Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2009, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2009, Síða 15
Nýtt gámasvæði í Sveitarfélaginu Árborg Víkurheiði 4 Nánari upplýsingar fást í síma 480 1900 og á heimasíðu sveitarfélagsins: www.arborg.is Opnunartímar gámasvæðisins: Mánudaga til föstudaga kl. 08:15 – 11:30 og 13:00 – 18:00 Laugardaga kl. 13:00 – 17:00 Sunnudaga lokað. Árborg býður fyrsta flokks þjónustu með eftirtöldum flokkunarmöguleikum: Pappi Allur bylgjupappi, t.d. pappakassar og pitsukassar. Járn Niðursuðudósir, málmlok af krukkum en einnig eru húsgögn oft að hluta eða alveg úr málmi. Fernur/dagblöð Dagblöð, tímarit, auglýsingapóstur, prentpappír, hreinar og tómar umbúðir úr sléttum pappa. Grófur úrgangur Ónýtir fyrirferðarmiklir hlutir sem ekki er hægt að pressa eins og t.d. ónýt húsgögn. Hjólbarðar Allar tegundir hjólbarða. Garðaúrgangur Allur garðaúrgangur. Jarðefni Grjót, hellur, múrbrot, gler, postulín, gifs og flísar ásamt öllum gler umbúðum undan matvælum. Stór raftæki Stærri raftæki svo sem þvottavélar, eldavélar, þurrkarar, svo eitthvað sé nefnt. Garðaúrgangur/greinar Greinar sem hægt er að kurla og nota í jarðvegsmótun. Timbur Allt timbur nema að það sé ljósmálað og plasthúðað. Litað timbur Allt timbur sem er ljósmálað eða plasthúðað. Rauði krossinn Allar heilar og hreinar vefnaðarvörur, t.d. fullorðins fatnaður, barnafatnaður. Raftæki Ryksugur, straujárn, brauðristar, hljómtæki, kaffivélar. Spilliefni Málning, lím, þynnir, ýmiskonar leysiefni, rafhlöður, lakkolíuefni. Plastílát Sjampóbrúsar, plastbakkar undan ýmsum matvörum, hreinar skyr- og jógúrtdósir svo eitthvað sé nefnt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.