Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2009, Page 44
Enn og aftur býður Verslunarmannafélag Suðurlands félögum sínum á jólaföndurnámskeið.
Að þessu sinni höldum við föndrið laugardaginn 21. nóvember n.k. Í boði verða þrjú
námskeið þann dag, klukkan 10, 13 og 15;30.
Allt efni verður á staðnum og eingöngu þarf að greiða efnisgjald.
Við skráningu er gott að geta þess hvað þú óskar eftir að föndra.
Skráning fer fram á skrifstofu félagsins alla virka daga milli 8 og 16 í síma 480-5000
Einnig er hægt að skrá sig með tölvupósti á netfangið margret@vms.is
Það er um að gera að skrá sig sem fyrst því takmarka verður ölda á námskeiðin.
Síðasti skráningardagur er 18. Nóvember n.k.
JÓLAFÖNDUR 2009
Á námskeiði klukkan 10 og 15;30 gerum við Jólakúlur.
Kúlurnar eru glærar og er hægt að setja inn í þær fallegar þrívíddarmyndir
eða koma með eigin myndir og setja inn í kúlurnar eða jafnvel fallegt ljóð,
einu takmörkin eru eigið hugarug. Kúlurnar eru í mörgum stærðum og
hægt að fá kringlóttar eða dropalaga.
Efnisgjald fyrir hverja kúlu er 2.000,-
Á námskeiðinu klukkan 13;00 málum við og setjum saman kertastjaka.
Hægt er að velja um engil og/eða jólasvein.
Efnisgjald er 1.000,- fyrir hvern stjaka.
Verslunarmannafélag Suðurlands
Austurvegi 56 | Selfossi
Sími: 480-5000 | www.vms.is