Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2010, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2010, Blaðsíða 21
ÆTTFRÆÐI 8. febrúar 2010 MÁNUDAGUR 21 Jón Björgvin G. Jónsson YFIRLÆKNIR HEILBRIGÐISSTOFNUNARINNAR Á PATREKSFIRÐI Jón fæddist í Keflavík en ólst upp í Sandgerði. Hann lauk landsprófi frá Gagnfræðaskólanum í Keflavík 1976, stúdentsprófi frá ML 1980, embætt- isprófi i læknisfræði frá HÍ 1987, og lauk sérfræðinámi í heimilislækn- ingum í Falun í Svíþjóð 1993. Á námsárunum starfaði Jón við fiskvinnslu, sjómennsku og í lög- reglunni í Keflavík. Þá starfaði hann í Blóðbankanum og á ýmsum heilsu- gæslustöðvum víðs vegar um landið er hann var í námi við læknadeild HÍ. Frá því að hann lauk sérfræðinámi hefur Jón verið yfirlæknir við Heil- brigðisstofnunina á Patreksfirði að undanskildu einu ári er hann starf- aði við Heilsugæslustöð Suðurnesja í Keflavík. Þá hefur hann starfað við lyfjadeild og háls-, nef- og eyrnadeild Falu lasarett í Falun í Svíþjóð. Jón var formaður Félags íslenskra heimilislækna í Svíþjóð 1991-92. Hann er oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Vesturbyggðar frá 1998, er bæjarstjórnarfulltrúi þar frá 1998, var forseti bæjarstjórnar Vestur- byggðar 1998-2004 og situr í ýms- um nefndum sveitarfélagsins, s.s. fasteignum Vesturbyggðar, sam- ráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálkna- fjarðar og sorpnefnd. Þá sat hann í kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi 2006-2009. Fjölskylda Jón kvæntist 30.8.1986 Ingibjörgu Guðmundsdóttur, f. 13.6. 1963, yfir- gjaldkera hjá Primera Air. Hún er dóttir Guðmundar Magnússonar, sem er látinn, byggingarmeistara á Akranesi, og Ástríðar Þóreyjar Þórð- ardóttur húsmóður. Sonur Jóns frá því fyrir hjónaband er Hlynur Jónsson, f. 14.4. 1980. Börn Jóns og Ingibjargar eru Ástríður Jónsdóttir, f. 19.12. 1985, nemi; Unnur Tara Jónsdóttir, f. 18.5. 1989, nemi; Heiðrún Hödd Jónsdótt- ir, f. 3.4. 1991, nemi. Stjúpsonur Jóns og sonur Ingi- bjargar er Óli Ingi Ólason, f. 6.3. 1981, lögfræðingur. Alsystkini Jóns eru Kristinn Jóns- son, f. 1.6. 1951, starfsmaður Flug- stoða á Keflavíkurflugvelli; Nanna Soffía Jónsdóttir, f. 4.1.1953, kaup- kona í Keflavík. Hálfsystkini Jóns, sammæðra, eru Ellen Jónasdóttir, f. 1.7. 1949, húsmóðir í Kaupmannahöfn; Guð- mundur L. Pálsson, f. 1.11.1964, tannlæknir í Grindavík; Jóna Björg Pálsdóttir, f. 9.11. 1966, hjúkrunar- fræðingur í Hafnarfirði. Foreldrar Jóns; Jón Björgvin Sveinsson, f. 10.2. 1923, d. 4.1. 1960, sjómaður í Sandgerði, og Unnur Guðrún Lárusdóttir, f. 26.3. 1930, d. 17.5. 2008, húsmóðir. Fósturfaðir Jóns er Páll Jónsson, f. 9.12.1932, sjó- maður í Sandgerði. Ætt Jón Björgvin var sonur Sveins Arnoddssonar, sjómanns í Sand- gerði, og Kristínar Guðmundsdóttur húsmóður. Unnur Guðrún er dóttir Lárus- ar Runólfssonar, hafnsögumanns á Sauðárkróki, og Ellenar Þ. Guðlaugs- dóttur húsmóður. Jón og Ingibjörg verða að heiman á afmælisdaginn. 30 ÁRA n Madusu Thoronka Urðargili 25, Akureyri n Sigrún Svafa Ólafsdóttir Hringbraut 69, Reykja- nesbæ n Haraldur Óli Gunnarsson Hverafold 146, Reykjavík n Sigurbjörn Gunnarsson Aðalstræti 2b, Akureyri n Arnór Ólafsson Ásbúð 89, Garðabæ n Hörður Albertsson Gvendargeisla 19, Reykjavík n Jón Loftur Ingólfsson Bakkatúni 1, Hvammstanga n Kristín Bridde Rauðavaði 7, Reykjavík n Símon Falkner Fornastekk 2, Reykjavík n Erla Dís Sigurjónsdóttir Skagabraut 5, Akranesi n Maria Polgary Hringbraut 53, Reykjavík n Ainars Miglans Seljabraut 24, Reykjavík n Marcin Kokot Sólvöllum 2, Grundarfirði 40 ÁRA n Danuta Mamczura Hæðargarði 36, Reykjavík n Dragica Glisovic Aðalgötu 25, Sauðárkróki n Joao Maria Loureiro Moita Hvolsvegi 20, Hvolsvelli n Jacek Kramarz Gauksási 17, Hafnarfirði n Ásta Helgadóttir Brattholti 5, Hafnarfirði n Rakel Óskarsdóttir Laufvangi 15, Hafnarfirði n Sigurður M. Steinþórsson Ásabraut 9, Akranesi n Heiðrún Sigurðardóttir Rauðalæk 11, Reykjavík n Hafdís Elva Ingimarsdóttir Vættagili 28, Akureyri 50 ÁRA n Brynja Katrín Sverrisdóttir Hraunbæ 196, Reykjavík n Haukur Hauksson Brimhólabraut 2, Vestmanna- eyjum n Irena Stankiewicz Stórólfshvoli, Hvolsvelli n Stig Rasmussen Þorláksgeisla 31, Reykjavík n Slawomir Ludwik Wloczkowski Gyðufelli 12, Reykjavík n Sigurveig Björnsdóttir Háhæð 23, Garðabæ n Halldóra Hafsteinsdóttir Hákoti, Hellu n Hallgrímur Þórhallsson Brekku, Egilsstöðum n Anna Kristín Guðbrandsdóttir Goðheimum 11, Reykjavík n Sigurður Jón Antonsson Möðrufelli 3, Reykjavík n Baldur Ingi Ísberg Lautasmára 49, Kópavogi n Vilborg M. Vilmundardóttir Jaðarsbraut 41, Akranesi n Sigurður Oddsson Hlíðarvegi 10, Suðureyri n Svanhvít Axelsdóttir Þingaseli 1, Reykjavík 60 ÁRA n Rúnar Pálsson Holtsgötu 31, Reykjavík n Bjarni Harðarson Álfhólsvegi 6a, Kópavogi n Diljá Guðmunda Gunnarsdóttir Sautjánda- júnítorgi 5, Garðabæ n Guðmundur Jensson Otrateigi 20, Reykjavík n Guðrún Þóranna Jónsdóttir Engjavegi 65, Selfossi n Brynjólfur Sigurðsson Hlíðarhjalla 68, Kópavogi n Birna Sumarrós Helgadóttir Gvendargeisla 136, Reykjavík n Lena M. Otterstedt Skarðshlíð 4f, Akureyri n Svanhvít Magnúsdóttir Klettagötu 15, Hafnarfirði n Guðríður Ólafsdóttir Hlaðhömrum 7, Reykjavík n Jóna Björg Sigurðardóttir Skeljagranda 1, Reykjavík n Ragnheiður Jónasdóttir Þrúðvangi 39, Hellu n Sigríður Magnúsdóttir Sæbakka 28, Neskaupstað n Guðríður Ólafsdóttir Sunnubraut 8, Dalvík 70 ÁRA n Magnús Þorbergsson Stekkholti 3, Selfossi n Benedikt Agnarsson Öldustíg 3, Sauðárkróki n Rut Guðmundsdóttir Flúðaseli, Flúðum n Jónína Maggý Þorsteinsdóttir Hrísalundi 10b, Akureyri 75 ÁRA n Svend Aage Malmberg Sólvangsvegi 3, Hafnarfirði n Benedikt Guttormsson Hlíðargötu 8, Neskaupstað n Unnur Pétursdóttir Bólstaðarhlíð 4, Reykjavík n Anna María Paulsen Gullsmára 7, Kópavogi 80 ÁRA n Ingibjörg Axelsdóttir Álfkonuhvarfi 27, Kópavogi 85 ÁRA n Borghildur Guðmundsdóttir Lynghaga 26, Reykjavík 50 ÁRA Í DAG 30 ÁRA n Daniel Marcin Nowak Þórustíg 5, Reykjanesbæ n Jacek Olszewski Kötlufelli 9, Reykjavík n Katarzyna Wioletta Michon Miðholti 8, Akureyri n Dorota Jadwiga Godlewska Brautarholti 2, Reykjavík n Eggert Már Stefánsson Bogabraut 960, Reykja- nesbæ n Hjalti Már Baldursson Kópavogsbraut 81, Kópavogi n Jóhann Viðar Bragason Heiðarvegi 25a, Reykja- nesbæ n Hjörtur Ingi Hjartarson Fornhaga 17, Reykjavík n Auðunn Elvar Auðunsson Sæviðarsundi 42, Reykjavík n Þorgerður Árnadóttir Breiðuvík 4, Reykjavík n Sveinn Þórður Þórðarson Snægili 5, Akureyri n Fjalar Örn Magnússon Mosgerði 7, Reykjavík n Kristján Sturluson Brekatúni 6, Akureyri n Oddur Geir Grétarsson Gullengi 37, Reykjavík n Bjarki Þór Hannesson Klapparhlíð 24, Mosfellsbæ n Baldur Héðinsson Lönguhlíð 7, Reykjavík 40 ÁRA n Ragnar Páll Bjarnason Rauðási 10, Reykjavík n Anna Lísa Hassing Lágholti 2, Stykkishólmi n Margrét Þóra Jónsdóttir Vogabraut 14, Akranesi n Kristín I. Valdemarsdóttir Hólsgerði 6, Akureyri n Ketilbjörn Benediktsson Hlíðarvegi 14, Grundarfirði n Guðrún Hafsteinsdóttir Iðjumörk 3, Hveragerði n Anna Sigríður Jökulsdóttir Hólabraut 12, Hafn- arfirði 50 ÁRA n Björn Rúnar Magnússon Lækjarvaði 1, Reykjavík n Örn Haukur Magnússon Ölduslóð 16, Hafnarfirði n Viðar Kristinsson Öldugötu 11, Hafnarfirði n Kristján H. Kristjánsson Vesturgötu 45, Akranesi n Sigrún Sævarsdóttir Erluhólum 7, Reykjavík n Brynjólfur Haraldsson Lyngholti 3, Akureyri n Margrét S. Sigurðardóttir Blönduhlíð 16, Reykjavík n Line Werner Laugarbrekku 21, Húsavík 60 ÁRA n Áslaug Ásgeirsdóttir Vesturvangi 11, Hafnarfirði n Kolbrún Arnórsdóttir Hömrum 14, Djúpavogi n Ásdís Samúelsdóttir Hofslundi 2, Garðabæ n Sigurlaug Vigfúsdóttir Frostafold 69, Reykjavík n Gunnar Reynisson Ránarbraut 11, Skagaströnd n Ævar Árnason Tryggvagötu 4, Reykjavík n Guðrún Margrét Kjerúlf Hæðargerði 7, Reyðarfirði n Guðmundur Bergþórsson Svöluási 1b, Hafnarfirði n Guðný Óskarsdóttir Vatnsenda, Akureyri n Sveinbjörn Björnsson Móholti 4, Ísafirði n Jakob Falur Kristinsson Gilsbakka 2, Bíldudal 70 ÁRA n Sveinsína Ásdís Jónsdóttir Klapparstíg 1a, Reykjavík n Stella Einarsdóttir Hvanneyrarbraut 61, Siglufirði n Tryggvi Guðmundsson Króki 4, Ísafirði n Örn Snorrason Brandshúsum 1, Selfossi n Björg Sigurðardóttir Vorsabæ 12, Reykjavík 75 ÁRA n Steingerður Þórisdóttir Sléttuvegi 17, Reykjavík n Ingibjörg Gestsdóttir Móholti 8, Stykkishólmi n María Guðrún Óskarsdóttir Sólvöllum 2, Akureyri n Jónas Jóhannsson Sóleyjarima 9, Reykjavík n Ásgeir J. Guðmundsson Jötunsölum 2, Kópavogi n Sylvía Arnardóttir Suðurbraut 16, Hafnarfirði 80 ÁRA n Steingrímur Baldursson Austurgerði 11, Reykjavík n Guðmundur Andrésson Gullsmára 10, Kópavogi n Gerða R. Jónsdóttir Hvassaleiti 147, Reykjavík n Guðrún Antonsdóttir Lyngholti, Sauðárkróki 85 ÁRA n Valgerður Anna Guðmundsdóttir Ánahlíð 6, Borgarnesi n Jóna M. Snævarr Seilugranda 3, Reykjavík n Unnur Skagfjörð Stefánsdóttir Álfheimum 21, Reykjavík 90 ÁRA n Svavar F. Kjærnested Kleppsvegi 134, Reykjavík n Guðrún Bergþórsdóttir Gullsmára 10, Kópavogi TIL HAMINGJU INGJU AFMÆLI 8. FEBRÚAR 30 ÁRA Á MORGUN Jón fæddist í Keflavík en ólst upp á Hólmavík lengst af. Auk þess var hann mikið í sveit hjá föðurbróð- ur sínum, Haraldi Guðmunds- syni, að Stakkanesi við Steingríms- fjörð, og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf. Hann var í Grunnskóla Hólmavíkur og stundaði nám við Framhaldsskólann í Reykholti í Borgarfirði. Jón hóf ungur að vinna við vélar og stunda jarðvinnslu, einkum með föður sínum, og stundaði síðan vélavinnu og jarðvinnslu um ára- bil. Hann lauk vinnuvélanámskeiði 1995 og hinu meira ökuprófi 1998 og hefur lengst af síðan unnið við jarðvinnslu, vélar og vörubílaakst- ur, m.a. á vegum afa síns og síðan hjá mágum sínum. Þá hef- ur hann stundað smíðar. Jón æfði og keppti í knattspyrnu, frjálsum íþróttum og í hestaíþrótt- um á unglingsárunum hjá ungmennafélaginu Geisl- anum á Hólmavík. Fjölskylda Eiginkona Jóns er Benný Eva Bene- diktsdóttir, f. 13.7. 1980, húsmóðir. Sonur Jóns frá því áður er Bjarni Júlíus Jónsson, f. 20.7. 1999. Börn Jóns og Bennýjar eru Sara Jónína Jónsdóttir, f. 21.4. 2004; Kristján Eggert Jónsson, f. 28.9. 2005; Benedikt Gunnar Jónsson, f. 3.6. 2009. Systkini Jóns eru Sig- ríður Ella Kristjánsdótt- ir, f. 27.5. 1981, verslun- armaður hjá Vínbúðinni í Reykjanesbæ; Eggert Sigurður Kristjánsson, f. 8.6. 1985, starfsmaður hjá Kristjáni G. ehf, búsettur á Hólmavík; Ingólfur Krist- jánsson, f. 20.3. 1990, bíl- stjóri hjá Endurvinnslunni, búsett- ur í Reykjanesbæ. Foreldrar Jóns eru Kristján Guðmundsson, f. 28.5. 1956, verk- taki og bílstjóri á Hólmavík sem starfrækir ásamt bróður sínum Strandafrakt ehf, og Ólafía Guðrún Eggertsdóttir, f. 25.12. 1960, hús- móðir og bókari. Jón Halldór Kristjánsson SMIÐUR OG BÍLSTJÓRI Í HELGAFELLSSVEIT TIL HAMINGJU AFMÆLI 9. FEBRÚAR Þrítug á morgun: TVEGGJA BARNA MÓÐIR Guðlaug Ósk Sigurðardóttir húsmóð- ir er tveggja dætra móðir á Akranesi sem verður þrítug á morgun. Hún læt- ur ekki mikið yfir afmælinu og er ekk- ert að skipuleggja partí aldarinnar á Akranesi. Dætur Guðlaugar Óskar eru Magnea Dröfn sem er að verða níu ára og Sigurrós Diljá sem er að verða tveggja ára. „Ég er nú ekkert að missa mig yfir þessu afmæli – þvert á móti. Ég hef reyndar aldrei verið mikið fyrir afmæli – allavega ekki mín eigin afmæli. Ég hef ekki haldið upp á afmælið mitt í ára raðir.“ Á bara ekkert að gera sér dagamun? „Jú, jú. Ég og dæturnar ætlum að taka forskot á afmælið og fara norður á Hvammstanga um helgina, en þar er ég fædd og uppalin og þar býr fjöl- skyldan. Við verðum því fyrir norð- an um helgina í góðu afmælisyfir- læti. Síðan verð ég líklega með kaffi og eitthvað með því á sjálfan afmælis- daginn, hér á Skaganum, fyrir vini og ættingja sem búa hér á staðnum og í höfuðborginni. Að öðru leyti ætla ég bara að njóta dagsins með dætrunum. Ég get nú eig- inlega ekki hugsað mér betri afmælis- dag en að gera eitthvað skemmtilegt með dætrum mínum. Og það er held- ur engin þörf á að skipuleggja slíkan dag út í æsar eða langt fram í tímann. Hann bara kemur og líður að sjálfu sér. Það eru yfirleitt bestu dagarnir sem við upplifum – ekki satt?“ Hafðu samband í síma 515-5555 eða sendu tölvupóst á askrift@dv.is - inn í hlýjuna Fáðu DV heim í áskrift Guðlaug Ósk Sigurðar- dóttir Afmæl- isbarnið með dætrunum, Magneu Dröfn og Sigurrósu Diljá. SÍMINN ER

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.