lundarbrekku 2, Kópavogi
n Sólrún Harpa Vilhjálmsdóttir Birkimörk 21,
Hveragerði
n Guðmundur Ingi Markússon Hjallabraut 43,
Hafnarfirði
n Guðmundur Guðmundsson Drekavöllum 4,
Hafnarfirði
n Anna Ingigerður Arnarsdóttir Galtalind 19,
Kópavogi
n Anna Þorsteinsdóttir Bræðraborgarstíg 15,
Reykjavík
n Valdimar Friðrik Þorsteinsson Sólvallagötu 43,
Reykjavík
n Nanna Pétursdóttir Grundarlandi 17, Reykjavík
n Egill Egilsson Freyjuvöllum 18, Reykjanesbæ
n Kristín Kjartansdóttir Lönguhlíð 4, Akureyri
n Kolbrún Óttarsdóttir Stóragerði 8, Reykjavík
n Hörður Grétar Gunnarsson Bugðulæk 13, Reykjavík
n Gunnar Pétur Árnason Ásbúð 50, Garðabæ
n Kári Gíslason Ránargötu 20, Reykjavík
n Guðmundur Páll Ólafsson Lækjarvaði 5, Reykjavík
n Jón Ármann Gíslason Hjallalandi 9, Reykjavík
50 ára
n Yung Yueh Lin Sóltúni 30, Reykjavík
n Guðrún Magnúsdóttir Ennishvarfi 5, Kópavogi
n Hrafnhildur Hákonardóttir Klappakór 1d, Kópavogi
n Gunnar Þór Atlason Tröllateigi 17, Mosfellsbæ
n Lilja Bernódusdóttir Fífurima 6, Reykjavík
n Jóna Guðjónsdóttir Borgarheiði 21, Hveragerði
n Guðmunda Birna Kristjánsdóttir Búðasíðu 6,
Akureyri
n Jóhann Ingdór Jóhannsson Fagraholti 2, Ísafirði
n Elísabet Skúladóttir Hraunbæ 48, Reykjavík
n Jón Garðar Einarsson Faxastíg 14, Vestmannaeyjum
n Anna Júlíusdóttir Keilusíðu 6g, Akureyri
n Hálfdán Daðason Brúnalandi 3, Reykjavík
n Jónína Birgisdóttir Lundarbrekku 8, Kópavogi
n Anna Guðrún Kristjánsdóttir Fjólugötu 2, Akureyri
60 ára
n Þorbjörg Ásgrímsdóttir Starhólma 10, Kópavogi
n Benjamín Stefánsson Akurgerði 10, Akranesi
n Sigþrúður Ingólfsdóttir Krummahólum 10,
Reykjavík
n Valur Þórarinsson Stóragerði 30, Reykjavík
n Hafrún Ólöf Víglundsdóttir Fríholti 6, Garði
n Guðmundur Sigurðsson Reykhóli 2, Selfossi
n Ásdís Hermannsdóttir Suðurgötu 16, Sauðárkróki
n Guðmundur Pétursson Heiðarbrún 61, Hveragerði
n Guðríður Pétursdóttir Klapparhlíð 5, Mosfellsbæ
n Elísabet Elíasdóttir Öldugötu 48, Hafnarfirði
70 ára
n Ásmundur Guðmundsson Arkarlæk, Akranesi
n Einar Ingvarsson Fagraholti 14, Ísafirði
n Þorbjörn Jónsson Vallarbraut 5, Seltjarnarnesi
75 ára
n Hákon Sigurðsson Huldugili 6, Akureyri
n Bjarni Jónsson Vesturbrún 21, Flúðum
n Kolbrún Björnsdóttir Núpalind 2, Kópavogi
80 ára
n Sigríður Pétursdóttir Kleifarvegi 14, Reykjavík
n Helga S Sigurðardóttir Jörfabakka 8, Reykjavík
n Bernharð Guðnason Grettisgötu 20a, Reykjavík
n Aðalheiður Viðar Garðarsbraut 81, Húsavík
n Baldur Sigurðsson Aðalstræti 62, Akureyri
n Elín Þorvaldsdóttir Vesturbraut 4, Grindavík
n Auður Einarsdóttir Jökulgrunni 27, Reykjavík
85 ára
n Guðmundur Guðmundsson Kvígindisdal, Húsavík
n Birna Guðrún Friðriksdóttir Eiðsvallagötu 8,
Akureyri
n Aðalheiður Helgadóttir Kleppsvegi 46, Reykjavík
100 ára
n Jensína Andrésdóttir Kleppsvegi Hrafnistu,
Reykjavík
Til
hamingju
með
afmælið!
Leiðrétting
Eftirmælin um Helgu Ingólfsdóttur
semballeikara sem birtust í helgar-
blaði DV voru ekki eftir Sigurð Sig-
urðarson, vígslubiskup í Skálholti,
eins og þar stóð heldur Sigurð
Halldórsson, listrænan stjórnanda
Sumartónleika í Skálholti. Hlutað-
eigendur eru beðnir afsökunar á
mistökunum.