Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Blaðsíða 64
n Bubbi Morthens fagnar 30 ára útgáfuafmæli plötunnar Ísbjarnar- blús um þessar mundir. Af því til- efni ákvað hann að bjóða upp á hádegistónleika í 24 framhalds- og háskólum um allt land. Í gær spilaði Bubbi í Háskólanum í Reykjavík. Fannst sumum nemendum lagaval hans nokkuð þunglyndislegt. Hann byrjaði á því að spila lag frá árinu 1934 um kókaínneyslu tónlistarmannsins Leadbelly. Þar á eftir spilaði hann lag með texta sem fjallaði um af hverju strák- ar vilja ekki feitar stelpur. Hægt and- lát 14 ára stúlku var síðan þriðja lagið en það fjallar um fjóra stráka sem nauðguðu 14 ára stúlku. Pósturinn Páll! FRÉTTASKOT 512 70 70 DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIR TIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR. Markús Máni Michaelsson Maute, fyrrverandi landsliðsmaður í hand- bolta sem grunaður er um stórfellt ólöglegt gjaldeyrisbrask, skellti sér í ferðalag til Asíu og verður þar í sex vikur. Markús er nýkominn úr skíða- ferðalagi en hann fór ásamt góðum vini sínum í þetta mikla ferðalag. Markús er einn fjögurra sem voru handteknir og yfirheyrðir vegna gruns um að hafa braskað með allt að þrettán milljarða króna í gegnum félagið Aserta AB í Svíþjóð. Félagið gegndi því hlutverki að kaupa íslensk- ar krónur fyrir gjaldeyri á aflands- markaði á miklu lægra gengi en gilti hér á landi. Ríkislögreglustjóri hefur brot þeirra til rannsóknar. Gjaldeyr- isbraskið gæti hafa skilað þeim fjór- menningum milljarði króna í gróða. Gróða sem gæti komið sér vel á ferða- lögum. Fjórmenningarnir, Markús, Ólafur Sigmundsson, Gísli Reynis- son og Karl Löwe, eru grunaðir um að hafa brotið gjaldeyrishaftalögin sem sett voru eftir bankahrunið. benni@dv.is DAPUR BUBBI VESTURLANDSVEGUR GRJÓTHÁLS HESTHÁLS JÁRNHÁLS FOSSHÁLS DRAGHÁLS KRÓKHÁLS H Á LS A B R A U T LYNGHÁLS BÆJARHÁLS TU N G U H ÁL S VIÐ ERUM HÉR *Tilboðið gildir ekki með öðrum tilboðum LYNGHÁLSI 4 : 110 REYKJAVÍK OPIÐ ALLA DAGA 11:30-21:00 : SÍMI 55 777 55 ALLIR RÉTTIR ÁN MSG Spice notar úrvalshráefnifrá kjötvinnslunni ESJU THAI BARBEQUE RIF OG 1/2 L KÓK FYLGIR ÖLLUM RÉTTUM* EINSTAKT TILBOÐ! Fyrir tvo. Eggjanúðlur með kjúkling og grænmeti , grísakjöt í o stru- og engifersós u og lítill djúp steiktar rækj ur. 3.280 kr Fyrir þrjá. Kjúklingur m assaman, grí sakjöt panan g, eggjanúðlu r með kjúling og gr ænmeti og dj úpsteiktar ræ kjur. 4.470 kr. Fyrir fjóra. Kjúklingur p anang, grísak jöt í ostru- og engifersósu, eggjanúðlur með kjúkling og grænmeti , djúpsteiktur fiskur með hnetusó su og djúpste iktar rækjur. 5.170 kr. FJÖLSKILD UTILBOÐ 5 réttir í borði alla virka daga. 1 réttur 840 kr. 2 réttir 1.150 kr. 3 réttir 1.350 kr. Borðað á staðnum eða tekið með. fyrir fyrirtæki í hád eginu Hringið og pantið 55 777 55. Fáðu þér hollan og góðan rétt af fjölbreyttum matseðli og þú færð Thai Barbeque rif og hálfs lítra kók með. ThaiBBQgrísarif 720 kr.+ Kók 240 kr.Samtals 960 kr.FRÍTT MEÐ! HÁDEGIS TILBOÐ TAKE AWAY SÉRTILBOÐ n Rannsóknarnefnd Alþingis hefur sem kunnugt er sent 12 einstakling- um bréf með andmælarétti vegna þáttar þeirra í bankahruninu. Orð- rómur er um að sannleikspostulinn Páll Hreinsson, hæstaréttardóm- ari og formaður nefndarinnar, hafi sjálfur í einhverjum tilvikum keyrt um og afhent fólkinu bréfin ásamt votti. Ekki er vitað hvort Páll hafi með þessu viljað spara nefndinni póstsendingarkostnaðinn eða ein- faldlega talið betra að sýna einstak- lingunum vingjarn- legt viðmót. Þeir hafa jú margir hverjir þurft að glíma við þung- ar ásakanir frá fjölmiðlum og almenningi allt frá banka- hruninu sem hér skall á í október 2008. PÁLL GERIST BRÉFBERI n Framadagar voru haldnir í Há- skólabíói á miðvikudag. Þar keppt- ust fyrirtæki landsins við að næla sér í framtíðarsnillinga sem nema hin ýmsu fræði við háskóla lands- ins. Nokkrir nemar sem hafa ríka umhverfisvitund veigruðu sér þó við því að fá sér veitingar sem ál- framleiðandinn Alcan bauð upp á á sýningunni. Eitthvað virtust þó ungu umhverfssinnarnir bogna þegar álframleiðandinn vipp- aði upp á sýningarborðið forláta USB-minnislyklum og hóf að gefa sýningargestum. Þá voru ungu umhverf- issinnarnir fljótir að skipta um skoðun og láta af vandlætingu sinni í garð fyr- irtækisins, enda knappt í búi hjá námsmönn- um þessa dagana. UNGIR TÆKI- FÆRISSINNAR Markús Máni Mun væntanlega skoða Kínamúr- inn á ferð sinni um Asíu. Handboltamaðurinn Markús Máni Michaelsson Maute: Á SEX VIKNA FERÐALAGI UM ASÍU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.