Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2010, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2010, Side 32
DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIR TIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR. VEÐRIÐ Í DAG KL. 18 ...OG NÆSTU DAGA SÓLARUPPRÁS 11:13 SÓLSETUR 15:55 HLÝNANDI VEÐUR Búist er við norðvestanátt á höf- uðborgarsvæðinu og lítilli úr- komu. Næstu daga tekur að hlýna í veðri þar sem allvíða er spáð frostlausu, einkum á Vesturlandi. Von er á suðvestlægum áttum á fimmtudag og yfir helgina en því gæti fylgt slydda eða rigning með köflum á vestanverðu landinu en bjartviðri fyrir austan. Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu MiamiV EÐ RI Ð Ú TI Í H EI M I Í D AG O G N Æ ST U D AG A n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS 2 1 3 0 3 2 5 1 6 -7 3 -10 6 -9 3 -11 1 -2 1 -5 4 1 0 -7 3 -9 3 3 2 2 3 3 4 2 6 3 6 -1 5 -1 6 -3 3 -7 2 0 2 2 8 7 3 -2 3 0 7 5 4 8 6 5 7 3 12 4 7 2 6 4 7 2 3 -6 6 2 3 4 18 9 10 5 5 7 14 8 2 8 4 4 3 2 6 3 6 1 6 3 7 2 2 0 5 1 1 2 11 10 3 5 3 7 9 8 -2/-4 -15/-18 -4/-4 -6/-6 2/-2 -1/-2 -7/-7 10/7 11/6 21/18 13/6 2/-2 -2/-6 17/17 18/17 12/9 2/-1 15/7 -4/-8 -17/-24 -3/-4 -5/-12 1/-4 -1/-5 -7/-11 15/6 10/5 20/16 12/11 -2/-3 -2/-7 17/17 18/17 12/10 1/-1 16/7 -7/-7 -19/-21 -5/-11 -13/-20 1/-3 -2/-4 -4/-4 8/3 9/1 18/17 14/10 -1/-2 -3/-5 18/18 18/18 11/10 0/-4 21/14 -5/-5 -16/-17 -6/-16 -19/-21 1/-2 -1/-3 -4/-6 6/4 7/3 20/15 9/4 0/-1 -2/-3 18/18 18/18 12/10 -4/-8 24/9 n Íslendingar sem dvalist hafa í þeirri skosku Edinborg undirbúa nú árlegt Burnskvöld sitt og ætla að halda upp á 251 árs fæðingaraf- mæli Roberts Burns, þjóðskálds Skota, 23. janúar. Í félagsskapnum eru meðal annarra Gunnbjörg Óla- dóttir, Einar Skúlason, sem leiðir lista framsóknarmanna í næstu borgarstjórnarkosningum, og fleira gott fólk. Búið er að tryggja sekkja- pípuleikara og heiðursræðumann kvöldsins auk fjölda skemmtiatriða. Mikilvægasta atriðið nú er að und- irbúa innflutning á sjötíu kílóum af haggis. Hljóta Edin- borgarar nú að vona að synjun forsetans á Icesave-ábyrgð- inni setji ekki strik í reikninginn, enda væntanlega ekki sama stemning að borða lifrar- pylsu og blóðmör og það er að borða haggis. BÍÐA Í OFVÆNI EFTIR HAGGIS „Þetta er eitthvað sem mig var búið að dreyma um lengi og þar sem ég hafði tíma í lok desember lét ég verða af þessu,“ segir landsliðs- markvörðurinn í handbolta Björg- vin Páll Gústavsson um myndar- legt tattú sem hann skartar nú á hægri hendi. Tattúið nær nánast frá öxl þar sem stór vængur byrjar og niður framhandlegginn. Í tattúinu stendur latneska orð- ið credo sem þýðir „ég trúi“ en Björgvin er trúaður maður. „Já, ég er trúaður og barnatrúin er mjög rík í mér. Þetta er eitthvað sem ég lifi eftir. Ég trúi á guð og á sjálf- an mig þannig að þetta tattú lýsir svolítið minni trú. Ef þú trúir ekki á sjálfan þig þá gerir það enginn,“ segir Björgvin af ástríðu. Neðst í tattúinu er svo mynd af Íslandinu góða. „Þar kemur þjóð- arstoltið inn,“ segir Björgvin og bætir við: „Ég er mjög sáttur við útkomuna. Jón Páll, sem er held ég besti tattúlistamaður landsins, gerði þetta og ég þakka honum mikið fyrir að geta troðið mér inn í desember. Það á svo aðeins eftir að bæta inn í tattúið. Til dæmis kemur staðsetningin á faðirvorinu „Gos- pel of Matthew 6:9-13“ inn í þetta en amma kenndi mér það þegar ég var lítill og ég hef alltaf haldið í það,“ segir Björgvin. Mömmu Björgvins brá ekkert þegar strákurinn mætti með risa- tattú í jólaboðið. „Mamma er sjálf með þrjú tattú og leyfði mér að fá mitt fyrsta tveimur dögum áður en ég varð sextán. Það er aðallega kærastan sem hefur verið að bögga mig en hún er að taka þetta í sátt núna,“ segir Björgvin Páll kampa- kátur. tomas@dv.is Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson: TRÚAÐUR MEÐ TATTÚ n Það eru mjög skiptar skoðan- ir um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar að samþykkja ekki Icesave-frumvarpið svokallaða. Al- heimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir er ein þeirra sem styðja ákvörðun hans og sagði á Facebook-síðu sinni í gær: „Ánægð með Forsetann.“ Fjölmargir eru þó á öndverðum meiði og hafa skráð sig í hóp á Facebook sem krefst afsagnar Ólafs. Þar á meðal eru rit- höfundurinn og blaðamaðurinn Illugi Jökuls- son og stjórn- arþingmaður Samfylk- ingarinn- ar Jón- ína Rós Guð- munds- dóttir. ÁNÆGÐ MEÐ ÓLAF Fjölhæfur forseti! 5 1 1 1 2 0 0 4 2 0 3 1 3 3 9 4 4 8 2 2 Tattú af stærri gerðinni Mömmu brá ekkert þegar Björgvin kom með risatattú í jólaboðið. NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 3 stærðir 3ja til 12 byssu lyklaæstir og raflæstir Sérverslun veiðimannsins - Laugarveg 178 - Sími: 551 6770 - www.vesturrost.is Byssuskápar Tilboð Vesturröst n Ólafur Ragnar Grímsson hafði í nægu að snúast í gær. Byrjaði á því á Bessastöðum fyrir hádegi að synja Icesave-lögum staðfestingar og sendi þau þannig í þjóðaratkvæða- greiðslu. Kætti hann þar með suma en gerði aðra dapra og svartsýna. Þaðan fór forsetinn í Iðnó til að veita bjartsýn- isverðlaun á vegum Rio Tinto Alcan til handa efnilegum lista- mönnum. Kvöld- inu lauk hann svo með því að afhenda verð- laun íþrótta- manni ársins, Ólafi Stefáns- syni hand- boltakappa. FORSETINN Á FLEYGIFERÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.