Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 12. febrúar 2010 Nýlega var haldin kosning um kynþokkafyllsta fótboltamanninn. David Beckham er aðeins í tíunda sæti og er því orðinn aftarlega á merinni. Rúmlega 80 þúsund konur greiddu atkvæði. DAVID BECKHAM n Kóngurinn er fallinn af stallinum sem fallegasti knattspyrnumaðurinn. Er dottinn niður í tíunda sæti. Tískug- úrú og trendsetter með magavöðva sem flestir öfunda hann af. Svo á hann hrikalega mikið af peningum sem skemmir nákvæmlega ekki neitt. GERARD PIQUE n Spænskt augnakonfekt sem er með barnahár í framan. Kannski er það einmitt það sem gerir hann svona flottan. CESC FABREGAS n Nafnið eitt og sér kemur honum á þennan lista. Elskar kleinuhringi og Disney-myndir sem gerir hann að mesta uppáhaldstengdasyni í heimi. KENWYNE JONES n Hár, dökkur og myndarlegur með bros sem bræðir hvaða hjarta sem er. Hatar ekki að vippa sér úr Sunder- land-búningnum eftir leiki og flexa vöðvana - og þar er af nægu að taka. YOANN GOURCUFF n Tískugúrú sem á frátekinn stað á tískuvikunni í Mílanó og París. Samt vita allir að hann ætti að vera að sýna fötin en ekki bara horfa á þau. Svo talar hann fjögur tungumál. Veraldarvanur Frakki, hvað vill maður meira? FABIO CANNAVARO n Ítalskur foli sem heitir Fabio. Drekkur rauðvín og elskar góða osta. Kósí kall með flottan líkama. TIM CAHILL n Alvörukarlmaður, harður af sér en samt svo mjúkur. Nánast með átta magavöðva og hatar ekki að sýna þá eftir leiki. Húðflúrin skemma heldur ekki neitt. MARCO BORRIELLO n Hann á snekkju - þarf að segja meira? ROQUE SANTA CRUZ n Partípinni frá Paragvæ. Sykursætur og stæltur mömmustrákur sem spilar með Manchester City. CRISTIANO RONALDO n Kóngurinn í dag - bæði innan vallar og utan. Elskar að versla, hatar ekki að skemmta sér og er með líkama sem gerir hvern karlmann öfundsjúkan. Pottþétt leikfang. 10. 9. 8. 7. 6. 5. 4. 3. 2. 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.