Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2009, Qupperneq 26
26 mánudagur 9. nóvember 2009 sviðsljós
Katy Perry, Beyoncé Knowles
og Leona Lewis á evrópsku
tónlistarverðlaunahátíð MTV:
afhending evrópsku tónlistarverðlauna MTV-sjónvarpsstöðvarinnar fóru fram í Þýskalandi í síðustu viku. Á meðal þeirra sem fram komu á hátíðinni voru söng-
konurnar Katy Perry, Beyoncé Knowles og Leona
Lewis. Allar þóttu þær glæsilegar og kynþokka-
fullar.
Katy Perry var einnig kynnir á keppninni en
hún bauð gestum í Berlín í hinn svokallaða Katy
Kat Club. Þar söng hún sínar útgáfur af lögun-
um I Gotta Feeling, When Love Takes Over, Use
Somebody, Halo og Poker Face. Beyoncé steig svo
seinna á svið og söng
smellinn sinn Sweet
Dreams. Líkt og Katy
gerði hún mikið út á
kynþokkann og var með
burlesque-dansara með
sér á sviðinu.
Þó að Leona Lewis
hafi ekki verið að gera
jafnmikið út á kynþokk-
ann og þær stöllur þá var
þokki í fyrirrúmi og hún
stórglæsileg í svörtum,
síðum galakjól. Leona
söng smellinn sinn
Happy eins og henni
einni er lagið.
sætar á sviði
Katy Perry Bauð gestum í
The Katy Kat Club.
Beyoncé Var kynþokka-
full að vanda.
Leona Lewis Var
stórglæsileg á sviðinu.
Breska þokkadísin og leikkon-an Thandie Newton talar um það í breska tímaritinu InStyle hvernig hún heldur sér í formi.
Thandie er 37 ára gömul og tveggja
barna móðir en er samt vaxin eins og
ballerína. „Það eru genin,held ég,“ seg-
ir Thandie sem er samt sem áður harð-
dugleg í ræktinni.
„Ég er Jivamukti-jógafrík. Það nær-
ir sál mína. Þegar ég er ekki í ræktinni
skutla ég Rip í skólann og Nico á leik-
skólann og fer í jóga. Ég er líka með frá-
bæran einkaþjálfara sem ég get hitt þeg-
ar ég vil.“
Aðspurð hvort hún óski þess stund-
um að hún væri einhleyp til þess að geta
gamnað sér með kynþokkafullum mót-
leikurum segir Thandie ekki svo vera.
„Ég myndi aldrei vera í sambandi með
leikara.“
Thandie Newton
gullfalleg í tímaritinu
InStyle:
sjúk
í jóga
Thandie Newton Myndi aldrei eiga í
ástarsambandi við leikara.
Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
V I P
V I P
16 16
16
16
16
12
12
12
7
L
L
L
L
L
L
L
LAW ABIDING CITIZEN kl. 5:50 - 8 - 10:20
LAW ABIDING CITIZEN kl. 8 - 10:20
MORE THAN A GAME kl. 5:50 - 8 - 10:20
THE INFORMANT kl. 8 - 10:20
THE INFORMANT kl. 5:50
TOY STORY 1 M/ ísl. Tali kl. 6(3D)
COUPLES RETREAT kl. 5:50 - 8 - 10:20
GAMER kl. 8
ORPHAN kl. 10:20
ALGJÖR SVEPPI kl. 4 - 6
LAW ABIDING CITIZEN kl. 8:10 - 10:30
THE INFORMANT kl. 8:10 - 10:30
TOY STORY 1 M/ ísl. Tali kl. 6:15(3D)
COUPLES RETREAT kl. 8:10D - 10:30D
SKELLIBJALLA M/ ísl. Tali kl. 6:15D
FAME kl. 3:50 - 6
LAW ABIDING CITIZEN kl. 8 - 10:20
COUPLES RETREAT kl. 8 - 10:20
HVERNIG STÖÐVARÐU MORÐINGJA
SEM ER NÚ ÞEGAR Í FANGELSI?
Frábær mynd um uppvaxtarár eins ástsælasta
körfuboltamann samtímans, Lebron James.
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
10
10
L
16
L
L
16
10
L
DESEMBER kl. 4 - 6 - 8 - 10
DESEMBER LÚXUS kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
THIS IS IT kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30
ZOMBIELAND kl. 8 - 10
FRIÐÞJÓFUR FORVITNI 2 kl.1
JÓHANNES kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 2.40 - 5.20
9 kl.1
ÍSÖLD 3 kl.1
SÍMI 462 3500
DESEMBER kl. 8 - 10
THIS IS IT kl. 5.45 - 8 - 10.10
JÓHANNES kl. 5.45
FRIÐÞJÓFUR FORVITNI 2 kl.4
10
L
L
L
10
L
L
16
DESEMBER kl. 4 - 6 - 8 - 10
THIS IS IT kl.3 - 5.30 - 8 - 10.30
JÓHANNES kl. 4 - 6 - 8 - 10
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl.2.40 - 5.20 - 8 - 10.40
SÍMI 530 1919
16
12
16
12
16
PARANORMAL ACTIVITY kl.4 - 6 - 8 - 10
WANTED AND DESIRED kl. 5.45
ZOMBIELAND kl.3.20 - 8 - 10
BROKEN EMBRACES kl.3.20 - 6 - 9
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl.3.20 - 6 - 9
SÍMI 551 9000
300kr. 550kr.
550kr. 550kr.
SÝN
ING
UM
FER
FÆ
KKA
ND
I
- A.K. - ÚTVARP SAGA - A.S.G. - BYLGJAN
SÝND ÚT NÓVEMBER
SÖKUM VINSÆLDA
UPPLIFÐU LISTAMANNINN EINS OG
ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR.
ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI
SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR.
.com/smarabio
25.000
MANNS!
BÚÐU ÞIG UNDIR MATRÖÐ
SEM ÞÚ GLEYMIR SEINT.
SLÁANDI, ÓGNVEKJANDI OG SVO
MÖGNUÐ AÐ ÞÚ SITUR EFTIR Í LOSTI!
AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á
FORSÝNINGAR O.M.FL.
„Vel gert og
sannfærandi jóladrama
sem minnir á það sem
mestu máli skiptir“
-Dr. Gunni, FBL
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
DESEMBER kl. 6 10
PARANORMAL ACTIVITY kl. 8 og 10 16
COUPLES RETREAT kl. 8 og 10.15 12
FRIÐÞJÓFUR FORVITNI: ELTIÐ APANN kl. 6 - Ísl. tal L
JÓHANNES kl. 6 og 8 L
T.V. - Kvikmyndir.is
V.J.V - FréttablaÐiÐ
3/4
- Atli Steinn, Bylgjan
- A.K. - Útvarp Saga
28.000 MANNS